Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

GLEĐILEGT ÁR! YFIR 50.000 undirskriftir


   Gleđilegt farsćlt komandi ár kćru ÍSLENDINGAR. Yfir 50.000
hafa nú skráđ sig á InDefence!Smile Gott veganesti inn í nýtt ár
fyrir ÍSLAND!
   
 

Hef sagt mig úr Heimssýn


   Hef ákveđiđ ađ segja mig úr Heimssýn, samtökum sjálfstćđissinna
í Evrópumálum, međan ţar er í forystu dulbúinn ESB-sinni. En í gćr
sveik Ásmundur Einar Dađason land og ţjóđ og hugsjónir Heimssýnar,
međ ţví ađ samţykkja sjálfan INNGÖNGUMIĐANN ađ ESB, Icesave,
sem hann sjálfur kallađi svo réttilega á Alţingi fyrir skömmu. Ţá er
ég AFAR óhress međ ađ Atli Gíslason, ţingmađur og stjórnarmađur
Heimssýnar, skuli hafa veriđ fjarstaddur Icesave-atkvćđagreiđsluna.
Ljóst er ađ báđir ţessir menn í stjórn Heimssýnar hafa svikiđ mál-
stađinn. Í samtökum međ slíkum kommúnistum í forystu get ég
ekki tekiđ ţátt í.

   ÁFRAM ÍSLAND. EKKERT ESB NÉ ICESAVE! 

Vinstristjórnin sveik Ísland og íslenzka ţjóđ !


  LOKSINS ţegar vinstrimenn komust til valda á Íslandi. Loksins
ţegar vinstrimönnum tókst  ađ  mynda  HREINRĆKTAĐA vinstri-
stjórn á Íslandi. Já  loksins ţegar VINSTRIMENNSKAN á Íslandi
var ţar allsráđandi, varđ gerđ EIN MESTA AĐFÖR ađ ÍSLENZKRI
ŢJÓĐARTILVERU. Annars vegar međ Icesave-ţjósvikasamningi,
sem rústa mun velferđ og kjörum almennings á Íslandi a.m.k
til nćstu áratuga, ŢJÓĐINNI ALGJÖRLEGA AĐ ÓSEKJU. Og hins
vegar umsóknin ađ ESB, sem stórskerđa mun fullveldi og sjálf-
stćđi  ţjóđarinnar endanlega, nái ađildin fram ađ  ganga. En
bćđi ţessi stórpólitísku mál tengjast međ órjúfanlegum hćtti. 

   Íslenzka ţjóđin stendur frammi fyrir sömu ţjóđsvikunum og
ţýzka ţjóđin gerđi áriđ 1919 međ hinum illrćmdu Versalasam-
ingi. Nema hvađ Icesave-samningurinn er MIKLU MIKLU VERRI
borđiđ saman viđ fjárskuldbindingar og íbúafjölda. Enda eins-
dćmi í VERALDARSÖGUNNI um samskipti FRJÁLSA ŢJÓĐA  í
milliríkjasamskiptum.

   Íslenzka ţjóđin mun ţví senn í fyllingu tímans GERA UPPREISN
gegn ţessum ŢJÓĐSVIKUM ŢJÓĐSVIKARA, brjótast undan helsi
ţeirra og draga ţá til ábyrgđar. Setja ţá á sakabekk útrásar-
mafíuósanna, sem upphafinu ollu. Ţví ţeir  gerđust  handbendi
ţeirra međ ţví ađ kúga ţjóđina ásamt erlendum nýlenduveldum
og ríkjasambandi til ađ yfirtaka skuldahala ţeirra án dóms og
laga.

   Ícesave er ekki horfiđ. Ţađ mun hanga yfir ţjóđinni eins og
meiriháttar HELSI, ţar til ţjóđleg stjórnmálaöfl taka viđ völdum,
og FRELSA ţjóđina undan oki ţess. Sá  tími mun SENN KOMA,
ţegar hin and-ţjóđlega og óţjóđholla vinstristjórn kommúnista
og krata verđur ENDANLEGA  hrakin frá völdum, ÍSLENZKRI
ŢjÓĐ og ÍSLANDI til heilla og farsćldar!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN. E K K E R T ICESAVE né AGS!

   www.fullvalda.is
   www.islandia.is
mbl.is Alţingi samţykkti Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tekst vinstrimönnum ađ rústa íslenzkri framtóđ?


   Afhjúpast vinnstrimennskan á Íslandi í sinni ALVERSTU
mynd í kvöld? Međ forherti lítilsvirđingu fyrir kjörum og
lífsafkomu Íslendinga til nćstu áratuga? Međ algjörum
flatmagahćtti gagvart erlendu kúgunarvaldi sem ENGIN
fordćmi eru fyrir? MEĐ VIRKILEGUM Ţ J Ó Đ S V I K U M?
mbl.is Icesave-umrćđu lýkur í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarandstađan lýsi sig óbundna af Icesave !


   Ţađ helsi, fjötrar og fáttćkt sem hin and-ţjóđlega vinstristjórn
kommúnista og krata ćtlar ađ leggja á ţjóđina, vegna yfirgengi-
legs undirlćgjuháttar gagnvart erlendri kúgun, á stjórnarand-
stađan ađ afneita, og lýsa yfir, ađ komist hún  til  valda  verđi 
Icesave-kúgunarsamningnum sagt upp. Ţetta hefur áđur gerst
ţegar Íslendingar fćrđu út  fiskveiđilögsöguna  í  50  mílur, og
hunsađi  lögsögu Alţjóđadómstólsins í Haag, sem fyrri ríkisstjórn
hafđi undirgengst, m.a ađ kröfu Breta. Ţví ljóst er ađ ţjóđin mun
aldrei getađ greitt Icesave-skuldadrápsklyfjarnar sem vinstri-
menn ćtla nú ađ leggja á ţjóđina, henni ađ ósekju.

  Ícesave-ţjóđsvikin munu  ţýđa endalegt  pólitískt  hara-kíri fyrir
vinstrimenn á Íslandi, takist ţeim ađ koma Icesave-ţjóđsvikunum
gegnum ţingiđ í dag.  Slík stórkostlegu svik og GLĆPUR gagn-
vart íslenzkri ţjóđ á stjórnarandstađan ađ lýsa sig ALGJÖRLEGA
frá međ yfirlýsingu um, ađ ekki verđi stađiđ viđ Icesave-kúgunar-
samninginn komist hún til valda. Ţótt ţađ kosti átök viđ hin er-
lendu kugunaröfl.!!!!!!!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

   www.fullvalda.is
   www.frjálstisland.is


mbl.is Langt fundarhlé á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Formađur Heimssýnar getur EKKI stutt Icesave !


   Frétt Skjás eins í kvöld um ađ formađur Heimssýnar, Ásmundur
Einar Dađason, ćtli ađ styđja Icesave, hlýtur ađ vera á miklum
misskilningi byggđ. - Ásmundur hefur sjálfur RÉTTILEGA sagt  ađ 
Icesave klárlega tengjast ađildinni ađ ESB.  ALLIR sjá af ţeim
sökum ađ Ásmundur sem formađur Heimssýnar GETUR ALLS
EKKI stutt Icesave. Ţađ myndi kosta allsherjar uppgjör innan
Heimssýnar, og fjöldaúrsagnir. Ţví allir sjá ađ and-ţjóđlegur
kommúnisti sem í raun er ESB-sinni ađ auki gćti ALDREI leitt
sjálfstćđissinna í Evrópumálum. Frétt Skjás eins í kvöld hlýtur
ţví ađ vera byggđ á miklum misskilningi.

   Ţá hlýtur fjarvera Atla Gíslasonar á Alţingi einnig ađ vera
byggđ á misskilningi. Atli situr í stjórn Heimssýnar. Ţar sem
Icesave er sjálfur LYKILINN, inngöngumiđinn í ESB, hlýtur
Atli sem stjórnarmađur í Heimssýn, mćta til ţings á morgun,
og greiđa atkvćđ gegn LYKLINUM, inngöngumiđanum ađ sjálfu
ESB.  Annađ vćri yfirlýsing um stuđning viđ ađild Íslands ađ
ESB. Sem allir sjá ađ samrýmist ENGAN VEGINN stjórnarţátt-
töku í Heimssýn. 

  Sem fyrr segir. Ţeir Ásmundur og Atli hljóta ţví ađ mćta
til ţings á morgun og greiđa glađir atkvćđi GEGN sjálfum
ađgöngumiđanum ađ  ESB. Sem Ásmundur sjálfur hefur
lýst svo vel á Alţingi Íslendinga sem inngöngumiđa ađ
ESB, međ öllum sínum skuldadrápsklyfjum fyrir ţjóđina.
 - Annađ yrđi gjörsamlega út í hött!

  ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN. EKKERT ICESAVE né AGS!

  www.fullvalda.is
  www.frjalstisland.is
 
mbl.is Átök innan Vinstri grćnna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarandstađan á ekki ađ semja um afgreiđslu á Icvesave !


    Í ljósi ţess hversu gífurlegir ţjóđarhagsmunir eru í húfi vegna
Icesave-ţjóđsvikasamninganna, á stjórnarandstađan EKKI ađ ljá
máls á samkomulagi um afgreiđslu ţess á Alţingi. Í ljósi ţess ađ
hér er veriđ ađ kúga einum versta milliríkjasamningi í samskiptum
frjálsa ţjóđa upp á íslenzka ţjóđ, og er ţá hinn illrćmdi Versala-
samningur  međtalinn, međ  stuđningi hérlendra and-ţjóđlegra
stjórnvalda, á stjórnarandstađan ađ standa í lappirnar, og ber-
jast  fyrir TILVERURÉTTI íslenzku ţjóđarinnar međ ÖLLUM TILTĆK-
UM RÁĐUM!

   Hér međ er skorađ á ţingmenn stjórnarandstöđunnar ađ láta nú
virkilega SVERFA TIL STÁLS! Látiđ  ţjóđsvikarana  á  Alţingi beita
ykkur frekar kúgunarofríki til ađ trođa ţjóđsvikunum  um Icesave
gegnum ţingiđ. Ţađ yrđi ţá  í  algjöru samrćmi viđ eđli ţessa ţjóđ-
svikamáls frá upphafi.

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT  ICESAVE né AGS!

   www.fullvalda.is
   www.frjalstisland.is
 

Tveir ţingmenn VG í stjórn Heimssýnar gćtu fellt Icesave !


   Ţar sem ICESAVE-ţjóđsvikasamningurinn er klárlega inngöngumiđinn
ađ sjálfu Evrópusambandinu, ađ  mati Ásmundar  Einars  Dađasonar,
ţingmanns  og  formanns Heimssýnir, hlýtur sá hinn sami glađur greiđa
atkvćđi gegn ţessum svikasamningi,  og  ţar  međ  leggja afdrífaríkan
stein í götu ESB-ađildar Íslands.  - Ţađ sama má segja um flokksbróđur
hans og ţingmanns VG, Atla Gíslasonar. Hann situr í stjórn Heimssýnar.
Hann hlýtur nú láta ţingstörfin hafa forgang fyrir persónulegum ţörfum,
koma til ţings úr ţingfríi, og greiđa atkvćđi gegn Icesave, og leggja
ţannig afdrífaríkan stein í götu ESB-ađildar Íslands. Í raun bera ţessum
Heimssýnarmönnum BEIN SKYLDA til ađ ganga fram og fella frumvarpiđ
um Icesave. Sjálfan LYKILINN ađ ađild Íslands ađ ESB. Fyrir utan ađ
frelsa ţjóđina undan skuldadrápsklyfjunum til áratuga SEM HÚN BER
ENGA ÁBYRGĐ Á! Geri ţeir ţađ ekki, hlýtur ţađ ađ STÓRSKAĐA ímynd
Heimssýnar,  sem baráttusamtökum GEGN AĐILD ÍSLANDS AĐ ESB!

   Ţví verđur ALLS EKKI TRÚAĐ ANNAĐ EN ađ ţeir Ásmundur og Atli séu
málstađnum TRÚIR og felli inngöngumiđa  Samfylkingarinnar um ađild
Íslands ađ ESB. Hjáseta eđa fjarvera kemur ekki til greina. Ađ öđrum
kosti hlýtur stjórn  Heimssýnar  ađ óska eftir afsögn  ţeirra úr stjórn
samtakanna,  svo komist  verđi  hjá alvarlegum klofningi  innan  ţeirra
og fjöldaúrsögnum  úr  ţeim. - Ţví sá sem samţykkir  Icesave, vitandi
um náin tengsl ţess viđ ESB-ađild Íslands, eđa kemur sér hjá ađ taka
ţátt í atkvćđagreiđslunni,  getur ekki talist trúverđugur ESB-andstćđ-
ingur, SVO EKKI SÉ MEIRA SAGT!!! Alla vega mun sá sem ţetta ritar
EKKI taka ţátt í samtökum sem hafa Í RAUN ESB-sinna viđ stjórnvölinn!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE-HELSI né AGS!

   www.fullvalda.is
   www.frjalstisland.is
mbl.is Lokaumrćđa um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lokaátökin um Icesave hafin ! ÍSLANDSFRAMTÍĐ Í HÚFI!


   Allt bendir til ađ í dag hefjist lokaátökin um Ivesave á Alţingi
Íslendinga. Sú spurning  mun  ţá  brenna á yfirgnćfandi meiri-
hluta ţjóđarinnar sem er alfariđ á móti Icesave-ţjóđsvikunum.
Hvađa  ÍSLENZKUR  ţingmađur, sem  ann landi  sínu og ţjóđ,
getur  fengiđ sig  til ađ samţykkja  slíka  skuldadrápsklyfjar á
ţjóđina til nćstu áratuga, HENNI ALGJÖRLEGA AĐ ÓSEKJU?

   Allir vitibornir menn sjá, vita og skilja, ađ Íslendingar munu
ALDREI standa undir ţeim skuldadrápsklyfjum, sem í Icesave-
samningunum felast. Bara vextirnir eru á viđ 10 ný varđskip
á ári, jafn stór og hiđ nýja varđskip sem nú er í smíđum. Varđ-
skip sem komiđ hefur til tals ađ selja út af skuldastöđu ríkis-
sjóđs. Á međan 2 önnur lítil varđskip sem ríkiđ reynir ađ reka 
eru bundin viđ bryggju marga mánuđi á ári vegna skuldastöđu
ríkisins, svo dćmi sé tekiđ.  Og allt á ţetta ađ greiđast međ
ERLENDUM GJALDEYRIR, sem er svo langt í frá ađ ríkiđ geti
aflađ. BARA Í VEXTINA. Ţá er ALLUR höfuđstóllinn eftir, sem
gćti numiđ HUNDRAĐI MILLJARĐA! - ALLIR SJÁ  AĐ  ŢETTA
GETUR ALDREI GENGIĐ UPP!  Gengiđ myndi aldrei ná sér á
strik eftir ţađ!

      Ţví verđur ţađ ekki andmćlt, ađ ţeir ţingmenn, SEM VOGA
SÉR ađ samţykkja slíkar drápsklyfjar á ţjóđina, eru Í RAUN ađ 
RÚSTA  ÍSLENZKU  VELFERĐARKERFI  TIL  FRAMBÚĐAR. Skapa á
Íslandi VIĐVARANDI FÁTĆKT OG EYMD! ALLT ÚT AF VÍTAVERĐUM
AUMINGJASKAP stjórnvalda ađ hafa ekki stađiđ vörđ um íslenzka
hagsmuni  og  málstađ í  máli ţessu. Ţađ  yrđi  ţví MEIRIHÁTTAR
tímanna tákn, ef fátćktarvćđing lands og ţjóđar gerđist EINMITT
ţegar HREINRĆKTUĐ vinstristjórn fćri međ völd. Og ţađ fátćktar-
vćđing TIL FRAMBÚĐAR!  Eru ţađ ţau eftirmćli sem vinstrimenn
vilja sjá eftir sitt fyrsta hreinrćktađa vinstrisinnađa stjórnarfar
á Íslandi?

   Alvarlegast er ţó ef Icesave-kúgunin er keyrđ í gegn vegna
inngönguskilyrđa um ađild Íslands ađ ESB! En bein tengsl eru
ţar á milli eins og formađur Heimssýnar fullyrti á Alţingi fyrir
nokkru, og mun ţví vćntanlega GREIĐA ATKVĆĐI GEGN ICE-
SAVE-helsinu.  EĐA HVAĐ?

   HÖRĐ OG HATRÖMM ÁTÖK eru ţví framundan um FRAMTÍĐ
ÍSLANDS og ÍSLENZKA TILVERU!

   ÖLL ŢJÓĐLEG ÖFL VERĐA NÚ AĐ STANDA SAMAN OG HRINDA
ÁRÁSUM ERLENDRA- OG ÓŢJÓĐHOLLRA INNLENDRA KÚGUNAR-
AFLA Á ÍSLENZKA ŢJÓĐ!!!!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

   www.fullvalda.is
   www.frjalstisland.is

Atli og Ásmundur gćtu frelsađ ţjóđina frá Icesave-helsinu !


   Ljóst er ađ ef tveir ţingmenn stjórnarliđa ásamt  Ögmundi
Jónassyni og Lilju Mósesdóttir greiđa atkvćđi gegn Icesave-
helsinu mun nýja frumvarpiđ um Icesave falla. En hvorki Atli
Gíslason og Ásmundur Einar Dađason ţingmenn VG hafa lýst
stuđningi viđ Icesave-samninginn hinn nýja.

   Atli tók sér frí frá ţingstörfum í des vegna anna, m.a vegna
flutninga. Ef hugur hans stendur til ađ standa vörđ um mestu
ţjóđarhagsmuni íslenzkrar  ţjóđar  til  nćstu  áratuga, hlýtur
hann ađ mćta til ţings, og greiđa atkvćđi gegn Icesave, milli
jóla og nýárs.  Mćtir hann ekki, upplýsir hann sig sem algjöra 
pólitíska raggeit, sem ţorir ekki ađ standa viđ sína sannfćringu,
og láta hana opberlega í ljósi, sem KJÖRINN ŢINGMAĐUR!

   Allt öđru máli gegnir međ Ásmund. Stöđu sinnar vegna sem
formađur Heimssýnar hlýtur hann ađ greiđa atkvćđi gegn Ice-
save. Sem hann sjálfur hefur réttilega sagt vera inngöngumiđa
ađ ESB. Hjáseta eđa fjarvera dugar honum ţví alls  ekki. Nema
ţá ađ segja af sér formennsku Heimssýnar ef  hann hyggst
ekki greiđa atkvćđi gegn Icesave. Annađ yrđi meiriháttar skan-
dall fyrir Heimssýn. Ađ sitja uppi međ formann sem ESB-sinna!
Undirritađur myndi tafarlaust segja sig úr Heimssýn undir slíkum
kringumstćđum.

   Hér međ er skorađ á Atla og Ásmund ađ velja ţjóđarhagsmuni
framyfir flokkshagsmuni, eins og Ögmundur og Lilja hafa gert,
ţeim til mikils sóma, fyrir land vort og ţjóđ.

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

   www.fullvalda.is
   www.frjalstisland.is


  

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband