Bloggfćrslur mánađarins, október 2017

Frelsisflokkurinn framtíđarvettvangur ţjóđlegra viđhorfa

 Ţví miđur getur Frelsisflokkurinn ekki bođiđ fram
í komandi ţingkosningum. Til ţess var tíminn alltof
knappur, og flokkurinn til ţess ađ gera nýstofnađur.
Enda kom hann heiđarleg fram og tilkynnti ţađ strax 
í ađdragandi kosninga. 

   Nú ţegar frambođ Íslensku Ţjóđfylkingarinnar hefur
tvívegis misheppnast, og nú síđast međ mjög saknćmum 
hćtti, er ljóst ađ framtíđ hennar í íslenskum stjórn-
málum er lokiđ. Stórskertur trúverđugleiki hennar
hefur einfaldlega gert ţađ ađ verkum. Samhliđa ţví
hefur stađa hins nýja  Frelsisflokks styrkst sem eini
pólitíski framtíđarvettvangur ţjóđlegra viđhorfa, já 
allra ţeirra sem una landi okkar  og ţjóđ sem mest! 

  Allir ţjóđhollir Íslendingar eru ţví hvattir til 
ađ koma nú til liđs viđ Frelsisflokkinn. Uppbygging
hans er rétt ađ byrja. En helsta áskorunin er  nú 
komandi borgar- og sveitarstjórnarkosningar í vor.

  Stórsókn ţjóđhyggjuaflanna í Evrópu er okkur mikil
hvatning. Síđast sigur Frelsisflokksins í Austurríki
og ţar áđur AFD í Ţýskalandi. Hinn pólitíski rétttrún-
ađur og uppgangur vinstriöfgaflokka á Íslandi sýnir
ađ mikil ţörf er á Frelsisflokknum í íslensk stjórn-
mál í dag.  

   Heimasíđa Frelsisflokksins er www.frelsisflokkur.is
Ţar er hćgt ađ nálgast stefnumál hans og fleira!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband