Róttćklingar beita skemmdarverkum í kosningabarátunni



   Á vef Mbl.is er greint frá ţví ađ skemmdir voru
unnar í nótt á auglýsingaskiltum Framsóknarflokk-
sins á Egilsstöđum. Er ţetta í annađ skipti á
örfáum dögum sem slíkt er gert. Málađ er slagorđ
á skiltin sem ERLENDIR virkjunarandstćđingar
hafa notađ í ađgerđum sínum gegn Kárahnjúka-
virkjun og uppbyggingu iđnađar á Austfjörđum.
Ţćr ađgerđir hafi haft ţađ ađ markmiđi ađ spilla
eignum og valda röskun  í samfélaginu segir
í fréttinni.

    Vinstrisinnađir róttćklingar og ađrir stjórnleys-
ingar láta oftar en ekki stjórnast af ofbeldi fremur
en ađ koma fram eins og siđađ fólk og rökrćđa um
hlutina. Í mörgum tilfellum virđist hér um alţjóđleg
mótmćlasamtök ađ rćđa, sem hvorki virđa lög eđa
reglur. Mótmćlin viđ Kárahnjúka á s.l sumri er mörgum
í fersku minni ţar sem erlendir róttćklingar voru í
meirihluta. Sömu sögu er ađ segja ţegar uppistandiđ
í Kaupmannahöfn var sem hćst í vetur. Ţar voru
erlendir vinstrisinnađir róttćklingar í meirihluta.
  
   Allt ţetta sýnir hversu mikilvćgt er ađ löggćslan
sé virk og sterk. Svokölluđ greiningardeild lögreglu
hefur veriđ gagnrýnd  m.a af Vinstri-grćnum. En hún
á einmitt ađ sjá um innra-sem ytra öryggi ríkisins.

   Skyldi andstađa Vinstri grćnna viđ slíka stofnun
vera tilviljun?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband