Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Efnahagsleg hryđjuverkastarfsemi


   Sú ákvörđun umhverfisráđherra Samfylkingarinnar ađ ógilda
ákvörđun  Skipulagsstofnunar um  mat á  umhverfisáhrifum  á
byggingu álvers viđ Húsavík, og setja ţađ í skvokallkađ heilstćtt
mat, er ekkert annađ  er hrein og klár efnahagsleg hryđjuverka-
starfsemi. Hér er ráđherra ađ gera allt sem í hans valdi stendur
til ađ koma í veg fyrir byggingu álvers á Bakka viđ Húsavík. Sam-
fylkingin ber fulla ábyrgđ á gerđum ráđherra. Nú liggur ţađ endan-
lega fyrir hversu álvarlegur dragbítur Samfylkingin er orđin á ís-
lenzkt atvinnu-og efnahagslíf.  

  Viđ núverandi efnahagsţrengingar er grundvallaratriđi ađ ríkis-
stjórnin blási nýju lífi í efnahagslíf ţjóđarinnar. Ţađ gerir hún
međ ţví ađ hvetja til og vinna ađ uppbyggingu atvinnulífsins
ţar sem okkar dýrmćtu endurnýjanlegu orkulindir eru nýttar.
Stóđiđja er ţar einn kostur af mörgum. Ţar sem vilji er fyrir hjá
erlendum fjáfestum  ađ koma ađ byggingu álvers viđ Húsavík
ber auđvitađ ađ fagna ţví og greiđa fyrir ţví á allan hátt ađ af
slíkri framkvćmd verđi. Ákvörđun umhverfisráđherra gengur í
ţveröfuga átt. Ráđherra  og  Samfylkingin  á ţví  tafarlaust ađ
hverfa úr ríkisstjórn Íslands.

   Skilnings- og áhugaleysi Samfylkingarinnar á grundvallarţáttum
íslenzks efnahagslífs er ALGJÖRT. Trúleysi Samfylkingarinnar á ÍS-
LENZKA framtíđ er sömuleiđis ALGJÖRT. Áform Samfylkingarinnar
um ađ trođa Íslandi inn í ESB međ tilheyrandi fullveldisskerđingu
og afhendingu dýrmćtra auđlinda í hendur útlendingum sannar
ţađ.  - Slíkur flokkur á EKKERT erindi til áhrifa í íslenzkum stjórn-
málum.

  Ábyrgđ Sjálfstćđisflokksins hafnandi slíkan samstarfsflokk međ
sér í ríkisstjórn er ţví mikil. Ţegar fariđ ađ bitna alvarlega á ţjóđ-
arhag. - Viđ ţađ verđur ekki unađ lengur.

  Ríkisstjórn međ jafn óţjóđlegum og afturhaldssömum flokki  og
Samfylkingin er VERĐUR ţví ađ fara frá og ţađ strax. Ađ öđrum
kosti verđur alvarleg og langvinn kreppa framundan í íslenzku
ţjóđfélagi.

 
l

  
mbl.is Framkvćmdir metnar heildstćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vítaverđ ćtlun ESB-sinna !


   Sú ćtlun ESB-sinna ađ Ísland gangi í ESB án ţess ađ gerđ verđi
grundvallarbreyting á fiskveiđastjórnunarkerfinu er í einu orđi sagt
VÍTAVERT. Ţeir hrópa á stjórnarskrárbreytingu en ekki fiskveiđa-
stjórnkerfisbreytingu. Ţeim virđist alveg sama ţótt ein okkar dýr-
mćtasta auđlind, fiskistofnanir umhverfis Ísland, lendi í hendur
útlendinga viđ inngöngu í ESB. Ţví ţađ gera ţeir örugglega međ tíđ
og tíma  međ gríđarlegu efnahagslegu tapi fyrir ţjóđarbúiđ. Fleiri
hundruđ milljarđar gćtu horfiđ úr hinu íslenzka hagkerfi innan fárra
ára eftir ESB-ađild.  Í dag er nefnilega  framseljanlegur kvóti á Ís-
landsmiđum sem sjálfkrafa fćri á uppbođsmarkađ innan ESB um leiđ
og Ísland gerđist ađili ađ ESB. Ţađ er ekki flóknara en ţađ! Breski
sjávarútvegurinn er skýrasta dćmiđ um ţessa hćttu, enda orđin
ein rjúkandi rúst. Nákvćmlega ţađ sama myndi gerast ef Ísland
gerđist  ađili ađ ESB. Einn helsti útflutningsatvinnuvegur ţjóđar-
innar yrđi rjúkandi rúst fćri fiskveiđikvótinn á uppbođ innan ESB.
Í dag eru útlendingum óheimilt ađ fjárfesta í íslenzkri útgerđ og
ţar međ kvóta. Allt ţetta yrđi galopiđ viđ ESB-ađild.

  Hvers vegna í ósköpunum er ţetta mál ekki rćtt af ESB-sinnum
ţegar ţeir halda fram hinum miklu  efnahagslegum kostum fyrir
Ísland ađ ganga í ESB? - Einn okkar helsi útflutningsatvinnuvegur
yrđi í stórkostlegri hćttu viđ ESB-ađild. Er ţađ bara allt í lagi? Smá-
mál? 

  Málflutningur ESB-sinna er gjörsamlega út úr kú og léttúđ ţeirra
gagnvart íslenzkum hagsmunum vítaverđ!!!  

  Bara vegna hagsmuna Íslands varđandi sín sjávarútvegsmál
kemur ađild Ísland ađ ESB EKKI TIL GREINA.  Fyrir utan alla hina
ókostina!

Utanríkisráđherra ! Hvers konar NATO-gjafmildi er ţetta eiginlega ?


   Hvađ gengur utanríkisráđherra eiginlega til? Gefandi NATO lengstu
flugbrautina á Keflavíkurflugvelli, ljósleiđarakerfi, og á  annađ hundrađ
mannvirki á landinu, ţegar fram kemur   hjá mannvirkjasjóđi NATO, ađ
bandalagiđ sem slíkt geti ekki átt nein óhreyfanleg mannvirki í einstöku
bandalagsríkjum. En á Visir.is kemur fram ađ ţegar Varnarmálastofnun
tók til starfa, hafi utanríkisrtáđuneytiđ birt auglýsingu yfir ţessi mannvirki
sem stofnunin bćri ábyrgđ á EN VĆRU Í EIGU NATO.

  Hvers konar rugl er ţetta ?  Ađ eigna NATO heilu mannvirkin sem ţađ
ekki á og vill ekki eiga. Hvernig er slík eignaupptaka á íslenzkri ríkis-
eign möguleg og ţađ til erlends ađila? 

  Er nokkuđ ađ  furđa ađ utanríkisráđherra sem ţannig stendur ađ málum
skuli EKKERT sjá athugavert viđ ţađ ađ hinn framseljanlegi kvóti á Ís-
landsmiđum fari sjálfkrafa á uppbođsmarkađ innan ESB takist ráđherra ađ
koma Íslandi ţangađ inn ? Og ţá til eignar  útlendingum!

  Íslenzk hagsmunagćsla virđist ekki finnast í orđabók utanríkisráđu-
neytisins um ţessar mundir.  Ekki einu sinni hagsmunagćsla yfir
eigur sjálfs ríkisins.


Skrípaleikur ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum


   Eftir hiđ furđulega útspil dómsmálaráđherra um upptöku evru án ESB-
ađildar kemur berlega í ljós ađ ríkisstjórnin er ţverklofin í málinu, og
ţađ ţvert á stjórnarflokkanna. Ţannig telur forsćtisráđherra og utan-
ríkisráđherra hugmyndina óraunsćja međan iđnađarráđherra hrósar
dómsmálaráđherra fyrir útspiliđ og hvetur til ađ ríkisstjórnin vindi sig
í ađ hafa samband viđ Brussel um máliđ. Í millitíđinni skellihlćja  Brussel-
topparnir og segja hugmyndina út úr kú. Upptöku evru án ESB-ađildar
komi ekki til greina!

  Hvers konar skrípaleikur er ţetta? Eru Evrópumálin aldrei  rćdd í ríkis-
stjórn? Ekki einu sinni innan rađa ráđherra Samfylkingarinnar? Hvers
vegna ţá ţessi ólíka sýn Össurar og Ingibjargar á máliđ? Össur telur
alla vega útspil Björns  raunhćft en Ingibjörg ekki. Björn Bjarnason
telur útspil sitt meiriháttar raunhćft, en Geir H Haarde ekki.

  Ţvílíkt og annađ eins!

  Er ekki kominn tími til ađ  ţessi Jó jó ríkisstjórn segi af sér?
mbl.is Myntsamstarfsleiđ ekki fćr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Upptaka evru án ESB-ađildar út í hött !


  Sendiherra ESB viđ Ísland og yfirmađur fastanefndar ESB gagvart
Íslandi segist hissa á ummćlum Björns Bjarnasonar dómsmálaráđ-
herra um upptöku evru án ESB-ađildar. Margsinnis hafi komiđ fram
ađ ţetta sé óhugsandi. Sjálfur forseti framkvćmdastjórnar ESB,
José Manuel Barosu  hafi gert Geir H Harrde forsćtisráđherra
ţetta ljóst á fundi ţeirra fyrir nokkru. Kemur ţetta fram á Mbl.is

  Hversu lengi ćtla íslenzkir stjórnmálamenn ađ misskilja ţetta?
Hversu margar yfirlýsingar frá helstu toppunum í Brussel ţurfa
svo ađ ráđamenn sumir hverjir hér skilji ţetta?

  Ţess utan er fráleitt ađ taka upp erlenda mynt sem viđ höfum
ENGIN áhrif á og verđur algjörlega úr takt viđ íslenzkt efnahags-
umhverfi. - Hvernig í ósköpunum dettur mönnum í hug ađ gang-
ast undi erlenda mynt međ gengi og vaxtastigi án NEINNA tengsla
viđ íslenzkt viđskiptaumhverfi og efnahag?  Hvađa glóra er í  ţví?

  Mun meira vit yrđi ađ fara í myntsamstarf viđ t.d Norđmenn eins
og frćđimenn hafa bent á og hér hefur veriđ rćtt.

  Vonandi ađ ţetta evru-rugls kjaftćđi verđi hér međ úr sögunni!

  Upptaka evru án ESB ađildar er ekki  fyrir hendi. Og ŢVÍ SÍĐUR
ađild Íslands ađ ESB, sem myndi hafa skelfilegar afleđingar fyrir
land og ţjóđ!

 
mbl.is Upptaka evru ekki möguleg án ESB-ađildar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Utanríkisráđherra misnotar Ţróunarsamvinnustofnun


   Í Fréttablađinu í gćr segir frá hvernig utanríkisráđherra hefur misnotađ
Ţróunarsamvinnustofnun Íslands í kosningabaráttunni fyrir sćti Íslands
í öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna. Einn stjórnarmanna stofnunarinnar
hefur mótmćlt framferđi utanríkisráđherra, einkum vegna Barbados ráđ-
stefnunarinnar í mars s.l, og annar stjórnarmađur spyr margra spurninga
í ţessu sambandi.

  Ljóst er ađ utanríkisráđherra beitir öllum bolabrögđum til ađ koma Íslandi
inn í ţetta öryggisráđ. Alvarlegast er ţó ef utanríkisráđherra er búinn ađ
búa til miklar vćntingar međal fjölmargra fátćkra ríkja víđa um heim sem
engann veginn verđur hćgt ađ standa viđ. Eđa réttara sagt. Var aldrei
ćtlunin  ađ standa viđ.

  Hér er um grafalvarlegt mál ađ rćđa. Ađ vekja upp falskar vonir međal
fátćkra ríkja um ţróunarađstođ sem aldrei var ćtlunin ađ standa viđ er
vítaverđ  vinnubrögđ hjá  utanríkisráđherra. Međ framferđi sínu mun ráđ-
herra sverta ímynd Íslands mjög á alţjóđavettvangi á nćstu árum.

 

Myntsamstarf viđ Norđmenn mun vćnlegri kostur


   Hugmyndir dómsmálaráđherra ađ taka upp evru án ađildar ađ ESB
vekja spurningar um hvort ráđherrann sé farinn á taugum í Evrópu-
málum? Hafi látiđ stórkaupmenn sem telja ađ allt sé hćgt ađ  selja,
jafnvel fullveldiđ og auđlindir Íslands hćđstbjóđendum, látiđ ţá taka
sig gjörsamlega á taugum. Ţví hugmyndin um upptöku evru án ESB-
ađildar er ekki raunhćf. Síđast fyrir örfáaum mánuđum gerđu ráđa-
menn í Brussel forsćtisráđherra ţađ alveg ljóst, ađ upptaka evru án
ađildar ađ ESB yrđi í  pólitiskri andstöđu viđ ESB.

  Hvađ vakir ţá eiginlega fyrir dómsmálaráđherra međ ţessu útspili?
Upptaka evru yrđi hún samţykkt tćki mjörg ár. Fyrst yrđum viđ
ađ uppfylla allar kröfur evrópska myntbandalagsins. Ţví vćntan-
lega telur ráđherra ekki fyrir hendi ađ taka um evru  í 13% verđ-
bólgu. Ţá hefur evran veriđ mjög há ađ undanförnu, sem hefđi
nánst rústađ okkar mikilvćga útflutningi, sem nú nýtur einmitt
góđs af gengi krónunar í dag.

  Miklar gengissveiflur eru vissulega ekki ávísun á ţann stöđug-
leika í efnahagsmálum sem allir sćkjast eftir. Ađ kasta okkar
eigin gjaldmiđil og taka upp annan sem vćri í engum takti viđ
okkar efnahagslíf á hverjum tíma vćri ađ fara úr öskunni í eldinn.
Mun vitlegra vćri ađ taka hina smáu krónumynt út af hinum
óstöđuga gengismarkađi í dag, og hefja viđrćđur t.d viđ Norđ-
menn um myntsamsatrf.  Slíkt samstarf vćri hćgt ađ koma á
innan nokkra mánađa vćri til ţess pólitískur vilji, en norsk
króna er mjög sterk um ţessar mundir, varin af norska olíu-
sjónum t.d fyrir hverskyns spákaupmennsku. Tenging íslenzkrar
krónu viđ ţá norsku međ ákveđnum frávikum myndi m.a gera
himinháa erlenda lántöku til styrkingar gjaldeyrisvarasjóđnum
nánast óţarfa. En mestu máli skiptir, er ađ slíkt myntsamstarf
yrđi á ÍSLENZKUM forsendum. Alltaf yrđi til stađar viss sveigan-
leiki í slíku samstarfi međ tilliti til okkar efnahagsmála hverju
sinni. Sem alls ekki myndi vera til stađar tćkjum viđ upp ađra
mynt. Ţá yrđi alltaf hćgt ađ bakka útúr slíku myntsamstarfi ef
ţađ reyndist ekki okkur hagfelt, en ekki yrđi aftur snúiđ ef viđ
tćkjum upp ađra  mynt. Sćtum ţá í súpunni!

  Á evrusvćđinu er mikil óstöđuleiki framundan. Gengi evru og
vaxtastig samrćmist engan vegin ţeim fjölmörgu ólíku hag-
kerfum sem á evrusvćđinu eru í dag. Sveiganleikinn er ENGINN,
sem myndi fljótt skapa varanlega kreppu og samdrátt í íslenzka
hagkerfinu tćkjum viđ upp evru. - Ţađ er ekki bara ađ stjórn-
kerfi ESB sé í upplausn, heldur bendir margt til ađ evrópska
myntbandalagiđ eigi í verulegum erfiđleikum innan skamms.

  Hugmyndir Björns Bjarnassonar dómsmálaráđherra eru ţví
afar óraunsćjar, og ţjónar langt í frá íslenzkum hagsmunum,
ţó ekki sé meira sagt. 
mbl.is Evruleiđ fremur en ađildarleiđ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fá ,,Saving Iceland" ađ halda skrílslátunum áfram?


   Getur ţađ virkilega veriđ ađ íslenzk stjórnvöld og löggćslan
í landinu ćtli ađ láta hóp erlendra anarkista og vinstrisinnađra
róttćklinga halda uppi skrílslátum og ofbeldisfullum ađgerđum
eins og ţau gerđu s.l sumar? Nú er um 50 manna hópur mest
erlendir stjórn-og iđjuleysingjar búnir ađ hreiđra um sig uppi á
Hellisheiđi, hótandi ólöglegum ađgerđum eins og á s.l sumri, og
jafnvel enn róttćkari ađgerđum en voru ţá.

   Reynslan af skrílslátum ţessa hóps í fyrra hlýtur ađ hafa kennt
löggćslu og viđkomandi stjórnvöldum ţá einföldu lexíu, ađ verđi
ţessi hópur uppvís af ólöglegu athćfi verđi honum umsvífalaust
vísađ úr landi. Ţađ gengur ekki ađ hafa heilan skara af lögreglu-
liđi bundiđ yfir trylltu erlendu anarkistaliđi lungan úr sumrinu.
Nóg samt er löggćslan fáliđuđ og nćg verkefni önnur sem hún
ţarf ađ sinna, ađ svona óţarfa erlendur ófögnuđur bćtist ekki ofan
á hennar verkefni og skyldustörf.

  Athylgi vekur hvađ sumir bloggarar tengdir Vinstri-grćnum taka
upp hanskann fyrir ţetta ,,liđ". Sem sýnir hversu Vinstri-grćnir eru
međ öllu vanhćfir  viđ ađ koma nálćgt  stjórn landsmála....

  Sem sagt. Krafa ţjóđarinnar er ađ ţessu ,,liđi" verđu ŢEGAR Í
STAĐ vísađ úr landi virđi ţađ ekki í einu og öllu íslenzk lög og
reglur!!!

  Svo einfalt er ţađ!
mbl.is Mótmćlabúđir á Hellisheiđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkur leiti til Framsóknar og Frjálslyndra


    Lausn á efnahagsvanda ţjóđarinnar ţolir enga biđ. Núverandi
ríkisstjórn rćđur ekki viđ vandann sökum sundrungar. Samfylking-
in er orđin helsti efnahagsvandinn, ţar sem hún er á móti öllu sem
til heilla horfir fyrir land og ţjóđ, en einblínir ţess í stađ ađ innlima
Ísland inn í fallandi miđstýrt Evrópusamband međ tilheyrandi full-
veldisafsali, sjálfstćđisskerđingu ţjóđarinnar og afhendingu helstu
auđlinda Íslands í hendur Brussselvaldinu.

  Ţví á Sjálfstćđisflokkurinn ađ slíta núverandi stjórnarsamstarfi viđ
Samfylkinguna, og leita til Framsóknar og Frjálslyndra um nýtt ríkis-
stjórnarsamstarf. Samstarf, sem stóđ til bođa strax eftir síđustu ţing-
kosningar. Samstarf hinna BORGARALEGU FLOKKA, sem allir virđast
tilbúinir til sem máliđ snýst um í dag. Ađ hefja stórframkvćmir til vegs
og virđingar á ný og nýta okkar auđlindir á eđlilegan hátt svo ţjóđin
geti áfram búiđ viđ velferđ og hagsćld. - Hin vinstrisinnuđu afturhalds-
sjónarmiđ hafa ALDREI reynst ţjóđinni vel.

  Samfara ţessu yrđi ný peningastefna mörkuđ sem stuđli ađ stöđ-
ugra gengi, og ţar međ minnkandi verđbólgu og vöxtum. Sjávar-
útvegsstefnan yrđi sömuleiđis endurskođuđ frá grunni.

  Međ slíku samstarfi Sjálfstćđisflokks, Framsóknar og Frjálslyndra
yrđi stígiđ fyrsta skrefiđ ađ uppbyggingu pólitískrar borgaralegrar
blokkar í íslenzkum stjórnmálum, sem nćđi bćđi til samstarfs ţessara
flokka í ríkisstjórn og á sveitarstjórnarstígum. - Ţannig gćfist kjós-
endum skýrt val í íslenzkum stjórnmálum, eins og gerist víđast hvar
annars stađar í nálćgđum löndum.  Samstarf miđ-hćgriflokka gegn
vinstriflokkum.

  Sjálfstćđisflokkurinn á í dag mikilvćgt tćkifćri til ađ standa undir
nafni sem borgaralegur flokkur, međ ţví ađ  stuđla ađ stjórnarfari
byggđu á borgaralegum viđhorfum  og ţjóđlegum gildum.  - Reynslan
af núverandi ríkisstjórnarsamstarfi sýnir ađ  stjórnarsamstarf viđ vinstri-
öflin leiđir ćtiđ til ófarnađar fyrir land og ţjóđ. - 
mbl.is Framsókn: Seđlabankinn taki erlent lán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glaprćđi ađ sćkja um ESB-ađild !


   Ţađ er hárrétt hjá Illuga Gunnarssyni ţingmanni Sjálfstćđisflokksins
og annar formađur Evrópunefndar, ađ ţađ sé glaprćđi ađ sćkja um
ađild ađ Evrópusambandinu viđ ţćr efnahagsađstćđur sem nú eru í
landinu. Kom ţetta fram í ríkissjónvarpinu í kvöld. Hann segir slćmt
ađ athyglin sé dregin frá ţví stóra verkefni sem efnahagsmálin séu
yfir á  Evrópusambandsađild.

  Ađild Íslands ađ ESB og upptaka evru er margra ára ferill frá ţví ađ
meirihluti Alţingis samţykki slíkt, sem engar líkur eru á ađ gerist á
nćstu árum. Samfylkingin er ţví međ afar óraunsć viđhorf viđ lausn
ţeirra efnahagsvandamála sem ţjóđin stendur frammi fyrir í dag.
Ţví EINA lausnin sem Samfylkingin ţrástagast á viđ lausn efnahags-
mála í dag er innganga í ESB og upptaka evru. Samfylkingin er ţví
ótćk til lausnar efnahagsvanda Íslendinga í dag. Er orđin helsti
dragbíturunn á lausn ţeirra og ţar af leiđandi orđin helsta efnahags-
vandamál ţjóđarinnar.

  Ţví er orđiđ afar brínt ađ koma Samfylkingunni út úr ríkisstjórn sem
ALLRA FYRST, og búa svo um hnúta, ađ ţangađ eigi hún ekki aftur-
kvćmt meir. - Bara ţađ eitt ađ Samfylkingin skuli láta sér detta ţađ
í hug ađ Ísland fari í ESB međ nánast ALLAR aflaheimildir FRAMSELJAN-
LEGAR á Íslandsmiđum, er slík vítaverđ ađför ađ íslenzkum ţjóđarhags-
munum ađ ţađ eitt á ađ nćgja úthýsun Samfylkingarinnar úr íslenzkum
stjórnmálum.

  ESB er í stjórnkerfislegri upplausn í dag. Ţjóđir ESB hafa misst alla
trú á ţetta trollvaxna miđstýringakerfi, eins og Frakklandsforseti
segist óttast. Hver ţjóđin innan ESB gerir uppreisn gegn Brussel-
valdinu ţá sjaldan sem leyfđar eru ţjóđaratkvćđagreiđslur um
sambandiđ. - Enda hefur veriđ lokađ  á allar nýjar umsóknir ađ sam-
bandinu í dag.  - Slíkt er upplausnarástandiđ.

   Ţví fyrr sem Illugi og félagar losa sig viđ Samfylkinguna úr ríkisstjórn,
ţví betra fyrir land og ţjóđ!

   Ţjóđin hefur ekki lengur efni á Samfylkingar-efnahagsvandamálinu
lengur ! 

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband