Hrćsni Vinstri grćnna í launamálum


   Á Vísis.is í dag er greint frá ţví ađ Svanhildur Kaaber,
fulltrúi Vinstri grćnna í stjórn RÚV ohf, hafi samţykkt ađ
tvöfalda laun útvarpsstóra. Stjórnarformađur RÚV stađ-
festi viđ Vísir í dag ađ ALLIR stjórnarmenn hefđu fariđ
yfir ráđningarsamning útvarpsstjóra og samţykkt hann.
Eftir ţetta er útvarpsstjóri međ hćđst launuđustu em-
bćttismönnum ríkisins, mun hćrri en forsćtisráđherra
lýđveldisins.

   Alveg dćmigert um málflutning og gerđir Vinstri-grćnna.
Í borgarstjórn strax eftir ađ Vinstri grćnir eru ţar komnir
í lykilstöđur er jafnvel umdeilanlegasti kaupréttarsamning-
ur Íslandssögunar  látinn halda  í  skjóli  nefndarvinnu á
nćstu mánuđum. Hrćsnin og tvöfeldnin hjá Vinstri-grćnum
ţegar kemur ađ orđum og efndum ţeirra er hreint ótrúleg.
Hvernig er hćgt ađ vinna međ svona flokki?

      Félagshyggjan og sósialisminn í hnotskurn.......  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband