Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Hryđjuverkaógnir og uppvöđsluhópar


    Ekkert lát virđist vera á hryđjuverkastarfsemi
ýmissa öfgahópa í heiminum. Ţađ er fásinna ef
viđ Íslendingar teljum okkur fría  í ţessum efnum,
ţví í reynd beinast ađgerđir hryđjuverkamanna í
raun gegn lýđrćđi og frelsi hvar sem ţađ er ađ
finna, eins og leiđari MBL bendir á í dag.

  Íslenzk stjórnvöld hafa á undanförnum misserum
unniđ markvíst ađ styrkja löggćslu ásamt ţví ađ
efla Landhelgisgćsluna, ekki síst í ljósi ţess  ađ
bandariskur her hvarf af landi brott. Dómsmála-
ráđherra á hrós skiliđ hvernig hann hefur unniđ ađ
ţessum málum, enda međvitađur um hvađ míkiđ
er í húfi. Hins vegar er ekki ljóst hvort hann á
jafn mikinn stuđning innan nýrrar ríkisstjórnar og
í ţeirri fyrri ţegar kemur ađ öryggis- og varnarmálum.
Ţví ýmiss vinstrisinnuđ óábyrg öfl eiga nú ađkomu ađ
ríkisstjórninni.

    Öll ríki telja sig ţurfa á öflugri leyniţjónustu ađ
halda, enda hafa ţćr bjargađ ţúsundum mannslífa
frá ţví ađ verđa fórnarlömb hryđjuverka á umliđnum
árum. Hvers vegna stígum viđ Íslendingar ekki skrefiđ
til fulls og stofnum slíka leyniţjónustu? Greiningar-
deildin er góđra gjalda verđ, en hana ţarf ađ efla
og gera hana ađ sambćrilegri stofnun og gerist
međal leyniţjónustu annara ríkja. Alţjóđleg Glćpa-
starfsemi hefur ţegar teygt anga sína til Íslands,
og engin veit hvernćr hryđjuverkin gera ţađ líka.

   Í dag stryma til landsins allskyns uppvöđsluhópar
í ţeim tilgangi ađ mótmćla, enda atvinnumótmćlendur
ađ stórum hluta.  Hvers hvegna er ţessum hópum 
hleypt inn í landiđ?  Ţví margt af ţessu liđi er ţekkt 
fyrir allskyns óspektir og um ađ hafa ţverbrotiđ
íslenzk lög.   Já hvers vegna er ţessum uppvöđsluhópum
hreinlega ekki vísađ frá landinu ?

    Viđ verđum ađ fara ađ átta okkur á ađ viđ búum í
ótryggum og viđsjárverđum heimi, og verđum ađ gera
ráđstafanir í samrćmi viđ ţađ. 

Olíuhreinsunarstöđ. Eftir hverju er beđiđ?


      Íslenzkur hátćkniđnađur lýsti snemma í vor áhuga
um ađ reisa olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum. Ađ  sögn
Ólafs Egilssonar fyrrverandi sendiherra eins af forvígis-
mönnum Íslenzks hátćkniiđnađar, er ţetta fjárfesting
upp á 200 milljarđa, međ 500 störfum + 200 annara sem
tengjast munu starfseminni. 20% af starfsmönnum er
háskólamenntađ fólk. Engar nýjar virkjunarframkvćmdir
ţurfa ađ koma til.

   Ástandiđ á Vestfjörđum er mjög alvarlegt um ţessar
mundir svo ekki sé meira sagt. Ofan á mjög erfitt ástand
í atvinnumálum  Vesfirđinga mun fyrirhuguđ skerđing á
ţorskvóta koma harđast niđur á Vestfjörđum. Ţađ ţarf
ţví eitthvađ meiriháttar ađ koma til svo hinni ískyggju-
legri ţróun verđi forađ. Allt tal um tilfćrslur einhverra
opinberra starfa til Vestfjarđa, bćttar samgöngur  og
fjarskipti eru bara hjóm eitt miđađ viđ ţá stćrđargráđu
sem viđ er ađ fást.

   Ţađ ćtti ţví ađ liggja beinast viđ ađ líta á ţau gríđarlegu
tćkifćri sem felast  í ţví fyrir vestfirskar byggđir ađ fá
eins kröftuga innspýtingu inn í vestfirskt samfélag og
yrđi međ uppbyggingu olíuhreinsunarstöđvar á Vestfjörđum.

   Međ hliđsjón af öllu ţessu. Hvers vegna er ekki lagđur
miklu meiri ţungi í ţetta mál og raun ber vitni ?

   Eftir hverju er beđiđ ?
  
 

Pólverjar viđ sama heygarđshorniđ


   Pólverjar virđast vera enn viđ sama heygarđshorniđ
varđandi nýundirskrifađan sáttmála Evrópusambandsins.
Skv. fréttum í morgun sagđi forsćtisráđherra Póllands,
Jaroslaw Kaczynski, ađ Pólverjar vildu taka upp viđrćđur
um hinn nýja sáttmála ESB. Segir í fréttum, ađ viđbúiđ
sé, ađ  ţetta eigi eftir ađ valda mikilli úlfúđ  međal annara
ríkja ESB.

   Ţađ er ljóst ađ míkiđ vatn á eftir ađ renna til sjávar
áđur en hinn nýji sáttmáli ESB verđi stađfestur í 27 ríkjum
sambandsins. Augljóst er ađ vandi ESB er mikill og skođ-
anaágreiningur ađildarríkja djúpstćđur og fer vaxandi.
Ţátttaka í Öryggisráđi S.Ţ er algjört RUGL !     Líkurnar á ađ Ísland komist í Öryggisráđ S.Ţ eru
engar. Samt er haldiđ áfram og skattfé almennings
sólundađ út og suđur svo hundruđi milljóna skiptir.
Allar líkur eru á ađ ţegar upp verđur stađiđ mun
fjárhćđin  slaga hátt í milljarđ króna.  Allt er ţetta
gert vegna hégómagirndar  örfárra en misvitra 
stjórnmálamanna, ţótt vitađ sé ađ nćr  öll ţjóđin
sé alfariđ á móti slíku augljóslegu OFURRUGLI. Ţví
ţjóđin mun ekkert hafa upp úr krafsinu en vandrćđi 
og aftur vandrćđi og flćkjast í óţarfar deilur á
alţjóđavettvangi og baka sér ţar óvildar  ađ ástćđu-
lausu.

    Ţegar nú harđnar á dalnum innanlands eru ţeim
miklu fjármunum  sem ćtlađ er í rugliđ svo sannar-
lega betur komiđ í brýnni og skynsamlegri verkefni
innanlands.

   Hversvegna í ósköpunum er rugliđ  ekki stöđvađ 
ţegar í stađ ?  Já hvers vegna í ósköpunum ekki ?

   Ţvi rugliđ er ALGJÖRT !

Hvađ gengur Pólverjum til ?    Mjög svo óviđeigandi ummćli  Póllandsforseta 
á leiđtogafundi ESB nú á dögunum ţess efnis, ađ
ţar sem Ţjóđverjar hefđu ađ hans sögn drepiđ um
6 millj. Pólverja í seinni heimsstyrjöldinni ćttu ţví
Pólverjar rétt á mun meira atkvćđavćgi innan ESB
heldur en stjórnskipunarsáttálin gerđi ráđ fyrir. Ţessi
ummćli fellu ađ sjálfsögđu  í mjög gríttan jarđveg
međal fundarmanna og voru ekki til ađ bćta and-
rúmsloftiđ á fundinum.

  En nú hefur forsćtisráđherra Póllands enn bćtt um
betur skv frétt á Mbl.is. Pólski forsćtisráđherrann gaf
í skyn í útvarpsviđtali í gćr ađ Ţýzkaland samtímans
vćri sambćrilegt og ţegar Adolf Hitler komst til 
valda.  Orđrétt sagđi hinn pólski forsćtisráđherra
Kacyzinski ,,eitthvađ mjög neikvćtt er ađ gerast í
Ţýzkalandi og ţess vegna vilji hann gefa út viđ-
vörun til ţýzkra yfirvalda". Ţetta kemur fram á
fréttavef Der Spiegel. 

   Ekki  vildi Kacyzinski útskýra nánar hvađ hann ćtti
viđ.  Hins vegar er ljóst ađ svona ummćli og viđhorf
eru ekki í ţeim anda sem leiddi til stofnunar ESB  á
sínum tíma. Ţá er einnig ljóst ađ svona ummćli eru
til ţess fallin ađ ýfa upp gömul sár.- En allra síst eru
ţau til ţess ađ bćta sambúđina innan ESB. 

   Ţví er eđlilegt ađ spyrja hvađ Pólverjum gengur
eiginlega til međ svona undarlegu yfirlýsingum og
viđhorfum ?


Ný Evrópa án okkar ?


    Ţađ er nánast kátbroslegt ađ lesa í dag leiđara
Fréttablađsins eftir Jón Kaldal undir yfirskriftinni NÝ
EVRÓPA ÁN OKKAR. Ţar fjallar hann um nýlegan
stjórnskipunarsáttmála Evrópusambandsins sem 
leiđtogar ESB komust loks ađ samkomulagi um.
Leiđarahöfundur virđist hafa miklar áhyggjur af
stöđu Íslands og segir ađ ţađ ,,hljóti ađ vera
nokkuđ umhugsunarefni fyrir okkur Íslendinga
ađ milljónaţjóđir Evrópu telji ástćđu til ađ ţjappa
sér saman á sama tíma og viđ kjósum ađ vera
utangarđs."

   Fyrir ţađ fyrsta er alls ekkert tryggt ađ ţessi
nýji sáttmáli verđi samţykktur í ţví samţykktar-
ferli sem nú fer í hönd. Alveg er eins líklegt ađ
hann verđi felldur í ţeim ríkjum ţar sem ţjóđar-
atkvćđagreiđsla fer fram um hann og mótstađan
er hvađ  mest. . Ţví í raun er ţarna um sömu
stjórnarskrádrögin ađ rćđa og voru felld  í ţjóđ-
atkvćđagreiđslunum í Frakklandi og Hollandi áriđ
2005. Ummćli leiđtogana og annara stjórnmála-
manna eftir fundinn styrkja mjög ţá stađreynd ađ
í raun hafđ ekkert breyst frá fyrri drögum sem máli
skiptir.

   Ţađ eina sem ţó má segja ađ hafi tekiđ breytingum
er ađ nú mun  atkvćđavćgi landanna innan ESB miđast
viđ íbúafjölda hvers ríkis, auk ţess sem allt neitunarvald
er afnumiđ. - Hvort tveggja er afar óhagstćtt smáríkjum
(örríkjum) eins og Íslandi, ţví áhrif slíkra smáríkja verđa
nánast engin innan sambandsins í framtíđinni af ţeim
sökum.

   Kostirnir fyrir smáţjóđ eins og Íslendinga ađ standa
utan slíks miđstýrđs ríkjasambands eru ţví miklu fleiri
en gallarnir. Áhyggjuefni ESB-sinnana á Fréttablađinu
eru ţví broslegir. - Ţegar menn hćtta viđ ađ sjá allan
hinn stóra heim og öll ţau fjölmörgu tćkifćri sem hann
hefur upp á ađ bjóđa fyrir frjálsa og framsćkna ţjóđ, 
eru menn sjálfir orđnir utangarđs og komnir  ansi langt 
út á ţekju...


Ađildin ađ Schengen er rugl !


     Ađild Íslands ađ Schengen-samstarfinu er álíka
rugl og ađ Ísland takist ađ komast inn í Öryggisráđ
sameinuđu ţjóđanna. Mikill kostnađur fylgir ţessu
auk ţess sem ţetta veitir falskt öryggi, ţví í raun
hefur öll landamćravarsla ganvart ţeim ríkjum sem
eru í ţessu Schengen samstarfi stór minnkađ.

   Ţađ er athyglistvert ađ tvćr EYŢJÓĐIR innan ESB,
Bretland og Írland hafa til ţessa enga ástćđu séđ
til ţess ađ ganga í Schengen. Vćntanlega vegna
ţess hversu Atlantshafiđ er tryggur landamćravörđur.
Nú hafa Austur-Evrópuríkin Slóvena, Litháen, Eistland,
Ungverjaland, Tékkland og Pólland auk Möltu sem öll
eru ESB-ríki óskađ eftir ađ taka ţátt í Schengen- sam-
starfinu. Ríki ţar sem mesta og alvarlegasta glćpatíđni
er. Enda hefur innanríkisráđherra Ţýzkalands miklar
efasemdir um inngöngu ţessara ríkja skv fréttum í
dag, einmitt vegna ţess hversu allt öryggiseftirlit
er ótryggt í ţessum löndum.

   Ţađ voru stór mistök á sínum tíma ađ ganga í Scheng-
en. -  Mistökin eiga verulega eftir ađ koma okkur í koll ef
fram heldur sem horfir................

      

Skiljanleg afstađa Frakka gegn inngöngu Tyrkja í ESB


      Ţađ er vel hćgt  ađ skilja  Frakka sem reynt hafa ađ
koma í veg fyrir ađild Tyrkja ađ Evrópusambandinu. Og
raunar má segja ađ skođun Frakka sé almenn innnan
sambandsins ţótt hljótt fari. Ađild Tykrja ađ ESB snertir
okkur Íslendinga líka, ţví međ ađild eru Tyrkir sjálfkrafa
orđnir ađilar ađ hinu evrópska efnahagssvćđi sem Ísland
er hluti ađ.

    Ađild Tyrklands ađ ESB á tćknilega mjög langt í land.
Tyrkland er múslimaríki og er ţví í grunnin mjög ólíkt
vestrćnum ríkjum og ţeim gildum sem ţar ríkja.
Ţarna mćtast svo sannarlega gjörólíkir menningar-
heimar, annars vegar ţeir vestrćnu, og hins vegar
hinir austrćnu. - Ţar ađ auki er augljóst ađ ESB mun
eiga í vaxandi innbyrđis erfiđleikum međ fjölgun ólíkra
ađildarríkja, ţótt ekki bćtist viđ eitt stórt í viđbót međ
gjórólíka menningu og trúarleg viđhorf á viđ hin ríkin
sem fyrir eru í Evrópusambandinu.

   Bandaríkin hafa sótt fast međ ađ Tyrkland fái ađild
ađ ESB. Bandaríkin hafa líka aldrei skiliđ hinar ţjóđlegu
forsendur í samskiptum ţjóđa, enda á utanríkisstefna
ţeirra mjög  undir högg ađ sćkja víđsvegar um heim í
dag.

  Ummćli Frakklandsforsenda, Sarkoyzy um ađ bjóđa
ćtti Tyrklandi einskonar vildarađild ađ ESB í stađ fullar
ađildar eru ţví afar skiljanleg....

   Tyrkland hefur ekkert í Evrópusambandiđ ađ gera !

Óviđeigandi af íslenzkum ráđherra


   Í fréttum í kvöld kom fram, ađ Björgvin S. Sigurđsson
viđskiptaráđherra hafi nú um helgina  sótt flokksţing
breska Verkamannaflokksins. Hér er um óđviđeigandi
heimsókn ađ rćđa af íslenzkum ráđherra. Hér heima
hefđi veriđ litiđ á heimssókn erlends ráđherra á flokks-
ţing  íslenzks stjórnmálaflokks sem íhlutun í íslenzk
innanríkismál.  - Menn verđa alla vega ađ gćta ađ 
hvađa embćttum ţeir ţjóna áđur en ţeir ákveđa slíkar
heimsóknir. Ţótt Björgvin hafi tvívegis tekiđ ţátt í
kosningabaráttu breska Verkamannaflokksins á árum
áđur sem óbreyttur áhugamađur um stjórnmál, ţá
gildir allt annađ nú eftir ađ Björgvin hefur tekiđ viđ
íslenzkum ráđherradómi. -  

   Ţótt sósíaldemókratisk alţjóđahyggja sé međ
eindćmum, verđa menn engu ađ síđur  ađ gćta
velsćmis ţegar menn gegna jafn virđulegum
embćttum og eimbćtti ráđherra. Ekki síst varđandi
öll erlend samskipti. Ţví ţá koma menn ĆTÍĐ fram
fyrir hönd ŢJÓĐAR sinnar.......

   

Olíuvinnsla, - og olíuhreinsun líka Össur !


  Batnandi mönnum er best ađ lifa. Össur
Skarphéđinssin iđnađrráđherra upplýsir ţađ
í Mbl. í dag ađ allar niđurstöđur jarđeđlisfrćđi-
legra rannsókna á vegum íslenzkra og noskra
stjórnvalda, sem og fyrirtćkja í einkaeigu,
bendi til ađ Íslendingar muni á nćstu árum
geta hafiđ olíuvinnslu í eigin efnahagslögsögu.
En svo ađ ţví verđi haldiđ til haga ţá var ţađ
einmitt í tíđ Valgerđar Sverrisdóttir og síđar
Jóns Sigurđssonar fyrrv. iđnađarráđherra sem
unniđ var ađ ţessum mikilvćgum rannsóknum.
Fagna ber ţví ţeim ummćlum Össurar, ađ hann
telur ,,ađ máliđ sé komiđ á ţađ stig ađ kanna
ţurfi hvort alţjóđlegur áhugi sé á ţví hjá olíu-
fyrirtćkjum ađ fjárfesta í virkri leit međ rannsóknar-
borunum OG VONANDI VINNSLU Í FRAMHALDI AF
ŢVÍ."

   Í framhaldi ađ ţessari ánćgjulegri niđurstöđu hlýtur
hugmyndin um olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum ađ
styrkjast mjög. Ţví olíuvinnsla og olíuhreinsun hlýtur
ađ vinna mjög vel saman af augljósum ástćđum.

   Ţessa dagana eru fulltrúar frá sveitarstjórnum frá
Vestfjörđum ađ fara til Ţýzkalands til ađ kynna sér
starfsemi olíuhreinsunarstöđva. Í ljósi alvarlegrar
stöđu Vesfjarđa í byggđamálum, ekki síst vegna stór-
minnkandi ţorskveiđakvóta á nćstu árum, er 
lífsnauđsynlegt  fyrir Vestfirđinga ađ fá VERULEGA
innspýtingu í vestfirskt atvinnulíf.

   Í ţessu sambndi er vert ađ benda á veigamikil rök sem
Ţórólfur Halldórsson sýslumađur á Patreksfiriđi tíundađi
í grein í MBL 11 júní s.l. varđandi olíuhreinsunarstöđ á
Vestfjörđum.  ,,500 ný störf á Vestfjörđum, ţar af 15-20%
fyrir háskólamenntađ starfsfólk. Mun styrkja starfsemi
margs konar ţjónustufyrirtćkja sem fyrir eru. Mun gefa
brottfluttum Vestfirđingum tćkifćri til ađ flytja heim aftur.
Mun gefa öđrum Vestfirđingum tćkifćri  ađ búa áfram á
Vestfjörđum. Mun hćkka markađsvirđi fasteigna á Vest-
fjörđum. Íbúđarhús á Vestfjörđum verđa aftur einhvers virđi
og tćk veđandlög. Teymi mjög öflugra dráttarbáta verđur
til stađar á Vestfjörđum. Öryggi siglinga um Grćnlandssund
batnar, sbr skemmtiferđaskipa. Eitt öflugasta slökkviliđ á
Íslandi verđur á Vestfjörđum. Fullkominn búnađur til ađ
bregđast viđ olíumengun á sjó verđur á Vestfjörđum. Afhend-
ingaröryggi raforku á Vestfjörđum stóreykst. Smávirkjanir
Orkubúsins og bćnda á Vestfjörđum framleiđa alla orku sem
ţarf. Margs konar ný iđnfyrirtćki munu verđa til, t.d í plastiđn-
ađi og snyrtivöru. INNSTREYMI FJÁRFESTINGA ALLT AĐ 210
MILLJARĐRA KRÓNA."

    Í ljósi alls ţessa hljóta íslenzk stjórnvöld ađ koma inn međ
fullum ţunga um ađ byggingu olíuhreinsunarstöđvar á Vest-
fjörđum verđi ađ veruleika. Ţađ hlýtur ađ vera laukrétt framhald
af olíuvinnslu á íslenzka landgrunninu í náinni framtíđ.

    Össur!  Valgerđur og Jón hafa látiđ vinna rannsóknavinnu
um olíuvinnslu viđ Ísland. Niđurstöđurnar liggja nú fyrirr og eru 
mjög jákvćđar. - Ţitt hlutverk er nú ađ láta hreinsa ţessa
dýrmćtu olíu á Vestfjörđum, ţeim og öllum öđrum landsmönnum
til hagsbóta ađ brenna hreinna og ódýrara eldsneyti.........

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband