Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Hvers vegna vill Orkuveitan vísa málinu frá?


    Verđ ađ játa mína fávísku. Hvers vegna krefjast nú lögmenn
Orkuveitu Reykjavíkur ţess ađ máli Svandísar Svararsdóttur
borgarfulltrúa,  ţar  sem hún  vill ađ  eigendafundur í OR verđi
dćmdur ólögmćtur, verđi vísađ frá dómi? En sem kunnugt er
var á ţeim fundi samruni REI og Geysir Green Erergy samţykk-
tur.

   Í fréttum í kvöld var haft eftir Ragnari Hall, lögmanni Svan-
dísar, ađ stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur líti svo á ađ 
ákvarđanir ţeirra komi engum örđum viđ. Biddu. Er ekki
komin ný stjórn í Orkuveitu Reykjavíkur? Hefur ţá ekki hinn
nýji borgarstjórnarmeirihluti og ţar međ Svandís Svavars-
dóttir pólitískan meirihluta í stjórn Orkuveiturnar?  Ef svo
er, hvers vegna lćtur ţá ţessi sami stjórnarmeirihluti lög-
menn Orkuveitunar krefjast ţess ađ máli Svandísar verđi 
vísađ frá dómi? 

   Verđ ađ játa. Skil ţetta ekki.......

   Er einhver sem getur upplýst ţetta frekar og skírt ?

Mun dómsmálaráđherra draga öryggismálafrumvariđ til baka ?


   Í fréttum RÚV 25 okt. s.l var greint frá ţví ađ ţann dag hafi
dómsmálaráđherra kynnt frumvarp um öruggismál í ríkisstjórn.
Byggđi ţađ á frumvarpi sem hann kynnti í mars s.l og sem ţá
hlaut stuđning fyrrverandi ríkisstjórnar. Ađal inntak frumvarp-
sins var ađ breyta almannavarnarráđi í öryggismálaráđ og ađ
stofnađ yrđi 240 manna varaliđ lögreglu, auk annara mikilvćg-
ra breytinga. Í fréttum RÚV kom fram ađ ágreiningur hefđi komiđ
fram í ríkisstjórn vegna andstöđu Samfylkingarinnar. En sem
kunnugt er spunnust harđar umrćđur um hugmyndir dómsmála-
ráđherra s.l vetur og sáu vinstrisinnar í stjórnarandstöđu frum-
varpinu allt til foráttu. Fremstur fór ţar Össur Skarphéđinsson
núverandi iđnađarráđherra sem taldi hér vera komna hugmynd
ađ íslenzkum her.

   Síđan frétt RÚV kom fram um ágreining í ríkisstjórninni um
framvarp ţetta hefur undarleg ţögn ríkt um máliđ. Enginn
hefur rćtt eđa spurt um ţađ. - Enginn! Hvađ veldur ? Er
máliđ svona mikiđ á  viđkvćmu stígi ?

  Ljóst er ađ frumvarp dómsmálaráđherra er ađeins lítiđ spor
í ţá átt ađ koma öryggismálum ţjóđarinnar í ţađ horf sem
ásćttanlegt er fyrir sjálfstćđa og fullvalda ţjóđ. Ţađ ađ
mjög svo afbrigđileg sjónarmiđ óábyrgra vinstrisinna komi
í veg fyrir slíkt er gjörsamlega óásćttanlegt.

  Ţađ voru mikil mistök í  vor  ađ hleypa  vinstrisinnum ađ
landsstjórninni. Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós!

  

Viđskiptaráđherra vill áfram háa verđbólgu og vexti


   Viđskiptaráđherra var í drottningarviđtali í Sílfri Egils í
dag. Ekki kom á óvart málflutningur hans um upptöku
evru og innganga Íslands í Evrópusambandiđ. Ţađ er
allra meina bót hjá viđskiptaráđherra. En talandi frekar
um verđbólgu og háa vexti kom Egill Helgason međ eina
grundvallarspurningu,  og  sem  sjávarútvegsráđherra
vakti athylgi á um daginn. Og hún var sú HVERS VEGNA
VĆRI EKKI NOTAĐUR  SAMI REIKNINGSSTUĐULL  til  ađ
reikna út verđbólgu á Íslandi  og innan Evrópusamband-
sins og EES.?  Hvers vegna vćri ekki ţegar búiđ ađ taka
verđ fasteigna út úr vísitölunni hér á landi eins og innan
ESB? En sem kunnugt er hefur fasteignarverđ á Íslandi
veriđ í himinn  hćđum  og veriđ ađal verđbólguvaldurinn.  
Sjávarútvegsráđherra hefur međ sterkum rökum sýnt
fram á ađ ef sama reikningsađferđ vćri viđhöfđ á Íslandi
og innan ESB viđ ađ reikna út verđbólgu, vćri verđbólga
á Íslandi sú sama  og innan ESB, og í sumum  tilfellum
minni eins og gagnvart Ţýzkalandi og Spáni. Hvađ ţýddi
ţađ.? Svipuđa verđbólgu á Íslandi og innan ESB og ţar
međ STÓRLĆKKUN vaxta  frá  ţví sem nú er. Ţví ţađ er
rökréttara ađ líta á kaup á fasteign sem FJÁRFESTINGU
en ekki NEYSLU eins og gert er hérlendis.

   Ţađ ađ viđskiptaráđherra skuli bara yppa öxlum og
nánast eyđja spurningunni í  Silfri Egils í dag er međ
hreinum ólíkindum. Er  ţađ kannski vegna ţess ađ ţađ
var ekki hann  heldur  sjávarútvegsráđherra sem var
fyrstur til ađ benda á ţessa stađreynd? Eigum  viđ svo
almenningur í landinu ađ líđa fyrir hégómagirnd viđ-
skiptaráđherra hvađ ţetta varđar?  Sem ţýđir hvađ?
Ađ viđskiptaráđherra vill áfram háa verđbólgu og háa
vexti á Íslandi okkur  almenningi og atvinnulífi til stór-
tjóns........

  

Athyglisvert álit Persons á ađskilnađi ríkis og kirkju


   Göran Person fyrrum forsćtisráđherra Svíţjóđar segir
í  ćvisögu  sinni sem  kom út fyrir helgina, ađ  ţađ hafi
veriđ söguleg mistök ađ skilja ađ ríki og kirkju áriđ 2000.
Ţetta kemur fram á Vísir.is. Síđan áriđ 2000 hefur mikill
fjöldi Svía skráđ sig úr ţjóđkirkjunni ţar í landi. Mesta
athylgi vekja ţó ţessi ummćli Person. ,,Ég er sár yfir
ţrónuninni. Sćnska kirkjan var eitt af fáum ŢJÓĐLEG-
UM stofnunum í landi okkar sem bauđ upp á nćrveru
og tilgang međ hversdagslífinu. Hún var sameiningar-
afl á tímum alţjóđlegrar hnattvćđingar".

  Vert er ađ veikja athygli á ţessari merku afstöđu Per-
sons í ljósi ţeirrar umrćđu sem fram hefur fariđ hér-
lendis um ađskilnađ ríkis og kirkju. Ţrátt fyrir ýmissa
gagnrýni á okkar íslenzku ţjóđkirkju er hún ţrátt
fyrir allt einn af helstu máttarstólpum íslenzks sam-
félags, enda kristin trú samofin okkar ţjóđmenningu
um aldarađir. Ţess vegna eigum viđ ađ standa vörđ
um ţjóđkirkjuna, ţví hún byggir á okkar ŢJÓĐLEGUM
gildum. Ţess vegna kom ţađ verulega á óvart ţegar
Heimdallur, félag ungra sjálfstćđismanna, ályktađi
um ađskilnađ ríkis og kirkju á dögunum. Alveg furđu-
leg og óskiljanleg afstađa af pólitisku félagi sem vćn-
tanlega styđur enn ríkijandi ţjóđskipulag og ţćr ţjóđ-
legu hefđir sem ţađ byggir á.

   Sem sagt. Lćrum af mistökunum í Svíđţjóđ og styrk-
jum og eflum okkar íslenzku ţjóđkirkju. Ekki síst nú á
tímum alţjóđlegrar hnattvćđingar............Óraunsći krata


   Ţetta fer nú ađ verđa hálf broslegt. Ţađ er eins og
krötum séu alveg gjörsamlega fyrirmunađ ađ skilja
ađ Ísland er smáţjóđ međ rúma 300.000 íbúa. Ný-
asta dćmiđ er ferđarlag Össurar Skarphéđinssonar
orku-og iđnađarráđherra til Indónesíu og Filippseyja.
Ţar heldur hann ađ Íslendingar geti fariđ í meirihátt-
ar útrás varđandi jarđhita ásamt rosa möguleikum í
Kína og Bandaríkjunum. Sannleikurinn er sá eins og
nýlega hefur veriđ bent á ađ allir okkar helstu sér-
frćđingar á ţessu sviđi, jarđfrćđingar og fleiri, eru
ţegar fullnýttir hér heima. Og ţar sem meira er. Ţađ
er frekar skortur á ţeim frekar en hitt í náinni framtíđ
varđandi framkvćmdir á Íslandi. En ţađ  eru einmitt
ţeir menn sem verđa ađ leiđa útrásinina komi til hennar.

  Annađ dćmiđ um óraunsći krata var ferđ utanríkisráđ-
herra  til Miđ-austurlanda  í sumar. Svo var ađ skilja ađ 
međ ţeirri ferđ vćru Íslendingar ađ hafa meiriháttar áhrif
á gang mála fyrir botni Miđjarđarhafs, og ţví vćri ferđ utan-
ríkisráđherra afar mikilvćg, og hvort hún bara ylli ekki ţatt-
arskilum í deilunum ţar. - Auđvitađ var allt slíkt tálsýn ein
og hefur ástandiđ kannski aldrei veriđ verra en nú.

  Ţriđja dćmiđ um óraunsći krata má nefna ofurtrú utan-
ríkisráđherra á ţátttöku Íslands í öryggisráđi SŢ. Ţađ frum-
hlaup og áframhaldandi barátta fyrir setu okkar ţar á eftir
ađ kosta íslenzka skattborgara morđfjár,  enda mun Ísland 
ekki ná ţar kjöri. Enda á örríki eins og Ísland ekkert ţangađ
ađ gera.

  Fjórđa dćmiđ um kratiskt óraunsći er svo hugarfóstur ţeirra
um ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ. Ţjóđ sem telur ađeins
rúma 300.000  íbúa, eđa eins og  gott  breiđstrćti í Berlín. Skv. 
nýju  stjórnarskrá ESB  verđur  ţingmannafjöldi á ESB ţinginu
750 og myndi Ísland fá 5-6 ţingmenn af ţeim. Ţetta eru hvorki
meir né minna en 0.8% áhrif takk. Og í ráđherraráđinu fengu
Íslendingar 2- 3 atkvćđi af 348 eđa um 0.86% áhrif  takk.
MEIRIHÁTTAR áhrif ţađ !

   Svona má lengi telja um óraunsći krata og ţá t.d  í öryggis-
og varnarmálum. Hér verđur  hins vegar látiđ stađar numiđ.......

   
   

Alvarlegur klofningur í ríkisstjórn um öryggismál


   Ríkisútvarpiđ greindi frá ţví í kvöld ađ milli stjórnarflokkanna
sé ósamkomulag um frumvarp dómsmálaráđherra um almanna-
varnir og öryggismál. Dómsmálaráđherra hefur kynnt frumvarpiđ
í ríkistjórn, en Samfylkingin telur lýđrćđi og mannréttindi gjalda
fyrir öryggissjónarmiđ í frumvarpinu.  Í mars mánuđi kynnti dóms-
málaráđherra frumvarpiđ sem fékk stuđning í fyrrverandi ríkis-
stjórn. Ţá var m.a gert  ráđ fyrir ađ almannavarnarráđi verđi
breytt í öryggismálaráđ, sem heyri beint undir forsćtisráđherra,
og ađ stofnađ verđi 240 manna varaliđ lögreglu..  

  Ţegar frumvarpiđ var kynnt í mars sl. risu vinstrisinnar upp
međ hrópum og köllum, og sáu frumvarpinu allt til foráttu.
Fremstur ţar fór mađur nokkur ađ nafni Össur Skarphéđinsson
sem taldi ţađ fráleitt ađ stofna varaliđ lögreglu, sem hann taldi
ekkert annađ en herliđ. Nú eru vinstrisinnar komnir í ríkisstjórn
og ćtla nú bersýnilega ađ koma í veg fyrir ţetta sjálfsagđa
frumvarp. - Reyndar verđur ţađ  međ ólíkindum ef dómsmála-
rađherra og Sjálfstćđisflokkurinn láta ÓÁBYRGA vinstrisinna
koma í veg fyrir framgang málsins. Ţví hér er ađeins veriđ ađ
stiga fá en mikilvćg skref til ađ efla öryggismál ţjóđarinnar.

  Ţetta er enn eitt dćmiđ hvađ flokksforysta Sjálfstćđisflokks-
ins gerđi hrikaleg mistök í vor ađ hleypa vinstrisinnum inn í
landsmálin. Ekki bara vinstrisinnuđum ESB-sinnum, heldur
líka vinstrisinnum sem hafa allt á hornum sér varđandi 
ţjóđaröryggismál íslenzku ţjóđarinnar.

  Ţađ verđur vel fylgst međ ţví hvort sjálfstćđismenn bakki
eina ferđina enn, og ţađ í stórmáli sem varđar sjálft ţjóđar-
öryggi íslenzku ţjóđarinnar. - Ţađ verđur ekki liđiđ !

Verđbólgan sú sama og á evrusvćđinu / ef......


   Einar Kr. Guđfinsson sjávarútvegs-og landbúnađarráđherra
ritađi fyrir skömmu afar merkilega grein á heimasíđu sína um
verđbólguna hér á Íslandi og á evrusvćđinu. Ţar sýnir hann
fram á ađ ef notađur  er hinn samrćmdi mćlikvarđi sem lagđ-
ur er til grundvallar á evrusvćđinu ţegar verđbólga er mćld
komi í ljós ađ verđbólga er nánast sú sama á Íslandi og  á
evrusvćđinu. Mćlist verđbólgan jafnvel hćrri í ýmsum stćrri
ríkjum ESB en á Íslandi, s.s í Ţýzkalandi  og á Spáni. Ađal ör-
sökin fyrir ţví ađ raunin sé önnur er sú ađ á Íslandi er hús-
nćđisverđ reiknađ inn í vísitöluna en ekki á evrusvćđinu, en
sem kunnugt er hefur húsnćđisverđ á Íslandi hćkkađ mjög
míkiđ á s.l. árum. Á evrusvćđinu er litiđ ađ húsnćđiskaup sem
fjárfestingu en ekki sem neyslu eins og á Íslandi.

   Hvers vegna í ósköpunum er ţetta ţá svona? Hvers vegna
hefur ţessu ekki veriđ breytt fyrir löngu ţannig ađ sami grund-
völlur er lagđur  til  útreikninga á verđlagi á  Íslandi og  á evru-
svćđinu? Sem ţyddi hvađ ? Jú MUN LĆGRI VERĐBÓLGU OG MUN
LĆGRI VEXTI!  Hvers konar bjánaháttur er ţetta ? Viđ  erum á
hinu Evrópska efnahagssvćđi. Og hvers vegna gilda ekki sömu
reglur hér og á EES-svćđinu varđandi útreikninga á verđbólgu?
Hvers vegna hefur ţetta nánast ekkert veriđ rćtt ? Ekki einu
sinni í kjölfar ţessarar merku ábendingar Einars Kr. Guđfinns-
sonar ?

Yfirgengileg kratahrćsni í umhverfismálum


   Í Fréttablađinu í dag er mynd af ţeim Össuri Skarp-
héđinssyni Iđnađarráđherra ásamt forstjóra REI (sem
blaktir í lausu lofti ţessa daga) og orkumálaráđherra
Indónesíu, undirrita viljayfirlýsingu um uppbyggingu
jarđvarma ţar í landi. Fram kom ađ Indónesar ćtla
ađ nota jarđvarmann m.a til álbrćđslu. Ađspurđur um
hvort međ ţessu vćru íslenzk stjórnvöld ekki ađ flytja 
út stóriđjustefnuna til annara landa sagđi Össur. ,,Ég
skipti mér ekki ađ ţví. Ef ţeir vilja reisa álver mega ţeir
gera ţađ mín vegna".

   Hvers konar hrćsni er ţetta ? Er allt í lagi ađ  íslensk
stjórnvöld taki ţátt í ţví ađ menga  í öđrum löndum ?
Er mengunin ekki hnattrćn?  Hvers vegna er allt í lagi
ađ mati krata ađ Ísland taki beinan ţátt í ţví ađ gera 
uppbyggingu á mengandi álveri á Indónesíu mögulegt, 
en hafni slíku álveri á Íslandi vegna mengunar-og um-
hverfissjónarmiđa ađ ţeirra mati?

   Ţetta er álíka hrćsni   hjá Össuri og ađ vilja leita ađ
olíu  og finna hana  á  íslenzka  landgrunninu, en ţađ
má hins vegar alls ekki vinna hana og hreinsa á Íslandi
vegna mengunar- og umhverfissjónarmiđa. Hvers konar
ofurhrćsni  er ţetta eiginlega?

  Á sama tíma lýsir umhverfisráđherra ţví yfir ađ ekki
standi til ađ sćkja um undanţágur á loftlagsráđstefnu
SŢ í des nk. Sem viđ eigum auđvitađ ađ gera vegna mik-
illar endurnýjanlegrar  og hreinnar orku sem viđ búum
yfir og er ígildi fleiri hundruđ milljarđa í framtíđinni. Sam-
tímis er ríkisstjórnin sem ţessi sami umhverfisráđherra
situr í ađ fara í meiriháttar stóriđjuútrás í öđrum löndum.
Stóriđju, sem ađ hans mati er mengandi og stórhćttuleg
umhverfi og mönnum á Íslandi.

   Hrćsnin er yfirgengileg í kratabúđunum í dag !

Ungir sjáfstćđismenn móti ríkjandi ţjóđskipulagi


   Ţađ er afar athyglisvert ađ ungir sjálfstćđismenn skuli
andćfa ríkjandi ţjóđskipulagi. Helst eru ţađ vinstrisinnađir
róttćklingar eđa anarkistar sem gera slíkt. En ţannig er
ţađ fariđ međ Heimdall, félag ungra sjálfstćđismanna,
sem hvetja stjórnvöld til ađ ađskilja ríki og kirkju. En Ţjóđ-
kirkjan er ein af grunnstođum ţjóđskpulags okkar og lög-
varin sem slík í stjórnarskrá. - Auk ţess sem hún er sam-
ofin íslenzkri ţjóđmenningu....

   Hvađ verđur nćst hjá róttćklingunum í Heimdalli ?Stöndum vörđ um Búkollu !


   Á međan íslenzka er töluđ á Íslandi á bauliđ í Búkollu
ađ hljóma vítt og breitt um  sveitir  Íslands. Ţađ  hefur
ţađ gert í ţúsund ár. Í ţúsund ár hefur Búkollumjólkin
tekiđ viđ af móđurmjólkinni og gert okkur ađ ţví sem
viđ erum í dag. Ţađ er ţví út í hött ađ fara ađ skipta
Búkollu út fyrir eitthvađ erlent kúakyn, sem engin veit
hvađa smithćttur og önnur sjúkdómavandamal munu
fylgja í kjölfariđ. Kosturinn ađ vera laus viđ slíkar hćttur
verđur aldrei metiđ til fjár...

   Á fundi Landssambands  kúabćnda í  gćr var m.a
kynnt skođanakönnun  og  rýnihópa Gallups  ţar  sem
fram kemur ađ rúmlegur meirihluti Íslendinga vill standa
vörđ um Búkollu. 20% voru hlutlausir en fjórđungur var
hlynntur ţví ađ flytja inn erlent kúakyn. Ţá hafi niđurstöđ-
unar einnig sýnt ađ íslenzka drykkjarmjólkin sé í ákaflega 
miklum metum hjá Íslendingum.

   Ţađ er jafn fráleitt ađ fara ađ  flytja inn erlent kúakyn
til höfuđs Búkollu og ađ fara ađ flytja inn erlent hesta-
kyn til höfuđs íslenzka hestinum. Hvort-tveggja eru ein-
stakir dýrastofnar sem ber skilyrđislaust ađ varđveita.

   Stöndum ţví vörđ um  Búkollu !

   Leyfum henni ađ baula áfram međan íslenzkan er töluđ á
Íslandi...........

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband