Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015

Skorum á Ólaf Ragnar forseta til endurkjörs !

Senn líđur ađ áramótum. Ţá má vćnta yfirlýsingar
Hr.Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um hvort hann
gefi aftur kost á sér til embćttis forseta Íslands
út nćsta kjörtímabil.  

Í ljósi alvarlegs ástands heimsmála og ákveđnar
upplausnar í íslensku samfélaga, ekki síst innan
stjórnmálana, er afar mikilvćgt ađ fámenn ţjóđ og
Íslendingar eigi sér  sterkan ţjóđarleiđtoga til
ađ treysta á. Alveg sérstaklega einning öflugan
málsvara.

Hr. Ólafur Rafnar Grímsson forseti vor hefur alla
ţessa kosti til ađ bera. Og ţađ umfram alla ađra.
Hann hefur sýnt og sannađ gegnum áratugina tvo sem
forseti Íslands, ađ hann er tilbúinn ađ skerast  í 
leikinn, ţegar miklir ţjóđarhagsmunir eru í húfi,
sbr. Icesave.  Ţá er hann mikill ţjóđfrelsis- og
fullveldissinni, sem allt gott ţjóđhyggjufólk metur
mikils og getur treyst á..

Í ljósi alls ţessa og margra annarra hluta er vert
ađ hvetja Íslendinga ađ skora á forseta vor ađ
gefa aftur kost á sér nćsta kjörtímabil. Íslenskir
ţjóđarhagsmunir einfaldlega kalla á ţađ !


P.s hćgt er m.a ađ skora á forsetann á facebook
hans eđa senda honum tölvupóst. 


Gunnar Bragi sósíaldemókrati og ESB sinni !

Enn og aftur ćtlar Gunnar Bragi Sveinsson
utanríkisráđherra ađ sanna sig sem sósíal-
demókrata og ESB sinna. Til hamingju  međ
ţađ  framsóknarmenn eđa hitt ţó heldur!

Klúđur eđa öllu heldur ásetningur ráđherra 
ađ afturkalla EKKI ESB umsóknina međ óygg-
jandi hćtti er öllum ESB-andstćđingum enn
í fersku minni. Nú er ţađ allt í höndum ESB
hvernig áframhaldandi ađlögunarferli verđi
háttađ í  framtíđinni. Ţökk sé Gunnari Braga
eđa hitt ţó heldur!

Ráđning ađalsamningarmanns vinstristjórnar-
innar viđ ađ trođa Íslandi inní ESB og sósíal-
demókrata, sem ráđuneytisstjóra utanríkisráđu-
neytis Gunnars Braga, sýnir svo ekki verđur um
villst, hvert sósíaldemókrataískt hjarta hans
slćr.

Ađal áhugamál hins nýja ráđuneytisstjóra  ađ 
blanda Íslandi inn í deilu Rússa og Úkrainu
međ velţóknun Brussels var ţví auđsótt. Gunnar
Bragi lagđist hundflatur fyrir Brussel, og stór-
skađađi afar mikilvćg stjórnmála og viđskipta-
tengsl Íslands og helstu vinaţjóđ okkar Rússa 
til margra áratuga.

Og enn skal  hinn  sósíaldemókrataíski  og ESB-
sinnađi utanríkisráđhera sýna auđmýkt sína og
hollustu viđ Brusselvaldiđ međ ţví ađ blanda
Íslandi enn og aftur inn í viđskiptastríđ ESB
og Rússlands. Ţrátt fyrir margfalt meira ţjóđ-
hagslegs tjóns Íslands í ţví viđskiptastríđi
en ađrar ESB ţjóđir.

Já Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra
hefur svo sannarlega komiđ út úr skápnum bćđi
sem sósíaldemókrati og ESB-sinni. Međ stórskađa
fyrir land og ţjóđ!

Átakanlegast er svo ađ horfa upp á ađra ráđherra
og stjórnarliđa horfa á ađgerđarlausir. Sem er
í takt viđ gungustjórnmálin á Íslandi í dag!

ÖMURLEGT! 


mbl.is Óbreytt afstađa Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórskerđa ţarf framlag til RÚV ! Núna !

Ömurlegt ađ hlusta á sjálfskipađan grátkór RÚV
heimta meira og meira í sukk-ríkis-hítina RÚV!
Undantekningarlaust er ţetta mjög vinstri-
sinnađ framtaklaust liđ, enda RÚV  ein helsta
málpípa vinstrimennskunar á Íslandi, fyrr og
síđar!

Ţađ ađ núverandi stjórnvöld skulu ekki standa í
lappirnar og stórskerđa ríkisframlagiđ til RÚV,
međan ţađ er svona misnotađ, og velferđarkerfiđ
er nánast á brauđfótum, er međ öllu óţolandi, og
móđgun viđ fólkiđ í landinu.

Hjá RÚV hefur ćtiđ veriđ samansafn vinstrisinnađs
óţjóđalýđs, sem skirrast  ekki viđ ađ grafa undan
íslenska ţjóđríkinu, fullveldi ţess og ţjóđmenn-
ingu! Ennig kristinum gildum og viđhorfum!

Ţar trompar hćst síđustu árin stuđningur frétta-
stofa RÚV og áróđur fyrir ţví ađ Ísland gerist
ađili ađ ESB, borgi Icesave-skuldadráđpslyfjar
banka-mafíuósa, pólitískur hatursáróđur viđ nú-
verandi forseta,ţöggun viđ ađ upplýsa Víglundar-
máliđ, og nú móđursýkisáróđur fyrir No Borders
samtökunum fyrir ótakmörkuđu flćđi svokallađra
flóttamanna og hćlisleienda inn í landiđ.  Hvađ
sem ţađ kostar!

Hvernig allir fréttatengdir ţćttir eru svo allir
skipađir vinstrisinnuđum fréttamönnum, sem hika 
ekki viđ ađ misnota pólitíska ađstöđu sína til 
ađ koma sínum vinstrisinnuđu skilabođum og viđ-
horfum á framfćri, međ sínum vinstrisinnuđu viđ-
mćlendum, eru međ ólíkindum, og alveg óskiljanlegt
ađ slíkt skuli fá ađ viđgangast, ţar sem í lögum
RÚV er skýrt tekiđ fram ađ ÖLL sjónarmiđ skulu
koma fram í átakamálum. Pólitísk óhlutdrćgni RÚV
er ţannig ţverbrotin ár eftir ár!

Ţađ er ekki ofsagt hjá mörgum ađ kalla RÚV í dag
Ríkisútvarp vinstrimanna, eins og pólitísk mis-
notkun  ţess  er  háttađ  međal vinstrisinnađra
fréttamanna ţess og yfirstjórnenda!

Hér međ er skorađ á menntamálaráđherra og ríkis-
stjórnina ađ stórskerđa ríkisframlagiđ til RÚV.
NÚNA! Međan RÚV er stórkostlega misnotađ pólitískt
af vinstri-elítíunni í landinu og fjárvana vel-
ferđarkerfiđ er fjársvelt!


Ţörf á öflugum íhaldssömum ţjóđhyggjuflokki !

Ţörfin á öflugum íhaldssömum ţjóđhyggjuflokki
hefur aldrei veriđ eins brýn og nú ! Ţví mjög
er sótt ađ ţjóđartilverunni um ţessar mundir!

Sjálfstćđisflokkurinn sem í árdaga átti ađ vera
brjóstvörn ţjóđlegra borgaralegra gilda og viđ-
horfa, og standa vörđ um siđinn í landinu, er 
ţađ ekki lengur. Langt í frá!

Sammerkt međ núverandi stjórnarflokkum er miđju-
mođ međ sósíaldemókrataísku ívafi. Vinstriflokk-
unum og anarkistum til milillar ánćgju. Einkum
Pírata-anarkistum sem trjóna nú á toppi skođana-
kannana. Er veldur alţjóđlegri viđundrun!

Svik ríkisstjórnarflokkanna í Evrópumálum eru hvađ
alvarlegust! Enn er ţađ mat ESB ađ umsóknin sé í
fullu gildi stađfest. Klúđur ríkisstjórnarinnar
eđa ásetningur í máli ţessu blasir viđ! Alla vega 
er ekkert  gert til ađ mótmćla opinberlega túlkun
ESB! Umsóknin er ţví enn í fullu gildi! Ótrúlegt!

Ţá er afstađa ríkisstjórnarflokkana til Schengen 
sem er hriplekt og í uppnámi dapurlegt. Eigum ađ
segja upp Schengen-ruglinu tafarlaust og endurskođa
veru okkar í EES! Ţjóđ án landamćra er ekki fullvalda
ţjóđ!

Uppgjöf ríkisstjórnarflokkana varđandi slítastjórnir
föllnu bankana og vögunarsjóđina, hrćgammana, er 
settu Ísland nánást á hausinn, er hörmuleg, svo ekki
sé meira sagt. Minnir á Icesave-svikin, enda styđja
vinstriflokkanir uppgjöfin.  Hvađ annađ?

Hrćsni og sósíaldemókratismi í málefnum hćlisleitenda
á kostnađ fólksins í landinu er afar ámćlisverđ. Međan
frumţörfum landsmaanna er hvergi nćrri sint, eins og
fjölmörg átakanleg dćmi sanna! Gjörbreyta ţarf stefnu
stjórnvalda í ţessum málum. Fólkinu í landinu í vil,
svo og framlögunum í alla sukksjóđina erlendis...

Vinstrimennskan í varnar-og öryggismálum er enn viđ liđi.
Stóreflingu lögreglu og Landhelgisgćslu hlýtur ađ vera
í forgangsröđ fullvalda og sjálfstćđrar ţjóđar.

Íslamsvćđingin í Evrópu er mikiđ áhyggjuefni. Líka hér 
á Íslandi. Enga moskubyggingu á Íslandi takk!

Ađ framansögđu og í fárri upptalningu og útlýstun  má
sjá mikla ţörf á öflugum íhaldssömum ţjóđhyggjuflokki
á Íslandi. Hér ekki síđur en í Evrópu ţar sem slíkir 
flokkar eru í mikilli sókn! 

Ţjóđhyggjufólk á Íslandi ! Ţiđ eruđ stór hópur en 
sundruđ! Samstillum krafta okkar og stofnum öflugan
íhaldssaman ţjóđhyggjuflokk. Íslenskri tilveru, ţjóđ-
menningu, tungu, landi og ţjóđ til heilla!

Áfram Ísland !


mbl.is Tilraun Bjarna í ESB-málinu gangi ekki upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband