Norðmenn og Svíar auka hersamstarf. VG vill Ísland berskjaldað.


   Það er afar athyglisvert að nánast á sama tíma sem æðstu
menn varnarmála í Noregi og Svíþjóð hafa náð samkomulagi
um stóraukið samstarf í hermálum, sitja Vinstri-grænir á flokks-
ráðsfundi og krefjast að Ísland eitt ríkja heims verði berskjald-
að og varnarlaust. Samt situr systurflokkur VG í ríkisstjórn
Noregs sem stendur fyrir einni mestu hernaðaruppbyggingu
norska hersins frá stríðslokum.

   Fer ekki að verða kjörið rannsóknarefni fyrir íslenzka og
erlenda stjórnmálafræðinga að hefja rannsókn á pólitíska
fyrirbærinu Vinstri-grænir ? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sveinn. Þá ert þú grátbroshlæigilegur! Engin rök.. p.s dæmigert
um gjaldþrota vinstrimennsku!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 2.9.2007 kl. 00:32

2 Smámynd: Morten Lange

Hvaða uppbygging er í gangi í hernaði í Noregi ? Góðar krækjur vel þregnar.

Morten Lange, 2.9.2007 kl. 14:42

3 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Marten. Hafir þú ekki fylgst með fréttum þá hafa Normenn verið
að endýrnýja flotann á síðustu árum og í dag stendur fyrir dyrum
að endurnýja alla orustuflugvélarnar sem eru yfir 50 að tölu.
Þannig norski herinn er í meiriháttar uppbyggingu og endurnýjun
á sama tíma og hinir öfgasinnuðu og óþjóðlegu Vinstri grænir
vilja gera Ísland berskjaladað og varnarlaust eitt ríkja heims.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 2.9.2007 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband