Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Nei Kristín. Ísland á ekkert erindi í öryggisráđiđ !


   Kristín A Árnadóttir  sem  stýrir  frambođi Íslands til
öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna virđist yfirmáta bjart-
sún á ađ Ísland komist í öryggisráđiđ, og segir viđ Mbl.is
ađ Ísland eigi erindi  í öryggisráđiđ.

   Hvorugt er rétt. Enda er Kristín A Árnadóttir  einungis
ađ rćkja vinnu sína međ slíkum yfirlýsingum. Hafi veriđ
smá glćta ađ trođa Íslandi ţarna inn, er hún löngu horfin.
Ekki síst ţegar íslenzk stjórnvöld hafa gert ţau hrikalegu
mistök ađ ćtla ađ viđurkenna Kosovo.

  Baráttan ađ koma Íslandi inn í öryggisráđiđ er orđin af
meiriháttar pólitísku klúđri. REI-klúđur nr tvö. Nema ađ í
ţessu klúđri hafa mun meiri fjármunir tapast en í REI-
málinu. Allt bendir til ađ rúmur milljarđur af skattfé al-
mennings veriđ sólundađ ţegar upp verđur stađiđ. Allt
til ađ fullnćgja hégómagird örfárra stjórnmálamanna.

  Ţegar sá reikningur liggur endanlega fyrir mun ţjóđin
rísa upp og krefjast svara viđ ţví hver muni axla ábyrgđ
á  ţessu eindćmis  ofur-klúđri og pólitíska hneyksli.

  Ţví ţetta  er algjör  SKANDALL !!

  Frá upphafi !


mbl.is Ísland á erindi í öryggisráđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frumvarp um kjarnavopnalaust Ísland marklaust


   Alls sjö sinnum hafa róttćkir vinstrisinnar undir forystu
Steingríms J Sigfússonar lagt fram frumvörp á Alţingi um
kjarnavopnalaust Ísland. Nú hefur ţađ gerst aftur í áttunda
sinn. Athygli vekur ađ ţingmenn  úr Framsókn, Frjálslyndum
og Samfylkingu leggja fram frumvarpiđ nú međ Steingrími.
Manns sem ćtíđ hefur veriđ talsmađur ţess ađ Ísland eitt
ríkja heims sé berskjaldađ og varnarlaust.

   Međ ţví ađ styđja tillögu Steingríms og róttćklinga hans
er í raun veriđ  ađ verđlauna ţá í  ábyrgđarleysi  ţeirra í
öryggis-og varnarmálum ţjóđarinnar. Alveg SÉRSTAKLEGA
er ţađ undravert ađ ţingmenn úr Framsókn og Frjálslyndum
skulu styđja slíka tillögu vinstrisinnađra róttćlkina. Viđ slíka
róttćklinga eiga menn EKKERT saman ađ sćlda. Allra síst
í öryggis- og varnarmálum.

   Íslenzk stjórnvöld hafa MARGSINNIS lýst ţví yfir ađ á Ís-
landi séu engin kjarnavopn, og ekki standi til ađ leyfa ţau.
Eins og heimsmálum er nú háttađ og enginn erlendur her
er lengur á Íslandi má augljóst vera ađ sú yfirlýssing er
fullkomlega nćgjanleg.  - Alla vegar gagnvart öllum ţjóđ-
legum borgaralegum öflum, ţótt hún muni aldrei nćgja
ábyrgđarlausum vinstrisinnum í öryggis- og varnarmálum.

   Frumvarpiđ er ţví marklaust međ öllu. Enda lagt fram
undir forystu Vinstri-Grćnna í annarlegum pólitískum til-
gangi..........


     
mbl.is Frumvarp um kjarnavopnalaust Ísland í 8. sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Annađ hvort viđurkennist Kosovo eđa ekki !


   Hvers konar ruglandi er ţetta eiginlega? Annađ hvort
viđurkennir Ísland  Kosovo eđa  ekki.  Hér og nú!  Utan-
ríkisráđuneytiđ  segir Ísland muni viđurkenna Kosovo, en
segir ekki hvenćr. Og ađ sú  viđurkenning  hafi  ekki for-
dćmisgildi. Hvenćr í ósköpunum hefur viđurkenning á ríki
ekki fordćmisgildi? Ţá segir ráđuneytiđ ađ hafa beri öryggi
og stöđugleika á svćđinu ađ leiđarljósi. Er ekki einmitt veriđ
ađ  kynda undir ófriđarbáli á öllum Balkanskaga einmitt međ
ţví ađ viđurkenna Kosovo sem er ađ alţjóđarétti óskorađur
hluti af Serbíu? Og ţađ algjörlega ţvert á vilja Serba? Ţá er 
stćrsta ríki Evrópu, Rússland, algjörlega andvigt sjálfstćđi
Kosovo ásamt fjölda annara ríkja Evrópu. Meir ađ segja er
Evrópusambandiđ ţverklofiđ í málinu.  Svo á ađ fara  ađ
flćkja Íslandi inn í rugliđ, eins og nánast Írak forđum.

    Er svona ruglandi bođlegur gagnvart íslenzkri ţjóđ?  

    Ţađ eina sem gćti veriđ jákvćtt viđ ţetta er ađ nú mun
barátta íslenzkra stjórnvalda viđ  ađ  ţvćla  Íslandi  inn í
Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna ađ engu orđin. 

   Hugtökin orsök og afleđing virđast utanríkisráđherra ekki
mikiđ hugleikin ţessa daganna.......
mbl.is Íslendingar ćtla ađ viđurkenna sjálfstćđi Kosovo
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í viking til Barbados


   Nýjasti leikţáttur utanríkisráđherra í baráttu sinni fyrir
sćti Íslands í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna er ađ fara
til Barbados í Karíbahafi í lok marsmánađar. Ákveđiđ hefur
veriđ ađ  starfsmađur Útflutningsráđs  verđi  stađsettur  á
svćđinu í nokkra mánuđi og ađstođa fyrirtćki til viđskipta.
Markmiđ ferđarinnar er sagt ađ eiga viđrćđur viđ ráđamenn
Karíbahafsríkja um samstarf og ţróunarsamvinnu Íslands
á svćđinu. Til viđrćđna verđur bođiđ fulltrúum 16 ríkja
og áhersla lögđ á ţáttöku ţeirra sem hafa međ sjávarút-
vegs, orku- eđa jafnréttismál ađ gera.

  Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ ţessi leikfarsi allur
kringum Öryggisráđiđ á ađ ganga langt. Hver leikţátt-
urinn settur á sviđ  á fćti öđrum. Öllu er tiltjaldađ  í
ruglinu.  Hvađ sem ţađ kostar.

  En ađ Barbados skuli nú  líka hafa veriđ fyrir valinu.

  Ja. Ţvílíkt hugmyndaflug !

  Og halda svo ađ ţjóđin sjái ekki gegnum rugliđ  og sóun-
ina!

  Skandall !

Leyniţjónusta og öryggislögregla nauđsynleg


   Atburđirnir í Ósló í dag sýna og sanna hversu nauđsynlegar
öflugar leyniţjónustur  og  öryggislögregla er í  ţeim viđsjár-
verđa heimi  sem viđ  lifum í dag. Hćtturnar virđast allstađar
og enginn er óhultur. Enda hafa öflugar leyniţjónustur og
öryggislögregla bjargarđ ţúsundum manna undan áformum
hrđurverkamanna  undanfarin ár. Nú síđast í Ósló í dag.

  Á Íslandi hafa af og til orđiđ umrćđur um varnar-og öryggis-
mál. Dómsmálaráđherra hefur reynt ađ ţoka málum áleiđis.
Og oftar en ekki fengiđ hin ótrúlegustu viđbrögđ, einkum frá
vinstri. Ţađ er alveg međ ólíkindum ađ til skuli fólk og stjórn-
málamenn sem virkilega halda ađ ţessi mál geti veriđ međ allt
öđru sniđi á Íslandi en víđast hvar annars stađar í heiminum.

  Ađ sjálfsögđu ţurfum viđ á öflugri öryggislögreglu og leyni-
ţjónustu ađ halda eins og allar ađrar sjálafstćđar og full-
valda ţjóđir. Frumskylda sérhvers ríkis er ađ verja ţegna
sína. Innra-sem ytra öryggi ríkissins verđur ţví ađ tryggja
á eins fullkominn hátt og hćgt er hverju sinni.

  Öflug íslenzk öryggislögregla auk leyniţjónustu eru ţví
sjálfsögđ krafa í dag. Dómsmálaráđherra á ađ fá fullan
pólitískan stuđning til ađ vinna ađ slíkum málum og ţađ
strax!
mbl.is Frekari ađgerđir vegna gruns um fjármögnun hryđjuverka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eiginkona Westergaards rekin og ráđin


   Alltaf er ađ koma betur og betur í ljós hvernig öfgasinnađir
íslamistar fćra sig sífellt upp á skaftiđ og spila á ótta fólks.
Nú síđast ţegar áhyggjufullir foreldrar barna í leiksóla í Gitte
í Danmörku ţrýstu mjög á ađ eiginkona skopmyndateiknarans
Westergaards yrđi ţar sagt upp sem fóstru, sökum ótta  viđ
íslamska öfgamenn.  Leikskóladeild borgarinnar gaf eftir í
gćr en nú hafa borgaryfirvöld gripiđ inn í og ráđiđ fóstruna
aftur. Ber ađ hrósa borgaryfirvöldum í Gitte fyrir ţađ....

   Ţađ hćttulegasta er ađ öfgamönnum sé sýnd eftirgjöf!

  Og allra síst afsláttur á vestrćnum gildum og viđhorfum!

  Ţá  fyrst yrđi vođinn vís !
mbl.is Eiginkona Westergaard missir vinnuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lođnuveiđibanniđ í ljósi ESB-ađildar


   Hiđ stutta lođnuveiđabann og hin snögga ákvörđun um
afnám ţess í gćr er eitt lítiđ dćmi um  hvernig slíkt hefđi
alls ekki getađ gengiđ vćrum viđ ađilar ađ ESB. Allt slikt
hefđi ţurft  ađ fá  formlegt  samţykki  sjávarútvegsmála-
nefndar ESB, sem tćki marga daga eđa vikur í ákvörđ-
unarferli. Lođnan hefđi ţess vegna bćđi getađ veriđ búin
ađ synda  framhjá eđa orđiđ ofveiđi ađ bráđ.

   Ţess utan vćri ekki víst nema litill hlutni lođnukvótans
vćri enn í íslenskri  eigu í  raun. Stór hluti hans  vćri
kominn í eigu erlendra útgerđa innan ESB. Ţeirra, sem
smyglađ hefđu  sig bakdyrameginn inn í fiskveiđilögsög-
una og keypt meirihluta  í útgerđum tengdum lođnu-
veiđum, í skjóli ESB-ađildar......

  Já. Ađeins ađeins  til umhugsunar fyrir ESB-sinna.......
mbl.is Einar: „Mjög ánćgjulegt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evruumrćđan endanlega úr sögunni


   Brussel hefur nú endanlega talađ. Einhliđa upptaka evru
ekki möguleiki án ađildar ađ Evrópusambandinu. Ţetta kom
fram hjá  Geir H. Haarde forsćtisráđherra međ ćđstu forystu-
mönnum Evrópusambandsins í dag. Undirstrikun á fyrri yfir-
lýsingum frá ESB, og sem í raun hefur alla tíđ legiđ fyrir. 

  Ţetta vonandi verđur til ţess ađ slá alla evru-umrćđu endan-
lega í kútinn. Enda  veit hver heilvita  mađur ađ upptaka á er-
lendum gjaldmiđli án ţess ađ  Ísland  hafi nokkra  ađkomu  ađ
honum er gjörsamlega út í hött. Ţeir stjórnmálamenn sem bođa
slíkt eiga ađ leita sér ađ annari vinnu.

   Ísland á ótal tćkifćri međ sinn sjálfstćđa gjaldmiđil í dag. T.d
er ţađ alls ekki sjálfgefiđ ađ hafa hann ALGJÖRLEGA FLJÓTANDI
međ tilskipun til Seđlabankans um óraunhćfar kvađir um ákveđin
verđbólgumarkmiđ er kosta himinháa okurvexti. Skynsamlegast
vćri ađ tengja krónuna viđ ákveđna myntkörfu eđa annan gjald-
miđil međ ákveđnum frávikum.

   Byrjum á ţví!
mbl.is Geir: Einhliđa upptaka evru gćti ţýtt pólitíska erfiđleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gćti ţetta gerst á Íslandi ?


   Ţúsundir komu saman á Lćkjatorgi  í morgun, til ţess
ađ mótmćla endurbirtingu súdanskra fjölmiđla á skop-
teikningum af Jesú Kristi. Íslenzk stjórnvöld studdu mót-
mćlin, og tók međal annrs forseti Íslands, Herra Ólafur
Ragnar Grímsson, ţátt í ţeim. Lokađ var allri umferđ um
torgiđ međan mótmćlin fóru fram. Hundruđ langferđa-
bíla  og vöruflutningabíla keyrđu fólki á stađinn. Mikiđ
umferđaöngţveiti skapađist í borginni, vegna fólksins
sem streymdi á torgiđ.  Súdanski fáninn var brenndur.

   Nei, held ekki. En ţetta gerđist nú samt í Khartoum í
Súdan í morgun, sbr. međf.frétt.

  Jú, menningarheimanir geta svo sannarlega veriđ ólíkir.

  Ótrúlega ólíkir....

  En, ţvílíkt trúarofstćki !!!!
mbl.is Fjöldamótmćli gegn Dönum í Súdan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-sinnar geta ekki svarađ grundvallaspurningunni


    Hallur Magnússon og f.l ESB-sinnar fara mikinn hér á
blogginu um ađ Ísland eigi ađ sćkja um ađild ađ ESB. En
ţrátt fyrir ítekađar tilraunir til ađ fá svar frá ţeim viđ ţeirri
grundvallaspurningu hvernig ţeir ćtla ađ tryggja YFIRRÁĐ
Íslendinga yfir sinni helstu auđlind, fiskimiđunum umhverfis
Ísland, viđ inngöngu í ESB, er vćgast sagt fátt um svör. Í
raun ENGIN SVÖR!

    Í dag  er íslenzkur sjávarútvegur ALFARIĐ undanskilin
EES-samningnum. Á ţeim grundvelli getum viđ varist  ţví
ađ erlendir ađilar fjárfesti í íslenzkum útgerđum og komist
ţannig yfir hinn FRAMSELJALEGA KVÓTA á Íslandsmiđum.
Ţannig hefur t.d á Bretlandseyjum kvótinn veriđ meir og
minna keyptur upp af útlendingum, sbr. svokallađa kvóta-
hopp milli landa innan ESB. Ţannig er breskur sjávarútveg-
ur nánast rjúkandi rúst í dag. Nákvćmlega ţađ sama myndi
gerast á Íslandi viđ inngöngu í ESB. Hinn framseljanlegi
kvóti á Íslandsmiđum myndi í raun fara á ERLENDAN UPP-
BOĐSMARKAĐ.. Rómarsáttmálinn legđi blátt bann viđ ţví  
ađ einhverjar hömlur yrđu settar á  ţegna ESB ađ fjárfesta
í íslenzkum útgerđum og ţeim kvóta sem ţćr hafa yfir ađ
ráđa. Ţannig myndi kvótinn smátt og smátt seljast úr landi
og virđisaukinn međ.  Er ţađ ţetta sem ESB-sinnar vilja?
Ef ekki, komi ţeir ţá međ HALDBĆR rök fyrir ţví.

  Allt tal ESB-sinna ađ viđ gćtum samiđ um svo og svo mikil
yfirráđ yfir fiskveđistjórninni komi til ađildar ađ ESB er bara
bla bla bla út í loftiđ.  Yfir hverju á ađ hafa stjórn ţegar
fiskistofnanir eru komnir meir og minna í ERLENDA EIGU ?

   Jú, kannski ađ mćla hafstrauma og hafsöldur.........

   Já og hitastig sjávar........


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband