Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Skoskir sjómenn hlakka til ESB-ađildar Íslands


   Ţađ ađ skoskir sjómenn vonist til ađ Ísland gangi í ESB sem
allra fyrst segir ALLT sem segja ţarf hvađ felist í ESB-ađild
hvađ Ísland varđar. Helsta og dýrmćtasta auđlind Íslendinga
fer yfir erlend yfirráđ. Ţađ er EKKERT flóknara en ţađ! Kvót-
inn kemst međ tíđ og tíma í eigu útlendinga ţví viđ ESB-ađild
galopnast fyrir ţađ ađ ESB-ţegnar geti eignast meirihluta í
íslenzkum útgerđum. Tröllvaxnar fjárhćđir hverfa ţannig út
úr íslenzku hagkerfi TIL FRAMBÚĐAR!

  Er til of mikil mćlst ađ ESB sinnar á Íslandi setjist niđur og
reikni út ţađ gífurlega efnahagslega tjón sem íslenzkur
efnahagur verđur fyrir, BARA vegna ţessa máls?

  Sjá nánar međf. frétt. 
    
mbl.is Skoskir sjómenn vilja ađ Ísland gangi í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framsókn. Í Guđs bćnum hćttiđ nú ţessum skrípaleik !


    Ţetta sjónarspil Framsóknar ađ vilja ađ mynduđ verđi  hér
afdönkuđ vinstristjórn eins og gerđist hér  of oft í eldgamla
daga  hefur nú gengiđ sér til húđar. Ţví slík stjórn verđur hvort
sem  er hvorki fugl né fiskur.  Ţví ţađ er nefnilega eđli vinstri-
stjórna.  Og  ţví raunar  alveg stórfurđulegt ađ hinn ungi for-
mađur Framsóknar skuli hafa látiđ sér detta slíkt rugl í hug.
Enda komiđ á daginn. Dćmiđ gengur alls ekki upp. Og allra
síst viđ ţćr hrikalegu efnahagslegu ađstćđur sem viđ er  ađ
fást í dag.

   Stjórnmálamenn hafa klúđrađ meiriháttar málum á Íslandi í
dag. Ţví er mikiđ vantraust í gangi međal ţjóđarinnar gagnvart
stjórnmálamönnum. Međan hreinsun og uppstokkun fer fram
í stjórnmálunum í kjölfar ţingkosninga á einfaldlega ađ skipa
UTANŢINGSSTJÓRN, eins konar neyđarstjórn fagmanna. Óháđ
hinum pólitískum flokkum, međan ţeir reka sína kosningabar-
áttu. - Ţví sú bráđabirgđastjórn sem kann ađ verđa mynduđ
af núverandi ţingheimi mun meir og minna verđa gagnslaus,
hver svo sem í hlut eiga.   - Tilraunir til ađ mynda vinstristjórn
eru ţví algjör tímasóun, tímaskekkja, auk  ţess  algjörlega
ábyrgđalaus. Ţví  vinstristjórn er ţađ alversta sem yfir ţjóđina
getur komiđ í  dag !

  Ţví miđur virđist forsetinn ekki skilja ţetta. Enda hluti af
ţeim íslenzka stjórnmálaheimi sem brást GJÖRSAMLEGA,
og sem einnig ţarf ađ endurnýja!!

  Ţjóđlegi Frelsisflokkur. Hvenćr kemur ţú?
mbl.is Telur forsendur fyrir stjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frjálslyndir ekki međ. - Gott mál !


   Svo virđist  ađ Frjálslyndir hafi fengiđ bankţanka og hćtt viđ
ađ styđja ţá vinstristjórn sem nú er veriđ ađ mynda. Ţađ er gott
mál ! Ţví ţađ var međ öllu óskiljanlegt  ađ  Frjálslyndir, sem skil-
greint  hafa  sig sem hćgramegin viđ miđju  í  íslenzkum  stjórn-
málum skuli hafa dottiđ ţađ í hug ađ ljá nafn sitt viđ vinstristjórn
daganna fyrir kosningar. Slíkt hefđi ţýtt endalok Frjálslyndra.

  Ţađ ađ Frjálslyndir skyldu bendla sig viđ ţessar vinstrisinnuđu
stjórnarmyndunarviđrćđur virđist meiga skrifast á formann flokk-
sins. Hann virđist engann veginn huga  ađ hinni pólitískri ímynd
sem hverjum flokki er svo mikilvćgt ađ hafa. Enda fylgi flokksins
eftir ţví. Frjálslyndir hljóta ţví ađ gera verulegar breytingar  á
flokksímyndinni á komandi flokksţingi. - Ţví flokkur sem skilgrein-
ir sig sem borgaralegan flokk á ţjóđlegum grunni, og sem ekki á
sök á efnahagshruninu,  ćtti ađ eiga mikla möguleika í komandi
kosningum, ef mannval, flokkseining  og ímynd standi fyrir sínu.
mbl.is Frjálslyndir ekki međ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB vill gleypa Ísland


    Meiriháttar hvernig Brussel-ófreskjan sýnir sitt rétta andlit ţessa
daga  gagnvart Íslandi, ţegar Ísland er hvađ veikast  í efnahagslegu
tilliti. Ţegar efnahagslegt hrun hefur orđiđ og  samningstađa  Íslands
er nánast engin. Einkum  ađ stćrtum  hluta vegna regluverka  ESB
gegnum EES-samninginn (bankahruniđ) og beitingu hryđjuverka ESB-
ríkis gagnvart Íslandi međ ţegjandi samţykki valdhafanna í Brussel.
Stćkkunarstjóri  ESB  lofar  Íslendingum skjótri inngöngu, og nánast
gulli og grćnum skógum,  enda  miklu efir ađ slćgast  fyrir ESB, ţví 
Ísland býr yfir miklum auđlindum sem sambandiđ horfir hýru auga til.
Ekki ađ furđa ţótt ESB vilji nú nota tćkifćriđ og hreinlega ađ gleypa
Ísland.

  Sem betur fer sér ţjóđin gegnum ráđabrugg ESB-sinna og valdhaf-
anna í Brussel. Skv. nýlegri skođanakönnun Fréttablađsins hefur
ríflegur meirihluti ţjóđarinnar, tćp 60% lýst yfir andstöđu viđ ađild
Íslands ađ ESB. Enda sambandiđ nánast á brauđfótum og miklir
efnahagsleg vandamál á evrusvćđinu.

  Vonandi ađ  ESB-andstađa ţjóđarinnar komi skýrt fram í komandi
ţingkosningun, ţannig ađ ESB-umrćđan verđi endanlega slegin út
af borđinu.

 


mbl.is Fengjum forgang inn í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Halló, stjórnlagaţing? Dýr atvinnubótavinna ţađ!


   Ţađ ađ fara ađ stefna  saman  stjórnlagaţingi  63 kjörinna
fulltrúa í miđju kreppunni er dćmigert vinstrimennsku bruđl
og rugl. Kostnađur af slíku vćri aldrei undir 300-400 milljón-
um króna ef ALLT er taliđ, ţví óvissuţćttir eru ţađ margir.
Dýr atvinnubótavinna ţađ! 

  Vissulega má breyta stjórnarskránni á fjölmörgum sviđum.
Td er ekkert vit í öđru en ađ gera Ísland ađ einu kjördćmi.
Ađ kjósendur sjálfir rađi á sinn flokkslista á kjördegi, ţannig
ađ prófkjör og forvöl allskonar og öll sú spilling í kringum ţá
hluti verđi úr sögunni. Auk ţess ađ ađskilja ţingrćđiđ og fram-
kvćmdavald algjörlega, ţannig ađ ráđherrar verđi aldrei ţing-
menn. Ráherrar verđi ákveđin tala og ţingmönnum fćkkađ
međ hliđsjón af ţví.  Byrjum á slíkum sjálfsögđum hlutum fyrir
ţingkosningarnar í vor.  Hlutum sem liggur svo augljóst fyrir
ađ séu skynsamir og muni leiđa til sparnađar. - Hins vegar ađ
breyta stjórnarskránni til ađ geta stórskert fullveldi Íslands
eins og ESB-sinnar vilja í dag, á alls ekki ađ koma til greina!

  Hugmynd hins vinstrisinnađa formanns Framsóknarflokksins
um stjórnlagaţing  er ţví gjörsamlega út í hött. Tímaskekkja í
miđju kreppuástandi. Alţingiskosningar eru meir en nóg fyrir
ţjóđina ađ ganga í gegnum nćstu misseri, ađ enn eitt frođu-
snakkţingiđ bćtist ekki viđ! 

   Formađur Framsóknar hefđi frekar betur gert ađ standa í
lappirnar í Icesave-málinu og tefla fram skilyrđum ţar,  en
alls ekki í svona eindćmis rugli og bruđli varđandi stjórnlaga-
ţing!
mbl.is Samţykkja stjórnlagaţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Snýst grundvallahugsjón Frjálslynda um hvali ?


   Frjálslyndir hafa tekiđ ţátt í ađ koma vinstristjórn á koppinn.
Flokkur sem hefur skilgreint sig sem hćgramegin viđ miđju.
Samt er tekiđ ţátt um myndun vinstristjórnar. Ekkert virđist
ţó koma í veg fyrir vinstrimennsku Frjálslyndra en ţađ hvort
veiđa á hval eđa ekki.  Hvers konar stjórnmálaflokkur er ţetta
eiginlega?

  Annađ hvort er flokkur hćgra megin viđ miđju og frábiđur sig
öllum stuđningi viđ hvers konar vinstrimennsku. Allra síst  ađ
styđja myndun vinstristjórnar međ vinstrisinnađa róttćklinga
ţar innanborđs. Auđvitađ á ađ leyfa hvalveiđar á fullu. En ađ
setja ţađ sem einhverja frágangsök viđ stuđning viđ vinstri-
stjórn er gjörsamlega út í hött af flokki sem telur sig borgara-
sinnađnn og hćgra megin viđ miđju í íslenzkum stjórnmálum.

  Er nema von ađ ímynd Frjálslyndra sé í molum og fylgiđ eftir
ţví?
mbl.is Hvalurinn setur hnút í Frjálsynda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikil er ábyrgđ ţin Framsókn !


   Og enn halda atvinnumótmćlendur Vinstri grćnna áfram
ađ mótmćla međ skrílslátum. Nú er ţađ málstofa NATO  sem
er mótmćlt, en yfirgnćfani meirihluti ţjóđarinnar styđur veru
Íslands í NATO.

  Ţađ er alveg ljóst ađ mótmćli ţessi eru á vegum vinstrisinn-
ađra róttćklinga sem skipulögđ eru af  hinum vinstrisnnađa
öfgaflokki Vinstri-grćnum. Flokki sem einskyns svífst til ađ
vinna gegn ríkjandi stjórnskipulagi, sbr. ađför forystu ţeirra
gegn íslenzkri lögreglu.  En ţađ er einmitt ţetta öfgaliđ til
vinstri sem Framsókn ćtlar nú ađ leiđa til valda í íslenzkum
stjórnmálum, ásamt Evrópusambandssinnuđum krötum.

  Mađur hugsar međ hryllingi ţegar ţetta vinstra liđ hefur
komist yfir löggćsluna í landinu međ beinni ađild ađ lands-
stjórninni. Og ţađ  í  bođi  Framsóknar. Ţví Framsókn  ber
fulla ábyrgđ á ţeirri vinstristjórn sem nú er veriđ ađ mynda
ţótt Framsókn sjálf sitji ţar ekki  viđ borđ.  Ţví ađal áhersla
VG í vinstristjórn verđur m.a  ađ lama sem mest löggćsluna
í landinu og allt er varđar öryggismál ţjóđarinnar, og fćr 
til ţess fullan stuđning marga  vinstrisinna úr Samfylkingu.

  Ábyrgđ Framsóknar er ţví mikil! Alveg međ ólíkindum hvernig
einn flokkur getur umpólast á einni nóttu. Ekki bara ţađ ađ
gangast ESB-trúbođinu á hönd, heldur líka vinstrisinnuđum
róttćklingum. Uppvöđsluskríl!
mbl.is Lögregla beitti piparúđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ eigum viđ ţjóđlegir borgarasinnar ađ kjósa ?


    Ef Frjálslyndir taka ţá undarlegu afstöđu sem borgaralegur
flokkur ađ fara ađ styđja viđ bakiđ á ţeirri vinstristjórn sem nú er
veriđ ađ setja á koppinn, mun hann gera afdrífarík pólitísk mistök.
Mistök, sem gćti hreinlega riđiđ honum ađ falli í komandi kosningum.

  Á miđ/hćgri kannti íslenzkra stjórnmála virđist ríkja pólitísk upp-
lausn. Sjálfstćđisflokkurinn er illa farinn eftir efnahagshruniđ. Auk
ţess olli ţađ miklum vonbrigđum međal ţeirra fjölmörgu sem ađ-
hyllast borgaraleg viđhorf á ţjóđlegum grunni ţegar Sjálfstćđis-
flokkurinn tók illu heilli upp á ţví pólitíska rugli ađ hefja ríkisstjórnar-
samstarf viđ hina Evrópusambandsinnuđu Samfylkingu, í stađ ţess
ađ  byggja upp borgaralega  blokk í  íslenzkum stjórnmálum. - Ţá
veldur ţađ einnig miklum vonbrigđum hvernig miđjuflokkurinn  Fram-
sókn svikur nú sitt ţjóđlega miđjufylgi og kúvendir í sínum hugsjón-
argrundvelli yfir í ađ vera vinstrisinnađur krataflokkur međ stefnu á
ESB-ađild. Viđ slíkar pólitískar ađstćđur ćtti ađ vera kjöriđ tćkifćri 
hjá Frjálslyndum  ađ sópa til sín hiđ ţjóđlega óánćgjufylgi  á miđ/
kannti íslenzkra stjórnmála.   Ef ekki nú, ţá ALDREI!  Hin reikula
forysta Frjálslyndra  til langs tíma,  virđist hins vegar alls ekki skilja
sinn vitjunartíma, og er orđin ţátttakandi í viđrćđum um myndun
hreinrćktađar vinstristjórnar. Virđist ćtla ađ  gera sömu mistökin
og flokksforysta Sjálfstćđisflokksins viđ myndun núverandi ríkis-
stjórnar. Er nema von ađ ímynd Frjálslyndra sé í molum og fylgiđ
eftir ţví?

  Annars er ţađ orđiđ mikiđ áhyggjuefni hvert viđ kjósendur sem
ađhyllumst ţjóđleg borgaraleg viđhorf, en erum einnig BÁLREIĐ yfir
ţví mikla efnahagshruni sem blasir viđ ţjóđinni í dag, eigum  ađ
snúa okkur í komandi kosningum.  Viđ kjósendur sem villjum láta
ALLA  ţá sćta ábyrgđ sem hruninu olli, um leiđ og byggt verđi upp
nýtt og  frjálst Ísland. Viđ sem erum ekki frjálshyggjusinnar ţótt
borgaraleg viđhorf styđjum. Viđ sem viljum sjálfstćtt og frjálst
Ísland utan hiđs miđstyrđa Evrópusambands.

  Já. Hvađ eigum viđ ađ kjósa? Hverjum er treystandi fyrir ţjóđ-
legum borgaralegum viđhorfum í íslenzkum stjórnmálum í dag?

  Spyr sá sem ekki veit!
mbl.is Óvíst međ Frjálslynda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstrisinnađir öfgamenn í ríkisstjórn Íslands? Hvađ međ Frjálslynda?


   Lengi getur vont versnađ. Eftir ađ hafa haft gjörónýtan and-
ţjóđlegan vinstriflokk í ríkisstjórn á annađ ár, sem hefur ţađ
helsta markmiđ ađ innlima  frjálst  Ísland  inní Sambandsríki
Evrópu međ tilheyrandi fullveldisafsali og ósjálfstćđi,  á nú ađ
bćta viđ í ríkisstjórnina öfgasinnuđum vinstrimönnum.  Rót-
tćklingum sem eru uppvísir ađ ţví  ađ hafa leynt og ljóst unniđ
gegn lögreglunni í baráttu hennar gegn uppreisn öfgamanna
til vinstri og anarkistum undanfarin misseri. Gegn núverandi
ţjóđskipulagi! Og ţađ svo  ađ Landssamband lögreglumanna
áforma  nú ađ segja sig úr BSRB sem einmitt eru undir stjórn
ţingmanns ţessa flokks ţessara öfgamanna. Og allt á ţetta
ađ gerast í bođi  hinnar,,nýju"Framsóknar Sigmundar Davíđs.
- Hvers konar OFUR-RUGL er ţetta eiginlega? Erum viđ ekki
uppi á 21 öldinni?

   Auđvitađ hafa gerst hrikaleg mistök í hagsstjórn á umliđnum
árum undir regluverki EES-samningsins, sem aldrei hefđi átt
ađ gera. - Ţađ breytir ţví ekki ađ til ţess ađ vinna okkur  út
úr ruglinu eigum viđ alls ekki ađ hverfa marga áratugi aftur í
tímann og taka upp sósíaliska stjórnarhćtti. Ţar sem ţjóđinni
verđi allar bjargir bannađar. Ţví innan hinna vinstrisinnuđu rót-
tćklinga eru stórir hópar umhverfishryđjuverkasinna sem setja
blátt bann á ađ hin íslenzka ţjóđ geti nýtt sínar auđlindir sér til
uppbyggar og hagsćldar. En Ţetta á ađ bjóđa ţjóđinni upp á 
gegn krepunni í dag. Afdánkađa vinstristjórn, sósíalisma, til ađ
viđhalda eymdinni og volćđinu, kjörađstćđum vinstrimennskunar
í bođi ,,nýrrar" Framsóknar!

  Ţví verđur alls ekki trúađ ađ Frjálslyndir verji slíka afturhalds-
stjórn vantrausti. Ţvert á móti eiga Frjálslyndir nú gulliđ tćki-
fćri til ađ bregđast hart gegn ráđabruggi um myndun vinstri-
stjórnar. Standa vörđ um ţjóđleg borgaraleg gildi ástam öllum
öđrum ţjóđlegum öflum. Ekki síst ţar sem Framsókn hefur nú
gjörsamlega brugđist hlutverki sínu sem ţjóđlegt miđjuafl, en
ţessi í stađ gerst Evrópusambandssinnađur krataflokkur, međ
ofuráherslur á vinstrisinnuđ  viđhorf og samstarf viđ vinstri-
sinnađa róttćklina.

   Vonandi ađ  Sjálfstćđisflokkurinn  lćri nú af sínum mistökum,
efnahagslegum, og ekki síst samstarfinu nú til vinstri viđ hina
Evrópusinnuđu Samfylkingu. -

   Ţjóđleg borgaraleg öfl eiga ALLTAF ađ halda vinstriöflunum í
skefjum. Vonandi eru skörp skil í íslenzkum stjórnmálum  ađ
myndast í dag.  - Og ţađ til frambúđar!


mbl.is Lögreglumenn skođa úrsögn úr BSRB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Utanţingsstjórn! Alls ekki vinstristjórn!


   Ţess ber ađ fagna ađ ríkisstjórnin er fallin. Sérstaklega ađ hin
óábyrgđa og and-ţjóđlega Samfylking skuli nú áhrifalaus. Voru
mikil  pólitísk mistök  hjá Sjálfstćđisflokknum ađ  leiđa  slíkan
Evrópusambandssinnađan flokk til vegs og virđingar í íslenzkum
stjórnmálum. Flokk sem enga trú hefur á ÍSLENZKRI framtíđ og
sjálfstćđi ţjóđarinnar.

  Ţar sem algjört vantraust er í dag međal ţjóđarinnar á núver-
andi stjórnmálamenn ber forseta ađ rjúfa ţing og skipa utan-
ţingsstjórn hinna fćrustu manna.  Útilokađ er ađ núverandi
stjórnmálaflokkar geti stjórnađ landinu af viti kafi í kosninga-
baráttu, í ţví efnahagslegu neyđarástandi sem nú ríkir.  Og
allra síst ađ hér verđi mynduđ vinstristjórn. Ţađ yrđi ţađ versta
sem yfir ţjóđina gćti komiđ ofan á allt annađ.  Sömuleiđis yrđi
ţjóđstjórn bein ávísun á stöđnun og stjórnleysi.

  Krafa ţjóđarinnar til forseta er ađ hann myndi ţegar í stađ
utanţingsstjórn.  Ţađ er ţađ eina vitiborna í stöđinni í dag!
mbl.is Stjórnarsamstarfi lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband