Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Innra eftirlit var nauđsynlegt !


   Ţegar símahleranir lögreglu á árunum 1949-1968 eru skođađar
verđa menn ađ hafa í huga ástands heimsmála á ţessu tímabili.
Ţá rikti hugmyndarfrćđilegt pólitískt stríđ milli austurs og vesturs.
Heimskommúnisminn var virkileg ógn viđ ţjóđir heims, enda mark-
miđ hans kommúnisk heimsbylting og heimsyfirráđ.

  Ţví miđur voru allt of margir hérlendis sem vonuđust eftir Sovét-
Íslandi og tóku fullan ţátt í alţjóđasamstarfi kommúnista. Gan-
vart slíkum mönnum var ţví full ástćđa ađ hafa eftirlit. Enda var
hverskyns njósnastarfasemi ástunduđ til hins ýtrasta á tímum
kalda stríđsins, og barnaskapur ađ halda ađ hún hafi ekki náđ
til Íslands.  Sovétmenn ráku hér á landi t.d öfluga njósnastarfs-
semi á sem flestum sviđum. - Auđvitađ báru íslenzk stjórnvöld
á ţeim tíma skylda til  ađ gera  ráđstafanir og fyrirbyggjandi
ađgerđir til ađ hafa hemil á slíkri utanađkomandi ógn.

   Ekki skal hér neitt látiđ uppi um ţá einstaklinga sem voru
beittir símahlerunum árin 1949-1968 en listi yfir ţá birtist í Mbl.
í dag.  Dómsmálaráđherra telur ekki ađ íslenzka ríkiđ ţurfi ađ
biđjast afsökunar vegna ţessara símahlerana. Hann bendir
réttilega á, ađ telji einstaklingar ađ ríkiđ hafi á sér brotiđ, sé
eđlilegt, ađ um ţađ sé fjallađ á grundvelli laga og réttar.

 

 

 


mbl.is Engin afsökunarbeiđni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Órói í ţingflokki Sjálfstćđisflokksins


   Staksteinar Morgunblađsins fullyrđa í dag ađ órói sé í ţingflokki
Sjálfstćđisflokksins vegna ummćla Ţorgerđar Katrínar Gunnars-
dóttir varaformanns Sjálfstćđisflokksins um Evrópusambandiđ
fyrir nokkrum dögum. Benda Staksteinar í ţví sambandi á viđ-
brögđ Árna M. Matthiesens fjármálaráđherra, Bjarna Benedikts-
sonar og Illuga Gunnarssonar ţingmanna flokksins. En ađ baki
ummćla ţeirra liggi sú skođun ţeirra ađ eitt af verkefnum vara-
formanns Sjálfstćđisflokksins sé ađ halda honum saman en ađ
sundra honum ekki.

  Í lokin segja Staksteinar ađ ummćli Ţorgerđar Katrínar endur-
speigli ekki ţau sjónarmiđ, sem fram hafa komiđ í umrćđum í
ţingflokknum um ESB.  -- ,, Nú hefur ţađ ađ vísu gerst í sögu
Sjálfstćđisflokksins, ađ varaformađur hafi skapađ sér pólitíska
sérstöđu, og er ţá átt viđ Gunnar Thoroddsen. Og Ţogerđur
hefur auđvitađ lýđrćđislegan rétt til ţess telji hún ţađ henta
sínum hagsmunum. En til ţess ađ gera ţađ ţarf hins vegar
sterkt pólitískt bakland innan flokksins" ,  segja Stakksteinar,
og telja slíkt bakland greinilega ekki vera fyrir hendi.

  Ţarna er kannski komin ástćđa fyrir skýrri afstöđu Geirs H.
Haarde forsćtisráđherra á opnum fundi í gćr. Ţar tók hann
öll tvímćli um ađ Ísland ćtti alls ekki ađ ganga  í ESB og
ekki ađ taka upp evru. Áđur hafđi komiđ fram hjá Geir ađ
ótímabćrt vćri ađ efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ
áđur en ađ fyrir lćgi um meirihlutavilja Alţings um slíka
ađild. Ţá hefur Björn Bjarnason dómsmálaráđherra sagt
ekki tímabćrt ađ breyta stjórnarskránni áđur en meirihluti
Alţings hafi samţykkt ađ ganga í ESB. - Allt er ţetta ţvert
á skođanir Ţorgerđar Katrínar varaformanns Sjálfstćđis-
flokksins.

  Greinilegt er ađ varaformađur Sjálfstćđisflokksins er mjög
einangrađur í flokknum vegna ESB-afstöđu sinnar. Ţví var
mjög sterkt hjá Geir ađ tala skýrt og taka af skariđ í ţessu
stórpólitíska hitamáli allra tíma.

  Betur hefđi fariđ ef Guđni Ágústsson formađur Framsóknar-
flokksins hefđi tekiđ af skariđ á miđstjórnarfundi flokksins í
byrjun maí varđandi afstöđuna til Evrópusambandsins. En
ţar í flokki hefur varaformađur Framsóknarflokksins fariđ
fyrir fámennum en hávćrum hópi ESB-sinna. - Fyrir vikiđ
er Framsóknarflokkurinn stefnulaus í stćrsta pólitíska hita-
máli lýđveldisins. Gafst upp á ađ hafa skođun á málinu og
vill kasta ţví út úr ţingsal Alţingis, ţar sem máliđ á ađ 
ákvarđast  skv. stjórnskipan lýđveldisins.  Og hvergi annars
stađar.
mbl.is Geir: Ég vil ekki ganga í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menntamálaráđherra veldur vonbrigđum !


   Menntamálaráđherra áformađi í vetur ađ úthýsa kristnum gildum
úr grunnskólalögum. Menntamálanefnd hefur nú komiđ í veg fyrir
ţau áform. Og er ţađ vel. Undirstrikađ er kristna arfleiđ íslenzkrar
menningar. Ţví kristin trú er samofin íslenzkri ţjóđmenningu í ţús-
und ár. Erfitt er ađ skilja, hvađ menntamálaráđherra gekk til í ţessu.
Bar fyrir sig dóm Mannréttindadómstóls Evrópu hvađ Noreg varđar,
en í áliti menntamálanefndar segir ađ ekki komi fram í dóminum ađ
ţađ brjóti í bága viđ mannréttindasáttmálann ađ ríki meti og ákveđi
innihald námskrár međ tilliti til kristni, sbr. Mbl. í gćr. - Menntamála-
ráđherra brást ţví ţjóđlegri skyldu sinni ađ standa vörđ um hin kristnu
gildi í skólum landsins.

  Fyrr í vetur var fast sótt ađ íslenzkri ţjóđtungu. Vildu sumir ganga
svo langt ađ gera ensku jafnréttháa íslenzkri tungu m.a í viđskipta-
lífinu. Menntamálaráđherra lýsti ţví yfir ađ ráđherra ćtlađi ađ beita
sér fyrir lagasetningu ţess efnis, ađ íslenzk tunga skyldi vera ríkis-
tunga á Íslandi lögvarin í stjórnarskrá. Ekkert hefur bólađ á ţeim
áformum  menntamálaráđherra,  og  hefur  ţví ráđherra  brugđist
ţjóđlegri  skyldu sinni hvađ ţađ varđar.

  Og nú síđustu daga virđist menntamálaráđherra einnig ćtla ađ
bregđast ţjóđlegri skyldu sinni međ ţví ađ láta eftir ESB-sinnum
um stjórnarskrárbreytingu og ţjóđaratkvćađgreiđslu í ţágu  ESB-
ađildar án ţess ađ vilji Alţingis sé  efnislega ljós varđandi slíka
ađild. En ţađ er einmitt meirihluti Alţings og vilji ríkisstjórnar sem
verđur ađ ákveđa hvort  ađ sótt verđur um ađild ađ ESB ÁĐUR en
stjórnarskránni verđi breytt í ţá veru og ţjóđaratkvćđagreiđsla
ákveđin.

  Menntamálaráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir,  hefur
ţví  VALDIĐ MIKLUM VONBRIGĐUM  í mörgum veigamiklum málum
og viđhorfum á yfirstandandi ţingi....

Loddaralist, ósk um ţjóđarvilja án ţingvilja


   Ţorsteinn Pálsson ritsjóri Fréttablađsins skrifar afar athyglisverđan
leiđara í blađ sitt í dag sem hann kallar Loddaralist. Ţar vekur hann
athygli á ađ öllum verđi ađ vera ţađ ljóst ađ hugsanleg ađild Íslands
ađ Evrópusambandinu,  ,,verđi aldrei  til  lykta  leitt  fremur  en önnur
stćrstu mál ţjóđarinnar  án ţess ađ Alţingi og ríkisstjórn hafi um ţađ
forystu. Allar  tilraunir  til  ţess  ađ  koma málinu úr höndum Alţingis
byggja annađ hvort á misskilningi um stjórnskipulegt hlutverk  ţess 
eđa vilja til ađ drepa málinu á dreif".

   Ţorsteinn segir ,,viđskiptaráđherra hafa gengiđ lengst allra í ađ af-
vegaleiđa umrćđuna međ yfirlýsingum um ađ taka verđi máliđ úr hönd-
um stjórnmálaflokkanna. Ţađ ţýđir á mćltu máli ađ ţví eigi ađ ýta út
fyrir veggi Alţingis".  - Ţorstein  segir ,, máliđ stjórnskipulega í lausu
lofti ef hugmyndir ađ ţessu tagi eiga ađ ráđa ríkjum".

  Ţá segir Ţorsteinn ,, ađ ţjóđarvilji án ţingvilja loddaraskap". Og
segir ađ lokum ađ ,,verđi ráđ Alţingis ađ henda umsóknarspurning-
unni í ţjóđina án ţess ađ taka sjálft afstöđu vćri rétt ađ kjósendur
fengu samtímis ađ velja nýja ţingmenn sem vita ţá hvar standa".

  Ţetta er hárrétt afstađa hjá Ţorsteini Pálssyni og mjög á sama
veg og skođun dómsmálaráđherra. Fyrst verđur Alţingi Íslendinga
ađ móta stefnuna áđur en hlaupiđ er til handa og fóta viđ ađ breyta
stjórnarskránni og efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu. Skýr afstađa
Alţings verđur ađ liggja fyrir í ţessu stórmáli áđur.

   Ţeir stjórnmálamenn sem geta ekki tekiđ hreina og klára afstöđu
í stórmáli ţessu eru starfi sínu ekki vaxnir og eiga ađ leita sér ađ
annari vinnu. Ţađ  sama  gildir um stjórnmálaflokkanna. - Ţeir flokkar
sem geta ekki myndađ sér skođun á ţessu stćrsta pólitíska  hitamáli
lýđveldisins eru vćgast sagt ótrúverđugir, og eiga ekkert erindi viđ
ţjóđina. 

Hárrétt afstađa dómsmálaráđherra í stjórnarskrármálinu


  Ţađ er hárrétt hja dómsmálaráđherra  ađ ekki sé tímabćrt  ađ
fara í stjórnarskrárbreytingar á kjörtímabilinu varđandi ESB-ađíld.
Bendir hann međal annars á ađ í stjórnarsáttmálanum  sé  ekki
kveđiđ á um ađildarviđrćđur ađ  Evrópusambandinu. Slíkt  sam-
ţykki ţurfi ţó ađ liggja fyrir ÁĐUR en fariđ er út í stjórnarskrár-
breytingar.

  Ţađ er aldeilis út í hött ađ Alţingi fari ađ breyta stjórnarskránni
ađ ósk ESB-sinna áđur en fyrir liggur hreinn og klár meirihlutavilji
Alţings ađ Ísland skuli sćkja um ađild ađ ESB.  Alţingi er ćđsta
úrskurđarvaldiđ í ţessu  stórmáli. Međan meirihluti er ekki fyrir
ţví á Alţingi ađ  Ísland sćki um ESB-ađild er breyting á stjórnar-
skrá svo ađ slíkt geti orđiđ algjörlega fráleitt.

  Afstađa varaformanns Sjálfstćđisflokksins ţvert á sjónarmiđ  
dómsmálaráđherra er ţví rökleysa. Ţá er sú skođun Ţorgerđar
Katrínar og fleiri ţingmanna um ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ
án ţess ađ vilji Alţings liggi fyrir um umsókn ađ ESB sömuleiđis
fráleit. Enda segir forsćtisráđherra slíka ţjóđaratkvćđagreiđslu
ótímabćra.

  Ţađ er alveg međ ólíkindum hvernig sumir eru ekki samkvćmir
sjálfum sér í ţessu stórpólitíska hitamáli. Segja í orđi vera and-
vígir ađild Íslands ađ ESB en eru samt tilbúnir til ađ greiđa meiri-
háttar  fyrir slíkri ađild međ ţví ađ breyta stjórnarskránni svo
hún verđi ESB-tćk og svo ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ, án
ţess ađ vilji Alţingis liggi fyrir.

  Slík vanvirđa á ţingrćđinu er međ hreinum  eindćmum!!   


Ţorgerđur Katrín stefnir á ESB-ađild  Ţađ er alveg ljóst eftir yfirlýsingu Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttir
varaformanns Sjálfstćđisflokksins í gćr, hvert hugur hennar stefnir
í Evópumálum. Sem kemur alls ekki á óvart. Ţví  ţađ var  hún  sem
fremst fór viđ myndun  núverandi ríkisstjórnar, ţar sem  helmingur
ráđherrar úr Samfylkingunni eru yfirlísitir ESB-sinnar.

  Ţađ ađ vilja bođa til ţjóđaratkvćđagreiđslu  um Evrópusambandiđ á
nćsta kjörtímabili ásamt  ţví ađ breyta  stjórnarskránni fyrir nćstu
kosningar svo hún  verđi  ekki til  trafala viđ  inngöngu Íslands í ESB,
segir allt sem segja ţarf um hug varaformanns Sjálfstćđisflokksins til
Evrópumála. Spurning  hvort  ađildarviđrćđur  séu  í  raun  komnar á
undirbúningsstig á ţessu kjörtímabili, ţótt ekki sé gert ráđ fyrir ţeim í
stjórnarsáttmálanum.  Allt virđist geta gerst í ţeim efnum.

  Innan Sjálfstćđisflokksins eru í dag sterk öfl sem ţrýsta fast á
Evrópusambandsađild Íslands og upptöku evru. Greinilegt er ađ
Ţorgerđur Katrín ćtlar ađ leiđa ţau öfl innan flokksins. Alvarlegur
klofningur  er ţví í uppsiglingu innan Sjálfstćđisflokksins, eins
og raunar innan  flestra  annara flokka varđandi Evrópumálin.

 
mbl.is Hefur áhyggjur af borgarmálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt eins og eitt stórt heimstré !


   Heimurinn er lítill. Ástandiđ í Miđ-austurlöndum veldur ástandi
á Akranesi.  Meirihluti  fellur, og annar tekur ţar viđ, allt út af
ástandinu í austurlöndum.

  Allt ţetta vekur ótal spurningar.  Enda mál af ţessm toga viđ-
kvćm og vandmeđfarin. - Göfugt er ađ vilja bjarga heiminum,
en spurning hvort viđ gerum ţađ međ ţví ađ  horfa ekki líka  í
okkar eigin rann, og bćta ţađ sem ţar ţrafnast bóta. Annađ
gćti veriđ hrćsni!

  Heimurinn er stór og ólíkur, og mannkyn allt sem hann byggir.
Ólíkir kynţćttir, ţjóđkyn, menningarheimar, sem mikilvćgt er
ađ njóti virđingar, og fái ađ blómstra og dafna sem mest og
best í sínum heimkynnum . Ţetta er allt eins og eitt stórt
heimstré, ţar sem hver grein, stór eđa smá, á ađ fá  ađ blóm-
stra og njóta sín.  Veikist ein, á ađ koma henni til hjálpar. Ţví
sérhver grein er svo mikilvćg á ţessu stóra heimstréi ólíkra
ţjóđa og menningar.  Ţví allar greinar ţessa heimstrés eru
jafnar gagnvart skapara sínum. Eru jafnréttháar hver annari
til lífsins. Annars hefđi skaparinn aldrei skapađ ţennan mikla
fjölbreytileika. Ţetta stóra litskrúđuga heimstré !

  Alţjóđlegt hjálparstarf í hvađa mynd sem er á ţví ađ styrkja
og styđja Á ŢEIM SVĆĐUM  sem ţörfin er. Eigum ađ virđa ţann-
ig fjölbreytileika heimstrésins, og sjá til ţess ađ sérhver grein
ţess fái ađ dafna og blómstra á sínum forsendum. 

  Á ţann hátt hlúum viđ best ađ okkar eigin grein.  Grein sem
okkar íslenzka tilvera byggist á, og ţar međ tilvera heimsins...

mbl.is Sjálfstćđismenn međ hreinan meirihluta á Akranesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umpólun Jóns Sigurđssonar í Evrópumálum.


   Staksteinar Morgunblađsins fjalla um umpólun Jóns Sigurđssonar
fyrrum formanns Framsóknarflokksins í Evrópumálum. Er ţađ ekki
ađ furđa, ţví ţađ er međ eindćmum hvernig er hćgt ađ umpólast
svona í afstöđu  til stćrsta pólitíska hitamáls lýđveldisins á jafn
skömmum tíma og Jón Sigurđsson hefur nú gert. Staksteinar vitna
í ţví sambandi til orđa Jóns á 29 flokksţingi Framsóknarflokksins,
en ţar sagđi Jón m.a um hugsanlega ESB-ađild.:

   ,, En viđ eigum sjálf ađ velja tímann til stefnuákvarđana um sllík
efni. Og slíkar ákvarđanir eigum viđ ađ taka á grundvelli styrkleika
okkar og eigin metnađar sem frjáls ţjóđ. Ţađ er ekki sanngjarnt ađ
kenna íslensku krónunni um verđbólgu og háa vexti. Fleira kemur
til skođunar í ţví samhengi. Viđ teljum ekki tímabćrt ađ taka núver-
andi afstöđu Íslands til endurmats fyrr en viđ höfum tryggt hér lang-
varandi jafnvćgi og varanlega stöđugleika í efnahags- atvinnu- og
gjaldeyrismálum. Slíkt tekur ekki minna en 4-5 ár. Á ţeim tíma breyt-
ast bćđi samfélag okkar og Evrópusambandip sjálft og ţví eru lang-
tímaákvarđanir um breytta stefnu ekki tímabćrar nú. Viđ höfnum ţví,
ađ Íslendingar láti hrekja sig til ađildar vegna einhverra vandrćđa eđa
uppgjafar. Viđ eigum sjálf ađ skapa okkur örlög, sem metnađarfull og
frjáls ţjóđ".

  Og Stakstenar spyrja. ,, Hvađ ćtli valdi breyttum viđhorfum fyrrver-
andi formanns Framsóknarflokksins. Var hann búinn ađ gleyma fyrri
afstöđu eđa...? ".

  Sá sem ţetta skrifar býr í sama kjördćmi og sem Jón Sigurđsson
bauđ sig fram í viđ síđustu  kosningar. Sem gamall  stuđningsmađur
Framsóknar til fjölda ára,  og hlustandi á  ţá miklu áherslu sem Jón
lagđi á ŢJÓĐHYGGJU okkar Íslendinga, fékk fyrrum formađur atkvćđi
undirritađs. - Í ljósi ţess sem nú hefur gerst í viđhorfum Jóns Sigurđs-
sonar í Evrópumálum koma margar hugsanir upp. Ţar á međal sú, ađ
ósigur Jóns í kjördćminu,  var ţegar  upp er stađiđ, hin besta niđur-
stađa. - Ţví skođanir stjórnmálamanna eiga aldrei ađ fara eftir ţví
hvar ţeir sitja viđ ţjóđarborđiđ hverju sinni. Og allra síst ţegar um
er ađ rćđa stćrsta mál lýđveldisins, fullveldiđ og sjálfstćđiđ...

Efirlaunalög Alţingis felld úr gildi, og ţađ strax!


   Ef Alţingi Íslendinga afnemur ekki hiđ snarasta hin órérttlátu
eftirlaunalög helstu ráđamanna ţjóđarinnar, og ţađ fyrir ţinglok,
verđur  meiriháttar  trúnađarbrestur milli  ţjóđar og ţings. Ţví er
mikilvćgt ađ máliđ fái afgreiđslu nú ţegar, ţannig ađ ţjóđin sjái
alla vega  hvađa ţingmenn ţađ eru sem vilja ađ tvćr ţjóđir búi
í landinu hvađ eftirlaunakerfiđ varđar. - Máliđ verđur ţví ađ fá af-
greiđslu nú í vor. Síđan eru ţađ verkefni dómstóla ađ skera úr
um ágreiningsefni komi ţau upp.  Svo einfalt er ţađ !

  Augljóst er ađ margir draga lappirnar í ţessu máli. Ţví annađ
hvort verđa lögunum breytt til  samrćmis viđ  ţađ sem  gerist
hjá ţjóđinni, eđa ekki. Enginn kattarţvottur mun líđast  í  máli
ţessu, og ţví síđur blekkingar, eins og formađur Samfylkingar-
innar er uppvís af ţessa daga.

  Ráđherrar, ţingmenn og ćđstu embćttismenn ţjóđarinnar
eru ađ störfum fyrir ţjóđina, á hennar kostnađ,  og á hennar
vegum, og ţví gjörsamlega út í hött ađ fyrir ţađ  skuli  ţeir
geta skammtađ sér ofurkjör á kostnađ ríkis og ţjóđar ađ ţeim
störfum loknum. 

  Lögin voru pólitísk mistök og ofur-klúđur á sínum tíma !

  Nú verđa ţau líka  ađ víkja ţegar í stađ ! ! !

 


mbl.is Eftirlaunalög Alţingis verđa felld úr gildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Öryggisráđiđ: Daviđ verđi ađal sökudólgurinn.


  Ţađ er fyndiđ hvernig Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra
og Valgerđur Sverrisdóttir fyrrum untanríkisráđherra undirbúa sig nú
undir harkfarinar varđandi báráttuna fyrir setu Íslands  í Örygisráđi
S.Ţ í Fréttlablađinu í dag.  Báđar standa ţćr frammi fyrir ţví ađ máliđ
er gjörtapađ, en verđa međ einhverju móti ađ verja ţann gríđarlega
fjáraustur sem fariđ hefur í rugliđ međ stuđningi  sínum  viđ ţađ. Og
ekki voru ţćr vinkonur lengi ađ finna ađal sökudólginn. Davíđ Odds-
son fyrrum utanríkisráđherra skal hann heita. Segja ţćr báđar í kór
ađ frambođiđ hafi skađast í utanríkisráđherratíđ Davíđs, vegna ţess
ađ hann hafi ákveđiđ ađ ekki skyldi unniđ ađ frambođinu í ţađ rúma
ár sem hann var utanríkisráđherra.

  Ţá vitum viđ ţađ, eđa hitt ţó heldur. En fyrir okkur skattgreiđendur
er ţó ljóst ađ tapist ţetta heimskulega frambođ lágmarkast kost-
nađurinn til mikilla muna viđ ţetta rugl-frambođ.  Og veriđ ţađ niđur-
stađan, á Davíđ Oddsson ţá hrós skiliđ ađ hafa ţó séđ allt rugliđ
ađ lokum. Ţv ţađ hafa ţau Halldór Ásgrímsson, Valgerđur Sverris-
dóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir enn ekki gert. 

  Ţjóđin mun svo eins og alltaf borga fyrir sukkiđ  og ţennan
skandal ađ lokum !


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband