Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Ţversögn krata í peningamálum


  Mesta ţversögn krata  í peningamálum í dag eru ţau ađ
samtímis og ţeir halda ţví fram ađ krónan sé ónýtur gjald-
miđill, hafa ţeir á henni slíka TRÖLLATRÚ og halda ađ hún
sem minnsti gjaldmiđill heims geti siglt algjörlega ÓVARIN
og FLJÓTANDI í ólgusjó alţjóđlegrar fjármálakreppu.

  Peningastefna og rökhyggja Samfylkingarinnar í peninga-
málum er bćđi í senn í kross og gjalfţrota.

  Svona flokki er ekki treystandi í efnahagsmálum !

  Svo míkiđ er víst !

Samfylkingin úti á ţekju !


  Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar í gćr sannađi svo
ekki verđur um vilst ađ hún er gjörsamlega úr allri takt viđ
íslenskan raunveruleika og er ţví úti á ţekju í íslenzkum
stjórnmálum. Bođar  enn hćrri stýrivaxti, stórtćkar erl-
endar lántökur vegna krónu, andstöđu viđ erlenda fjár-
festingu í íslenzkt atvinnulíf, allt eru ţetta skilabođ sem
segja ađ ţessi flokkur á EKKERT erindi viđ íslenzka ţjóđ.

  Auđvitđ á íslenzka ţjóđin ađ nýta sínar endurnýjanlegu
auđlindir eins og framast kostur er. Bygging álvers í
Helguvík og viđ Húsavik er bara hluti ţess. Ţađ yrđi
gríđarlega mikilvćgt einmitt í miđri fjármálakreppunni
sem nú ríđur yfir ađ fá slíkar erlendar fjárfestingar inn
í íslenzkt efnahagslíf. Myndi klárlega styrkja gengiđ og
hemja verđbólgu ŢVERT Á ŢAĐ sem formađur Samfylk-
ingarinnar heldur fram.

  Ţađ ađ stórskuldsetja ríkisstjóđ í erlendum lántökum
til styrktar fjálrmálakerfinu er rugl. Ódýrasta og auđ-
veldasta leiđin til ađ ná tökum á ástandinu í dag er
ađ taka krónuna af gjaldeyrismarkađi. Gjörbreyta pen-
ingamálastefnunni. Binda krónuna viđ ákveđna mynt-
körfu eđa ađra ákveđna mynt međ frávikum eins og t,d
Danir gera viđ sína krónu međ góđum árangri. Ţannig
yrđi hún varin fyrir spákaupmennsku. Vextir og verđ-
bólga fćru stórlćkkandi í kjölfariđ ásamt stöđuleika
í gengismálum.  Alveg stórfurđulegt ađ Ingibjörg Sólrún
og Samfylkingin skuli ekki vilja frekar fara ţá leiđ haf-
andi  í huga stefnu Samfylkingarinnar ađ taka upp evru.
Vćri ekki kjöriđ í dag einmitt ađ byrja á ţví ađ binda gen-
giđ viđ  einhverja  stabíla mynt  áđur en ţađ áfdrífaríka
skref  er stígiđ  ađ  taka upp  erlendan  gjaldmiđil sem
ekkert  tćki tillit til  íslenzkra  ađstćđna? Ţví  ađ hafa
minnsta gjaldmiđil heims ALGJÖRLEGA FLJÓTANDI í ţeim
ólgusjó sem nú er á erlendum fjármálamörkuđum er ţví-
líkt rugl ađ varla er hćgt ađ rćđa um.

   Ţetta skilur Samfylkingin bersýnilega ekki. Ţvert á móti
virđist hún vilja skapa hér allsherjar kreppuástand međ
tilheyrandi eignarupptöku, atvinnuleysi og gjaldţrotum
einstaklinga og fyrirtćkja. Vćntanlega til ađ skapa kjör-
ađstćđur til ESB-ađildar ađ hennar mati, eđa hvađ ?

   Skyldi ţađ vera tilviljun,  ríkisstjórnarsetja Samfylkingar-
innar í tćpt ár og ástandiđ í efnahagsmálunum í dag?

   Og á međan sefur Sjálfstćđisflokkurinn og hreyfir hvorki
legg né liđ!

  Björgulegt, eđa hitt ţó heldur !
mbl.is Grćn skilabođ flokksstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorsteinn Pálsson vill breyta stjórnarskránni strax !


   Evrópusambandssinnin Ţorsteinn Pálsson ritstjóri Fréttablađsins
skrifar leiđara ţess í dag. Ţar bendir hann réttilega á ađ til ţess
ađ ganga í ESB ţurfi ađ breyta stjórnarskránni. Fullveldisafsaliđ sé
ţađ míkiđ. Ţess vegna ţurfi ađ gera ţađ á ţessu kjörtímabili, ţví ađ
breytingin kallar á samţykki tveggna ţinga  međ kosningum á milli.

  Bersýnlegt er ađ Evrópusambandssinnar ćtla ađ beita öllum brögđ-
um til ađ koma  Íslandi inni í ESB sem fyrst. Ţótt öll rök mćla á móti
ţví sem taka tillit til  ŢJÓĐARHAGSMUNA. Ţannig hefur Samfylkingin
sem Ţorsteinn hvatti svo til ađ yrđi tekin í ríkisstjórnina, ţegar lagt
fram frumvarp til breytinga á stjórnarskránni í ţessu augnamiđi.

  Ljóst er ađ ritstjóri Fréttablađsins og fleiri ESB-sinnar eru farnir
ađ ókyrrast um ţessa breytingu á stjórnarskránni. Ţetta ţing er
senn liđiđ og ţá bara tvö eftir ef ríkisstjórnin lafir út kjörtímabiliđ.
Ef hins vegar er eitthvađ ađ marka yfirlýsingar ţingamanna um
afstöđu ţeirra gagnvart ađild Íslands ađ ESB, ţá  liggur fyrir ađ
mikill meirihluti Alţings er andvígur slíkri ađild í dag.

  Ţví er afar mikilvćgt ađ sá ţingmeirihluti komi í veg fyrir tilraunir
ESB-sinna ađ liđka fyrir ađild ađ ESB hvađ ţetta varđar. Sá ţing-
mađur sem í hjarta sínu í dag er andvigur ţví ađ Ísland undir-
gangist Brussel-valdiđ og gerist ađili ađ ESB fer ekki ađ greiđa
fyrir ţví ađ svo verđi. Eđa hvađ ?

  Látum ţví drauma Ţorsteins Pálssonar og annara ESB-sinna um
breytingar á stjórnarskránni hvađ ţetta varđar vera draumóra
áfram!!

Stöndum frekar vörđ um vestrćn gildi !!!


   Í stađ ţess ađ  heyja vonlaus stríđ viđ brjálađa íslamista
í Austurlöndum eiga Vesturlandabúar miklu fremur ađ standa
VÖRĐ um vestrćn gildi á heimslóđum, og gefa ţeim ţar hvergi
eftir. Mótmćli leiđtoga Arabaríkja í gćr út af hollensku myndinni
,,Fita" fćrir okkur sannir  um  ţađ.

   Ţađ  hversu margir leiđtogar Arabaríkja blanda sér í kvik-
myndaútgáfu  á  Vesturlöndum og jafnvel teikningar sem
ţeim er ekki ađ skapi sýnir hversu mikil hćtta stafar ađ
grunngildum vestrćnna samfélaga ef gefiđ  verđur eftir.
Ekki ađ ástćđulausu  ađ sjálfur Páfagarđur hafur varađ
viđ ţróuninni.

  Öfgafullir íslmístar hafa gert áćtlun  um ađ íslamsvćđa
Evrópu.

  Eigum miklu fremur ađ mćta ţeim ţar af FULLRI HÖRKU  
en ađ heyja viđ ţá vonlaust stríđ á ţeirra heimaslóđum.

  Aldrei gott ađ skipta liđi í stríđi !  

   
mbl.is Arabaleiđtogar mótmćla „Fitna"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bankarnir: Ţjóđin krefst opinberrar rannsóknar !


  Ef satt reynist sem Visir.is hefur eftir frétt í breska blađinu
The Times í dag, ađ íslenzku bankarnir hafi hagnast um 155
milljarđa króna á gengisfalli íslenzku krónunar undanfarnar
vikur, ţá er um grafalvarlegt mál ađ rćđa. Blađiđ segir ađ
stóru íslenzku bankanir hafi gert ráđ fyrir í tvö ár ađ gengi
íslenzku krónunnar myndi lćkka og ţví HAFA ŢEIR TEKIĐ
STÖĐU GEGN ÍSLENZKU KRÓNUNNI.  Ţá hafi bankarnir
einnig haft mikil viđskipti viđ evrópska fjárfesta, sem hafi
keypt íslenzkar krónur til ađ hagnast á háum vöxtum á
Íslandi. Ţetta hafi skilađ bönkunum 155 milljarđa króna
tekjum frá ársbyrjum.

   Davíđ Oddsson seđlabankastjóri hefur gefiđ í skyn ađ
atlaga hafi veriđ gerđ ađ íslenzku krónunni ađ undanförnu
og ţađ yrđi skođađ. Jafnvel kallađ á erlenda rannsókn.

  Eru sökudólganir komnir í leitirnar sbr frétt The Times
í dag? Ţjóđin hlýtur  ađ krefjast opinberrar rannsóknar
á ţví ţegar í stađ. Ef okkar helstu bankastofnanir hafa
TEKIĐ SÉR STÖĐU GEGN ÍSLENZKRI KRÓNU  og ţar međ
ÍSLENZKUM ŢJÓĐARHAGSMUNUM er ţađ glćpsamlegt
athćfi og ţarf ađ međhöndlast sem slíkt.

  Alla vegar VERĐUR máliđ ađ upplýsast ŢEGAR í STAĐ !

Íslenzkum hljómsveitum neitađ um Kínaferđ ?

 

   Fram kemur í Fréttablađinu í dag ađ tvísýnt er um ţátttöku
ţriggja hljómsveita á Midi-tónlistahátíđina í Kína í maí vegna
Tíbetsöngvar Bjarkar. En eins og kunnugt er sönglađ Björk
Guđmundsdóttir söngkona ,,Tíbet" í laginu Declare Indepen-
dens ţegar hún var í Kína á dögunum.  Fram kemur í Frétta-
blađinu ađ ţegar er fariđ  ađ koma fram allskonar vesen til ađ
fá ferđaleyfi fyrir hljómsveitarnar ţrjár á Midi-hátíđina.

  Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ  ţessu máli. Ekki síst fyrir
íslenzk stjórnvöld. Ef kínversk stjórnvöld ćtla ađ neita ţrem
íslenzkum hljómsveitum á tónlistahátíđ í Kína af pólitískum
ástćđum  hlýtur ţađ ađ verđa mótmćlt af íslenzkum stjórn-
völdum međ afgerandi og viđeigandi hćtti.

   Utanríkisráđherra stóđ sig vel fyrir skömmu ţegar banda-
risk yfirvöld heftu för íslenzkrar konu til Bandaríkjanna fyrr
í vetur.

   Sömu viđbrögđ hljóta ađ gilda um hljómsveitirnar ţrjár
verđi ţeim neitađ um ferđaleyfi til Kína.  Ekki síst  ef sú
neitun byggist á pólitískum ástćđum og kúgun á skođ-
anafrelsi.  Almennum mannréttindum.

   Eđa hvađ ? 


Ţarf ekki frekar úttekt á ríkisstjórninni ?


   Geir H Haarde forsćtisráđherra vill ađ gerđ veriđ frćđileg
úttekt  á ţví hvort Seđlabankinn hafi öll hugsanleg tćki til
ađ sinna hlutverki sínu. Ţetta kom fram í rćđu forsćtisráđ-
herra á ađalfundi Seđlabankans í gćr. 

  Er ekki miklu fremur ástćđa til ađ  gerđ  verđi  frćđileg  út-
tekt á ríkisstjórn Geirs H Haarde fyrir ađ gera ekki nokkurn
skapađan hlut af viti í efnahagsmálum?  Eđa veit forsćtisráđ-
herra ekki ađ ţađ er  fyrst og fremst ríkisstjórn hans  sem ber 
hina pólitísku ábyrgđ á stjórn efnhagsmála en ekki Seđlabank-
inn? Veit forsćtisráđherra ekki ađ Seđlabankinn er einungis
ađ framfylgja peningamálastefnu sem hans eigin ríkisstjórn
hefur beiđiđ hann ađ gera?  Peningastefnu sem nú er orđin
svo gjörsamlega gjaldţrota ! 

  Hversu lengi enn skynjar ekki forsćtisráđherra skyldu sína
og hlutverk?  Hversu lengi enn fattar ekki forsćtisráđherra
ađ ţađ er gjörsamlega út í hött ađ vera međ minnsta gjald-
miđil heims FLJÓTANDI á hinum mikla ólgusjó í alţjóđlegum
peninga-og gjaldeyriismörkuđum? Binding krónunar viđ ákveđna
myntkörfu eđa mynt er  öllum ljóst ađ sé eina skynsamlega
lausnin í stöđunni, nema forsćtisráđherra og rauđlausu ríkis-
stjórn hans.

   Á međan blćđir fyrirtćkjum út og almenningur situr í súp-
unni!

  Ţjóđin hefur fengiđ nóg!  Mótmćli vörubílstjóra eru bara upp-
hafiđ af allsherjar mótmćlum ţjóđarinnar !

  Tími ríkisstjórnarinnar er liđinn !
  

Dómsmálaráđherra hlusti á lögregluna !


  Ţađ gengur auđvitađ alls ekki ađ innan mikilvćgs hóps lög-
reglu og tollvarđa sé bullandi óánćgja ţannig ađ einn virtasti
lögreglustjóri landsins óski  eftir ađ rćđa starfslok sín. Ţegar
svo er málum komiđ hlýtur ađ vera eitthvađ míkiđ ađ.

  Björn Bjarnason dómsmálaráđherra er erlendis. Ţví verđur
ekki á annađ trúađ en ađ viđ heimkomuna hann gangi í máliđ
og leysi ţađ í sátt og samlyndi viđ undirmenn sína. Allt of míkiđ
er í húfi eins og ástandiđ er í dag.

  Ţjóđin krefst ţess ađ sátt sé innan svo mikilvćgs málaflokks!

  Dómsmálaráđherra ber skylda til ađ sjá til ţess ađ svo verđi!

   
mbl.is Ţungt í lögreglumönnum í kjölfar uppsagnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Peningastefnan er gjaldţrota !


   Peningastefna stjórnvalda er gjaldţrota. Ađ láta sér
detta í hug ađ hafa minnsta gjaldmiđil í heimi algjörlega
fljótandi á ólgusjó alţjóđlegra peninga-og gjaldeyrismála
er út í hött!  Taka ber ţví krónuna strax út af gjaldeyris-
markađi og taka upp nýja peningastefnu. Tengja krónuna
viđ ákveđna myntkörfu eđa ađra mynt líkt og gert er međ
dönsku krónuna gagnvart evru, međ ákveđum frávikum.
Međ slíku kćmist ró á gjaldeyrismarkađinn, gengiđ yrđi
stöđugt, vextir og verđbólga fćru hratt niđur. Eđlilegt
efnahags-og viđskiptaumhverfi skapađist.

  Eftir sem áđur hefđi Ísland sérstakan gjaldmiđil sem ţađ
gćti alltaf hnikađ til međ ef efnahagsforsendur breyttust.

  Allt ţetta gćti gerst mjög hratt ef pólitískur vilji vćri fyrir
hendi!

mbl.is Mesta verđbólga í 6 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjölur lagđur ađ nýju varđskipi


  Í gćr var kjölur lagđur ađ nýju glćsilegu varđskipi í Chile
ađ viđstöddum  dómsmálaráđherra. Skipiđ  mun  koma til
Íslands haustiđ 2009. Fagna  ber ţesum tímamótum, en
ákvörđun um smíđi ţess var tekin af fyrrverandi ríkisstjórn.

  Ljóst er ađ varđskipaflotinn er gamall og ţarf ađ endur-
nýjast. Ţá ţarf skipum ađ fjölga. Ţví er eđlilegt ađ íslenzk
stjórnvöld kanni  hvort NATO geti komiđ međ einhverjum
hćtti ađ uppbyggingu flotans, ekki síst ţar sem eftirlit á
Norđurslóđum ţarf ađ efla í náinni  framtíđ. Komiđ  hefur
upp sú hugmynd ađ í tengslum viđ slíkan stuđning  frá
NATO verđi skipin vel búin tćkjum, ţ.á.m tćkjum  til  kaf-
bátaleitar.

  Íslendingar ţurfa í stórauknu mćli ađ taka ţátt í sínum
öryggis-og varnarmálum sem sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ.

   Ţví er vonandi ađ tekin verđi mjög fljótlega ákvörđun um
smíđi á öđru öflugu varđskipi.

   Fyrir ţví yrđi öruggur  ţingmeirihluti...

  Nema Samfykingin bregđi fćti fyrir ţví eins og ÖLLU ÖĐRU!
mbl.is Kjölur lagđur ađ varđskipi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband