Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Framsókn og Frjálslyndir vinni saman


  Í kvöldfréttum útvarps í kvöld var haft eftir Ögmundi
Jónassyni, formanni  ţingflokks  Vinstri  grćnna, ađ
stjórnarandstađan  ćtli  ađ standa  saman á Alţingi í
vetur gegn ríkisstjórninni. Keppt sé ađ ţví ađ samrćma
vinnubrögđ flokkana í  stjórnarandstöđinni. Svona yfir-
lýsing  kemur á óvart, og  alls ekki vitađ í hvađa umbođi
ţingflokksformađur Vinstri grćnna getur komiđ međ slíka
yfirlýsingu.

    Ţótt Vinstri grćnir séu í ţeirri stöđu ađ vera stćrsti
stjórnarandstöđuflokkurinn, er af og frá ađ hann geti
talist eitthvađ forystuafl ţar á bć. Vinstri grćnir eru
ţađ allt of langt til vinstri í allri sinni  pólitiskri hugmynd-
arfrćđi, ađ mjög erfitt verđur fyrir flokka eins og Fram-
sókn og Frjálslynda ađ eiga viđ slíkan flokk raunverulegt
samstarf. Flokkar sem skilgreina sig á miđju og hćgra
megin viđ miđju í íslenzkum stjórnmálum eiga miklu fremur
ađ stilla saman strengi sína, og veita ţannig ríkisstjórn
sósíaldemokrata og Sjálfstćđisflokks sterka andstöđu
og ađhald á komandi kjörtímabili, sem vonandi verđur mjög
stutt.  Náiđ og öflugt samstarf Framsóknar og Frjálslyndra
yrđi mun líklegra til ađ vinna gegn ríkisstjórninni og koma
henni frá á borgaralegum forsendum,  en ekki í einhverju
samkrulli  viđ afdankađa sósíalista og vinstrisinnađa róttćk-
linga.

  Mistök Frjálslyndra í stjórnandstöđu á síđasta kjörtímabili
var allt of náiđ samstarf viđ vinstrflokkana. Ţau mistök eiga 
nú Frjálslyndir ađ lćra af og Framsókn ađ hafa í huga ţegar
ţessir tveir flokkar hefja samstarf sín á milli ţjóđinni til heilla.
Fyrir ţví eru öll pólitísk rök ! 


ESB-andstćđingar haldi vöku sinni


   Skv. skođanakönnun Fréttablađsins í dag eru andstćđingar
ađildar Íslands ađ ESB og ţess ađ tekin verđi upp evra enn í
meirihluta. Hins vegar er ljóst ađ ESB-sinnum vex ásmegin, og
ţví mikilvćgt ađ allir ESB-andstćđingar haldi vöku sinni hvar í
flokki sem ţeir standa. Ţetta mál er og á eftir ađ verđa mikiđ
hitamál í íslenzkum stjórnmálum, ekki síst ţar sem hér er líka
um mikiđ tilfinningalegt mál ađ rćđa, ţví fullveldi og sjálfstćđi
ţjóđarinnar er í veđi.

   Ljóst er ađ ESB-sinnar bćttu meiriháttar ađstöđu sína til
áróđurs fyrir málstađnum eftir ađ ţeim var hleypt inn í ríkis-
stjórn Íslands.  Ţađ var fyrirsjáanlegt, ađ ţegar helmingur
ráđherrar ríkisstjórnarinr voru orđnir yfirlýstir trúbođar ESB-
ađildar hlyti áróđursstađa ţeirra ađ batna til muna. Enda
hafa ţeir beitt henni ađ fullu síđan, og ţađ svo ađ forsćtis-
ráđherrann er farinn ađ kveinka sér.

   Ţađ er ţví mikilvćgt ađ ESB-andstćđingar standi vaktina.
Ekki síst hér á blogginu. Ţar á t.d hrós skiliđ Hjörtur J. Guđ-
mundsson, sem hefur ótrauđur miđlađ mikilvćgum upplýsing-
um um Evrópumál, bćđi á bloggi sínu og heimasíđu Heims-
sýnar, samtökum sjálfstćđissinna í Evópumálum. Slíkir menn
eru ómetanlegir í ţeirri hörđu sjálfstćđisbaráttu sem augljós-
lega er  framundan.........

Forsćtisráđherra orđinn hrćddur


    Svo virđist ađ forsćtisráđherra sé farinn ađ skynja ađ hann
sitji nú á pólitískri púđutunnu sem hann sjálfur hefur skapađ,
og enginn annar.  Ţađ segir sig sjálft ađ hafa myndađ ríkis-
stjórn sem skipuđ er til helminga yfirlýstum og eldheitum ESB-
sinnum hlýtur ađ geta haft ţáttarskil í Evrópumálum. Ekki síst
ţar sem utanríkisráđuneytiđ er í höndum ESB-sinna og sjálfur
stjórnarsáttmálinn gefur ţeim  nánst frítt spil í Evrópumálum.
Ţannig ítrekađi utanríkisráđherra, Ingibjörg Sólrún fyrir nokk-
rum dögum ađ EKKERT í stjórnarsáttmálanum hamlađi inngöngu
Íslands í ESB á kjörtímabilinu. Athygli vakt, ađ ummćlin komu
í kjölfar heimsóknar hennar til Brussel fyrir skömmu, en ţar hitti
hún tvo lykilmenn ESB sem fara munu međ samningsumbođ ESB
gagnvart Íslandi komi til ađildarviđrćđna. Ţannig virđist umsókn-
arferliđ komiđ á fulla ferđ í utanríkisráđuneytinu, hvađ sem for-
sćtisráđherra segir.

   Ţá hefur viđskiptaráđherra hvađ eftir annađ talađ ţjóđargjald-
miđilinn niđur, og KOMIST UPP MEĐ ŢAĐ, (orđ viskiptaráđherra
vega mjög ţungt) sem er einsdćmi ađ slíkt sé liđiđ í neinu ríki
sem hefur sjálfstćđan gjaldmiđil. Viđskiptaráđherra talar ţannig 
ákaft fyrir upptöku evru, og nú hafa ungir sjálfstćđismenn hvatt
til skođunar á ţví. Dropinn er sam sagt farinn ađ hola steininn.
Innan Sjálfstćđisflokksins eru sterk öfl sem vilja ađild ađ ESB og
voru ţess valdandi í vor ađ núverandi ríkisstjórn var mynduđ međ
Samfylkingunni. Og nú hafa ţessum ESB-öflum innan Sjálfsstćđis-
flokksins borist sterkur liđsauki úr ţingliđi flokksins. Guđfinna S. 
Bjarnadóttir ţingmađur Sjálfstćđisflokksins hvetur nú ekki bara  
til umrćđu um upptöku evru, heldur líka ađild ađ Evrópusamband-
inu.  Ţađ er ţví ekki ađ furđa ađ ţađ sé fariđ ađ fara um forsćtis-
ráđherra ţessa dagana, sbr. yfirlýsingar hans í dag á fundi í Val-
höll . Spurning fer ađ verđa  hvenar kvikni í púđurtunninni?

   Geir H. Haarde gerđi mikil mistök í vor ađ fara ađ óskum vara-
formanns Sjálfstćđisflokksins og mynda ríkisstjórn međ ESB-
sinnunum og sósíalistunum í Samfylkingunni. Honum bauđst
mun betri og heillavćnlegur kostur, ađ framlengja fyrrverandi
borgaralegu ríkisstjórn. Ţví hafnađi hann, og situr nú á pólitískri
púđurtunnu..  -  Verđi honum ađ góđu !

Er klofningur í Evrópumálum innan Sjálfstćđisflokksins ađ koma fram ?


   Ljóst er ađ sterk öfl innan Sjálfstćđisflokksins knýja nú fast á
um stefnubreytingu flokksins í Evrópumálum.  Ţađ eru ţau sömu
öfl  sem knúđu fram stjórnarsamstarf viđ Samfylkinguna í vor,
ţótt ađrir vćnlegri kostir vćru í bođi.  Međ Samfylkingunni sem
hefur ţađ á stefnuskrá sinni ađ ganga í Evrópusambandiđ og
taka upp evru, myndi verđa hćgt ađ ná fram stefnubreytingu í
Evrópumálum á kjörtímabilinu. Ţess vegna var stjórnarsáttmálin
hafđur mjög opinn hvađ ţađ varđar, enda hefur utanríkisráđherra
ítrekađ ţađ nýlega, ađ ekkert í stjórnarsáttmálanum hamlađi ţví,
ađ sótt yrđi um ađild ađ  ESB á kjörtímabilinu. Nýlega átti utan-
ríkisráđherra fund út í Brussel međ tveim lykilmönnum, sem fara
munu  međ samningsumbođ ESB gagnvart Íslandi, kćmi til um-
sóknar ţess. Ţannig ađ svo virđist sem fullt skriđ sé komiđ á
máliđ innan utanríkisráđuneytisins.

  Nú hefur ţađ gerst ađ ESB-sinnum innan Sjálfstćđisflokksins
hafa bćst liđsauki úr ţingmannahópi Sjálfstćđisflokksins. Ţar
er á ferđ ţingkonan Guđfinna S Bjarnadóttir, sem kallar ekki
bara eftir umrćđu um upptöku evru, eins og ungir sjálfstćđis-
menn kalla nú á. Guđfinna vill líka opinskáa umrćđu um ađild
Íslands ađ Evrópusambandinu. Ţannig fara átökin innan
Sjálfstćđisflokksins  stígmagnandi frá degi hverjum um Evrópu-
málin. Ekki síst vega mikils ţrystings frá samstarfsflokknum
í ríkisstjórn. Hann veit af veikleikanum innan Sjálfstćđisflokks-
ins og hyggst nýta sér hann til hins ýtrasta. Ţar er komin
ástćđan fyrir ţví kvađ krötum hafa liđist ýmislegt ađ undan-
förnu.

  Sjálfstćđisflokkurinn er stór flokkur enda samanstendur af
fjölmörgum ólíkum hagsmunahópum. Davíđ Oddsson var mjög
sterkur foringi sem tókst ađ halda flokknum saman, ţ.á.m í
hinu stórpólitiska hitamáli sem Evrópumálin eru. Nú nýtur
hans ekki lengur viđ, og flokkurinn er kominn í ríkisstjórnar-
samstarf viđ mjög ESB-sinnađan flokk. Stjórnarsamstarf sem
haglega getur leitt til alvarlegs klofnings innan Sjálfstćđis-
flokksins. - Ţá yrđi markmiđum Ingibjargar Sólrúnar og félaga
náđ.....................

Mótvćgisađgerđir. Ríkisstjórnin í fílabeinsturni


    Ţađ er neyđarlegt fyrir Össur Skarphéđinsson ráđherra
byggđarmála, ađ daginn  eftir ađ hafa  miklast mjög af  
ágćtum mótvćgisađgerđum ríkisstjórnarinnar í sjónvarpi, 
berast nú fréttir  af uppsögnum 100 starfsmanna í sjávar-
útvegsfyrirtćkjum  á Eskifirđi og  Ţorlákshöfn. Hér er ađeins 
um ađ rćđa  byrjunina á miklu  stćrri og alvarlegri atburđar-
ás. Ţví ţađ hlýtur hvert mannsbarn ađ skilja ađ eitthvađ mjög
mikiđ  muni  láta undan, ţegar ţorskafli  dregst saman um 
hvorki meir né minna en 63 ţúsund tonn milli ára. En nú mun
líka reyna á svokölluđu mótvćgisađgerđir ríkisstjórnarinar, og
opinberast endanlega fyrir alţjóđ, hversu mikill blekkingarvefur
ţćr eru. Nú mun nefnilega koma berlega í ljós, ađ ţćr gagnast
EKKERT ţeim ađilum sem mest verđa fyrir áföllunum. Hvorki
sjómönnum, fiskvinnslufólki né útgerđ. Ţćr einskorđast viđ
allt allt annađ en ađ koma ţessum ađilum til ađstođar. Fólkiđ
á Eskifirđi og Ţorlákshöfn verđur ţar fyrst  til vitnisburđar.

   Ţađ er sorglegt hvernig ráđvilltu sósíalistarnir í ríkisstjórn
Geirs  H Haarde hafa komiđ málum fyrir međ fulltingi sjálfstćđis-
manna.......  

Öryggissamvinna viđ Rússa


   Í frétt á Mbl.is kemur fram ađ Rússar hafi bođiđ varnarsanstarf
viđ Íslendinga, skömmu eftir ađ bandariski herinn yfirgaf Ísland
í fyrra. Ţetta hafi veriđ haft eftir Birni Bjarnasyni dómsmálaráđ-
herra í textavarpa norska sjónvarpsins NRK. Ţar kemur einnig
fram ađ íslenzk yfirvöld hafi  ekki svarađ bođinu ţar sem ekki
er ljóst hvađ í ţví felst.

  Á heimasíđu  Björns Bjarnasonar ber hann ţetta til baka og
ađ ekki sé rétt eftir honum haft.  Sendiherra Rússa hafi komiđ
ákveđum skilabođum til utanríkisráđuneytisins sem er međ ţađ
til skođunar. Hins vegar segist Björn hlynntur samvinnu viđ Rússa
á sviđum öryggismála, og tiltekur sérstaklega siglingaleiđina úr
Barentshafi yfir á N-Atlanatshaf, en ţćr eiga eftir ađ aukast
mjög í framtíđinni vegna olíusiglinga.

   Vert er ađ taka undir međ dómsmálaráđherra ađ auđvitađ
eigum viđ ađ eiga gott samstarf viđ Rússa í öryggismálum.
Í raun ţurfa allar ţjóđir á norđurslóđum ađ eiga međ sér
virkt og gott samstarf. Allt slíkt slćr á alla óţarfa spennu
sem ţar kann ella ađ myndast, ţví mikiđ  kapphlaup virđist
í uppsiglingu  vegna olíuvinnslu á Norđurpólnum. En hvers
vegna hefur ekkert orđiđ úr öryggissamvinnu viđ Rússa ţegar
dómsmálaráđherra segist hlynntur ţví ? Stendur utanríkis-
ráđherra í vegi fyrir ţví ?

  Varđandi varnarmálin er ţađ ađ segja ađ ţar ţurfa Íslendingar
ađ opna umrćđuna miklu meir en gert hefur veriđ til ţessa. Viđ
VERĐUM ađ átta okkur á ađ viđ erum ekki ŢIGGJENDUR  í ţeim
málaflokki lengur.  Sem sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ VERĐUM viđ
ađ axla ţar FULLA ábyrgđ eins og ađrar ţjóđir, ţ.á.m á hinu
HERNAĐARLEGA sviđi. - Ţótt dómsmálaráđherra eigi hrós skiliđ
hvernig hann hefur unniđ ađ ţeim málum eftir brotthvarf banda-
riska hersins af Íslandi, á hann mjög takmarkađan stuđning innan
núverandi ríkisstjórnar í dag. -  Ţar fremstur fer sjálfur utan-
ríkisráđherrann, međ vćgast sagt barnarlegum hugmyndum 
sínum í öryggis- og varnarmálum Íslands. 

     Ţađ er áhyggjuefniđ í dag ..........

Íslenskuhystería


   Ţađ er eins og ađ sumum sé ekkert heilagt. Ekki einu
sinni móđurmáliđ. Jafnvel menn úr stjórnmálum og presta-
stett eru orđnir haldnir íslenskuhysteríu. Skemmst er ađ
minnast hugmyndar varaformanns Samfylkingarinnar um
ađ gera ensku jafnréttháa íslensku í stjórnsýslunni. Og
hér á blogginu má sjá prest prédika gegn íslenzkri tungu
ţar sem hún hamli gegn framgangi fjölmenningarsamfélag-
sins á Íslandi. Ţegar alţjóđahyggjan er komin á ţađ stig
ađ gerđ er beinlínis ađför ađ ţjóđtungu Íslendinga er hún
klárlega komin út í miklar öfgar, svo ekki sé meira sagt.
Ţví ţađ er nefnilega ekki síđur hćgt ađ gerast ÖFGASINN-
AĐUR alţjóđasinni  eins og  öfgasinnađur ţjóđernissinni.

   Ísland án íslenskrar tungu verđur ALDREI Ísland. Ţví er
hér međ skorađ á Alţingi Íslendinga, ađ gera ţađ af
sínum fyrstu verkum ađ LÖGFESTA  íslenskuna sem
RÍKISTUNGUMÁL á Íslandi, bundiđ í stjórnarskrá. Og
ţótt fyrr hefđi veriđ !

   Ţegar bein AĐFÖR ađ íslenskri tungu er gerđ međ jafn
ósvifnum hćtti og viđ höfum veriđ vitni ađ nú ađ undan-
förnu af öfgafullum and-íslenskum öflum, VERĐUR ađ
bregđast strax viđ međ viđeigandi hćtti.........

   Hafa kratar komiđ í veg fyrir stofnun varaliđs ?


  RÚV fjallađi í hádegisfréttum um öryggis- og varnarmál,
hvađ fyrrverandi ríkisstjórn hefđi ákveđiđ í ţeim efnum
eftir brotthvarfs USA-hers frá Íslandi, og hvađ af ţví
hefđi veriđ framkvćmt. Í ţeirri upptalningu sem vakti
athygli og sem ekki hefur veriđ framkvćmt var ađ enginn
samráđsvettvangur allra stjórnmálaflokka hefur veriđ
stofnađur. Og svo hitt, ađ hvergi bólar á stofnun varaliđs,
en embćtti ríkislögreglustjóra lagđi til ađ í varaliđinu yrđi
a.m.k 240  menn. Ekkert hefur heyrst frá  varaliđinu síđan.

   Ţegar umrćđan um varaliđiđ komst á dagskrá áđur en
núverandi ríkisstjórn var mynduđ, hrópuđu vinstrisinnađir
stjórnarandstćđingar, og sáu varaliđinu öllu til foráttu.
Fremsur ţar í flokki fór ţar Össir nokkur Skarphéđinsson.
Ţví hlýtur sú spurning ađ vakna hvort kratar hafi komiđ í
veg fyrir stofnun varaliđsins? Ţví ţađ vćri ţá í meiriháttar
samrćmi viđ svo ótal margt annađ sem krataflokkurinn á
Íslandi kemst upp međ ţessa dagana, í skjóli mjög veik-
burđrar forystu Sjálfstćđisflokksins.

   

Kemur tvítyngd stjórnsýsla krata á óvart ?


   Varaformađur Samfylkingarinnar Ágúst Ólafur Ágústsson
hefur sett fram ţá kenningu ađ taka beri upp tvítyngda
stjórnsýsla á Íslandi, međ enskri og íslenskri tungu, jafn-
réttháa hvor annari, til ađ ţóknast betur erlendu auđvaldi. 
Margir hafa réttilega undrast slíka hugmynd, enda í eđli 
sínu stórfurđuleg. En ţarf hún nokkuđ ađ koma svo á óvart?  
Hvađ er krötum heilagt ţegar ÍSLENZK TILVERA er annars
vegar?
 
  Í ţessu sambandi má minna á ađ einu efasemdaraddirnar
sem komu fram um stofnun lýđveldis á Íslandi 1944 komu
úr röđum krata. Ţess vegna er barátta ţeirra t.d fyrir inn-
göngu Íslands í Evrópusambandiđ  afar skiljanleg, međ til-
heyrandi fullveldis- og ţjóđfrelsisskerđingu. Í ljósi alls ţessa
ber ađ skođa furđuhugmyndir Ágústar Ólafar um nánast af-
tengingu íslenzkrar tungu á Íslandi.

    Ađ lokum, talandi um kratiska hagrćđingu í íslenzku sam-
félagi, má minna á ađ í vetur kom út hugverk, en höfundur
ţess tengist mjög varaformanni Samfylkingarinnar. Ţar var
ţeirri ,,snjöllu" hugmynd komiđ á framfćri, ađ ţađ  yrđi mjög 
mikil samfélagsleg  hagrćđing í ţví ađ flytja inn um ţrjár mill-
jónir útlendinga. Ísland vćri ţađ stórt og gjöfult, ađ slíkur
mannfjöldi yrđi ţar  mjög ćskilegur. -

  Menn geta svo velt fyrir sér hvađ yrđi um íslenzka tungu og
ÍSLENZKA TILVERU ef slík ,,stórfengleg" kratisk áform yrđu ađ
veruleika...........


Forsetaembćttiđ tekur afstöđu í umdeildu pólitísku máli


   Forsetaembćttiđ á ađ vera yfir hafiđ allt pólitískt dćgurţras.
Enda líta margir á forsetann sem sameiningartákn ţjóđarinnar.
Ţess vegna finnst mörgum ţađ ađfinnsluvert hvernig forseta-
embćttinu er nú beitt í baráttunni fyrir inngöngu Íslands í
Öryggisráđ S.Ţ. Ţví máliđ er mjög pólitískt og umdeilt međal
ţjóđarinnar.

   Fram kemur í Mbl. í dag  ađ í vikunni verđi aukinn kraftur
settur í kosningabaráttu Íslands fyrir inngöngu í Öryggis-
ráđiđ. Utanríkisráđherra mun hitta 25 starfsbrćđur sína
í New York í ţessum tilgangi, og forseti Íslands mun eiga
fund međ ýmsum ţjóđarleiđtogum  ţar í borg til ađ kynna
ţeim frambođiđ. Jafnvel umhverfisráđherra mun beita sér
ţar ytra í málinu.

   Sem fyrr segir er máliđ afar umdeilt, enda óvissa mikil
um hvort Ísland nái kjöri, og kostnađur viđ frambođiđ er
mjög mikill. Ábatinn virđist afar lítill eđa enginn fyrir hinn
almenna Íslending, nema ţá ađ fullnćgja vissri tegund
hégómagirndar fárra stjórnmála- og embćttismanna.
Talađ hefur veriđ um ađ kostnađur viđ ţetta geti numiđ 
allt ađ milljarđi króna, ţegar allur óbeinn kostnađur verđur
reiknađur. Slíkum fjármunum vćri betur borgiđ til ţarfari
og brýnni verkefna innanlands. Ekki síst til okkar eigin
öryggismála, en ţar eru risavaxinn verkefni óleyst í gjör-
breyttri stöđu eftir brotthvarf bandariska hersins frá Íslandi, 
s.s uppbyggingu varđskipaflotans, svo dćmi sé tekiđ.  - 

   Ţetta mál er og verđur skandall !

 
Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband