Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Eru hægrimenn í Evrópu loks að vakna til lífsins?

Síðustu fréttir úr hinu deyjandi Evrópusambandi Jóhönnu Sigurðardóttir & Co eru að fyrrv. forsætisráðherra Ítalíu hóti nú að sprengja leppstjórn Brussels á Ítalíu í loft upp. En hinn hægrisinnaði Frelsisflokkur á Ítalíu ræður örlögum hennar, og koma mun...

Barist er um fullveldi og sjálfstæði Íslands Jóhanna!

Nei Jóhanna Sigurðardóttir! Það verður ekki barist um nýja og gamla Ísland! Það verður og er barist um fullveldi og sjálf- stæði Íslands. - Því án þess verður hvorki gamalt eða nýtt Ísland til. Hvenær skilur þú það Jóhanna Sigurðardóttir? Jóhanna...

Vinstristjórn = Skjaldborg um Icesave og nú vogunarsjóði

Þetta er alveg með ólíkindum! En sýnir og sannar hversu vinstrimennskan er bæði andstæð þjóðarhagsmunum og almenningi, þegar erlendir hagsmunir skarast á við þá íslenzku. Öllum er í fersku minni Icesave-drápsklyfjarnar, ólögvarðar kröfur sem átti að...

Sjalfstæðismenn út og suður í ESB-málum! Ekki Hægri grænir!

Og enn hrópar hin sósíaldemókrataíska deild innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins að fráleitt sé að hætta aðildarferli Íslands að ESB. Þrátt fyrir málaferli í Icesave gegn Íslandi, hótanir um viðskiptaþvinganir í makríldeilunni, og þrátt fyrir að sjálft...

Ögmudur þrengir enn að lögreglunni. SKANDALL!

Kommúnistinn og því miður enn innanríkisráðherra Ögmundur Jónasson, þrengir enn að löggæslunni í landinu. ALDREI í sögu íslenzka lýðveldisins hefur verið þrengt eins að öryggis- og varnarmálum Íslands og einmitt nú. Enda vinstrisinnaður róttæk- lingur og...

Það verður stríð um ESB-vædda stjórnarskrá Jóhanna!

Það verða mikil átök og hreint grimmt stríð Jóhanna Sigurðardóttir um fyrrhugaða ESB-vædda stjórnarskrá. Stríð sem þú og þinn landsöluliður verðskuldar svo sannarlega! Kominn tími til! Grein 111 í tillögum hiðs ESB-sinnaða stjórnlagaráðs, um framsal á...

ESB-andstæðingar! NEI við stjórnarskrá ESB-sinna!

Það er gríðarlega mikilvægt að allir ESB-andstæðingar geri sig grein fyrir því, að 111. gr. sem ESB- trúboðið tókst að smygla inn í tillögu stjórnlagaráðs, GALOPNAR Á ESB AÐILD! Þvert á öll fullveldisákvæði núverandi stjórnarskrár, sem kemur í veg fyrir...

xb & xd vilja hlé. Hægri grænir hættum ESB-umsókninni!

Ekkert að marka eða treysta á Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn í Evrópumálum. En í gær kom fram hjá báðum formönnum þessara flokka í Mbl. að þeir vildu gera hlé á viðræðunum um aðild Íslands að ESB. Í ljósi mikillar andstöðu þjóðarinnar gegn ESB aðild...

Rannsaka málið. Þingmaðurinn segi af sér !

Þetta eru þungar og mjög alvarlega ásakanir sem Geir Jón Þórisson, fyrrv. yfirlögregluþjónn sakar þingkonuna Álfheiði Ingadóttir úr Vinstri grænum og fl.þingmenn um, er lögreglan varði Alþingi í lok árs 2008. Ekki verður undan því víkist að málið allt...

Stjórnlagaráð í fjötrum ESB-trúboðsins !

Ömurlegt að horfa upp á hvernig ESB-trúboðið heldur sig geta blekkt þjóðina við breytingu á stjórnarskránni. Og enn ömurlegra er að horfa upp á hvernig ESB-trúboðið gat dáleitt alla 25 fulltrúa í svokölluðu stjórnlagaráði, og þar af nokkra sem voru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband