Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Hćgri grćnir nú eini hćgriflokkurinn á Íslandi !

Allt bendir nú til ađ eftir landsfund Sjálfstćđis-
flokksins,  verđi Hćgri grćnir eini flokkurinn á 
Íslandi, (enda kennir sig ófeiminn viđ hćgriflokk)
já eini hćgrisinnađi flokkurinn í íslenskum stjórn-
málum.

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins, virđist  hafa 
gengiđ út á ţađ eitt ađ halda flokknum saman. Hvađ
sem ţađ kostađi! Og útkoman? Ein allsherjar miđju-
mođssuđa, međ ţekktu sósíaldemókrataísku ívafi. Já
nánast flest opiđ í alla enda til ađ ţóknast sem
flestum! Einkum miđjumođsinnum og hinni sósíaldemó-
krataísku deild sem löngum hefur haft kverkataki á 
flokknum.

Sjálfstćđisflokkurinn gengur ţví enn sundrađri frá
landsfundinum en áđur. Međ skýr skilabođ til alls
borgaralegssinnađs ţjóđhyggjufólks á Íslandi, ađ 
hann hafi nú endanlega yfirgefiđ sín ţjóđlegu borg-
aralegu gildi og viđhorf. Jafnvel hin kristnu gildi
líka. Já hćgrikant íslenskra stjórnmála...

Skilabođ Helga Helgasonar leiđtoga Hćgri grćnna á
facebook hans í gćr voru ţví skýr og athyglisverđ,
í ljósi landsfundar Sjálfstćđisflokksins. En ţar 
sagđi Helgi:

,, Ég get sagt ykkur ţađ fesbókarvinir ađ ég veit
alveg hvert Hćgri grćnir stefna. Ađ vera flokkurinn
sem tekur viđ sem eini Hćgri flokkurinn á Íslandi í
dag, og flokkur fólksins á Íslandi".

ÁFRÁM HĆGRI GRĆNIR www.xg.is   !
ÁFRAM ÍSLAND !


mbl.is „Ég er bara orđlaus“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sósíaldemókrataisminn grasserar í Sjálfstćđisflokknum !

Er ţađ tilviljun ađ fréttamađur Stöđvar 2
skyldi spyrja formann ţingflokks Sjálfstćđis-
floksins ,,í beinni" í kvöld hvort flokkurinn
vćri orđinn krataflokkur?

Nei vitaskuld var ţađ ekki tilviljunn! Jafnvel
ţótt ţessi formađur ţingflokksins hafi ćtíđ
veriđ međ stórt sósíaldemókrataískt hjarta.Enda
neitađi Ragnheiđur formađur  ekki spurningunni.

Innan Sjálfstćđisflokksins hafa ćtíđ sterk
sósíaldemókrataísk öfl ráđiđ ţar för. En aldrei
eins en nú!  Ţau bókstaflega grassera í flokk-
num í dag sbr. ályktanir sem nú liggja fyrir
landsfundinum. Og ungliđanir láta sitt ekki
eftir liggja. Eins og heilaţvegnir úr deild
ungra jafnađarmanna. Framtíđarliđiđ ţađ !

Já hvađ er ađ verđa af ţessum Sjálfstćđisflokki
í dag? Sem virđist hafa yfirgefiđ grunnhugsjónir
ţjóđlegar borgarahyggju og kristin viđhorf  og
gildi. Enda hrynur nú fylgiđ af flokknum, sem
í árdaga átti ađ vera brjóstvörn borgaralegrar
ţjóđhyggju.

No Borders viđhorf, galopin landsmćri, dálćti á
hriplekum  Schengen-landamćrum  Íslands og ESB,
og viljinn til ađ ganga enn lengra á afsali full-
veldis til ţjónkunar yfirţjóđlegum stofnunum
ESB, allt liggur ţetta ađ sama brunni, sósíal-
demókrataískri grasseringu! Brúarbygging  ađ 
nýrri hrunstjórn sósíaldemókrata er hafin!

Á hćgri kanti íslenskra stjórnmála er nú algjört
tómarúm. Landsfundur Sjálfstćđisflokksins áréttar
ţađ! Á hćgri kanti evrpskra stjórnmála er hins 
vegar stórsókn íhaldssamra ţjóđhyggjuafla. Sem 
senn mun ná Íslandsströndum!

Bara spurning  hvenćr en ekki hvort !


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband