Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Sósíaldemókratar yfirtaka borgarstjórnarflokk Sjálfstćđisflokksins!


   Nú  liggur  ţađ  endanlega fyrir ađ sósíaldemókratar hafa yfirtekiđ
borgarstjórnarflokk  Sjálfstćđisflokksins. Flokkurinn  gat  ekki einu
sinni greitt atkvćđi móti ţví ađ samstarfssamningi Reykjavíkurborgar
viđ Moskvuborg yrđi endurskođađur. Ekki frekar en ađ standa gegn
byggingu mosku í Reykjavík. En tvískinnungurinn flettast meiriháttar
saman í ţessum tveim málum. Ţví á  sama tíma sem meintir fordómar  
eru fordćmdir gagnvart  samkynhneigđum  í  Moskvuborg,  hyggst öll
borgastjórnin  leyfa  byggingu  mosku  í  Reykjavík, ţar sem einn af
ćđstu 
klerkum múslima hérlendis fór nýlega mjög niđrandi orđum um
samkynhneigđa, tvíkynhneigđa og transfólk. Tvískinnungurinn er ţarna 
ALGJÖR. Einmitt í anda Gnarristanna!   

     Ţá liggur borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins hundflatur  í 
flugvallarmálinu eins og allt hiđ sósíaldemókrataíska Gnarristaliđ.
Ţvert á flokkssamţykktir! Ţađ er engu líkara en Mr. Gnarr hafi tekist
ađ umbreyta fulltrúum Sjálfstćđisflokksins í geimverur eftir sínu höfđi,
svo gjörsamlega eru ţeir komnir úr sambandi viđ öll borgaraleg viđ-
horf og gildi. Orđnir  algjört  viljalaust verkfćri Gnarr & Co!

   Viđ komandi borgarstjórnarkosningar hlýtur ađ verđa til alvöru frambođ
til hćgri. Upplausnin,  skrípalćtin og aulahátturinn viđ stjórn borgarinnar
er orđin slíkur, međ ţátttöku svokallađs Sjálfstćđisflokks, ađ viđ verđur
ekki unađ lengur!  - Uppreisnin í flugvallarmálinu talar ţar skýrast! 

   

mbl.is Endurskođa samstarfiđ viđ Moskvu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Utanríkisráđherra skyldugur ađ draga ESB-umsókn til baka strax!


   Skv. nýju  lögfrćđilegu  áliti  sem  utanríkisráđherra kynnti
í gćr, er hann óbundinn af ESB--ályktun Alţings frá 2009 um
ađildarumsókn Ísland ađ ESB. Í ljósi  niđurstöđu kosninga  og
andstöđu ríkisstjórnar og nýs meirihluta Alţingis viđ umsóknina,
ber honum ţví skylda  til ađ draga  umsóknina  til  baka  STRAX!  
Ţá ber utanríkisráđherra ađ leysa upp viđrćđunefndina og alla
hópa tengda umsókninni STRAX Í DAG!

   Ţađ var krítískur ,,meirihluti" kommúnista og sósíaldemókrata
sem nauđguđu ESB-umsókninni gegnum Alţingi  á fölskum for-
sendum. Nýr ţjóđhollur utanríkisráđherra á ţví engra kosta völ
en ađ afturkalla umsóknina.

   Ţjóđaratkvćđi um framhald ađlögunarferlisins yrđi  einn alls-
herjar brandari. Ţví hvernig getur ríkisstjórn  sem öll er andvíg
ađild haldiđ áfram međ ađildarumsókn? Fáránleikinn yrđi algjör!

   Sem sagt. ESB-umsóknina út af borđinu!  STRAX Í DAG!  

mbl.is Telur álitiđ grafa undan stöđu Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sendum varđskip til stuđnings Fćreyingum!


    Baldur Ágústsson kom međ ţá snjöllu hugmynd í dag á
Útvarpi Sögu, ađ Íslendingar sendu varđskip til Fćreyja,
til stuđnings Fćreyingum í fiskveiđastríđi ţeirra viđ ESB.
En ESB hefur einnig hótađ okkur viđskiptastríđi eins og 
kunnugt er vegna veiđa okkar á makríl í eigin  lögsögu.

   Vert er ađ taka undir ţessa snjöllu hugmynd Baldurs.
Senda  flaggskip  okkar  vs  ŢÓR  til Fćreyja međ fríđu 
föruneyti, s.s sjávar-eđa utanríkisráđherra, til ađ árétta
međ táknrćnum afgerandi hćtti og svo ađ eftir verđi tekiđ,
stuđning okkar viđ frćndur vora í Fćreyjum. Viđ látum ekki
fyrrum nýlenduveldi innan ESB međ stuđningi Brussel berja
okkur til hlýđni, ţótt smáir séum.

   Aumkunarvert er ađ horfa á Dani međ engin áhrif innan ESB.
Hafa EKKERT ađ segja viđ ESB borđiđ til varnar Fćreyingum,
sem ţó tilheyra Danaveldi.  Meiri afhjúpun á algjöru fullveldis-
afsali er ekki hćgt ađ hugsa sér, gagnstćtt gaspri ESB-sinna
um annađ.  Danmörk er eitt besta dćmiđ um ţađ í dag!

Sósíaldemókratarnir í Sjálfstćđisflokknum ćfir!


     Hinn alkunni hópur sósíaldemókrata í Sjálfstćđisflokknum
fćra sig nú daglega upp á skaftiđ í Evrópumálum. Nú undir 
forystu Ragnheiđar Ríkharđsdóttir formanns ţingflokks Sjálf-
stćđisflokksins og Ţorsteins Pálssonar fyrrv. formanns flokk-
sins.  Sem krefjast sem fyrst ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort
ađildarviđrćđum  Íslands  ađ  ESB  skuli  haldiđ  áfram. Ţvert á
stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og flokkssamţykktir stjórnar-
flokkanna. 

   Ţađ er alveg međ ólíkindum hvernig ţessi Sjálfstćđisflokkur
hangir enn saman.  Klárlega alls ekki sem ţjóđlegt borgaralegt
afl. Ekki einu sinni í borgarstjórn Reykjavíkur, ţar sem sósíal-
demókratar hafa endanlega yfirtekiđ borgarstjórnarflokk Sjálf-
stćđisflokksins, sbr. flugvallarmáliđ og byggingu mosku í Reykja-
vík.

   Í komandi borgarstjórnarkosningum yrđi enginn hissa ađ nýtt
alvöru hćgrisinnađ afl kćmi fram.  Ţví tómarúmiđ á hćgri kanti-
num er ţar algjört!

mbl.is Ţjóđaratkvćđi sjálfstćđ ákvörđun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđin vill ESB-umsóknina dregna til baka ! STRAX!


  Nú ţegar ţjóđin hefur kosiđ nýtt Alţingi sem er ađ stórum
hluta andvigt ađild Íslands ađ ESB, er ţađ gróf móđgun og
alvarlegt tilrćđi viđ lýđrćđiđ, ađ hinn nýi meirihluti fram-
fylgi ekki vilja sínum og ţjóđarinnar í Evrópumálum tafar-
laust! 

   Ţađ  ađ  efna  til ţjóđaratkvćđis um máliđ er rugl! Ţjóđin 
var aldrei spurđ í upphafi ţegar umsóknin var afhent í Bruss-
el. Ţví ber hinu nýkosna Alţingi ađ afturkalla ađildarumsókn-
ina tafarlaust!  Enda viđrćđunum hćtt, og engir samningar í
bođi, heldur ađlögun og innlimun Íslands í Evrópusambandiđ! 
Ţvert á vilja núverandi meirihluta  ţings og ţjóđar og ríkis-
stjórnar!

   Vandrćđagangur ríkisstjórnarinnar varđandi ađildarum-
sóknina er ţví gjörsamlega óskiljanlegur. Ađ geta ekki tekiđ
af skariđ í slíku stórmáli er meiriháttar ákvörđunarfćlni, sem
lofar ekki góđu um stjórn landsmála.  Alţingi verđur ţví strax
í september er ţing kemur saman  ađ koma ríkisstjórninni til
hjálpar og samţykkja FORMLEGA ađ umsókn Íslands ađ ESB
verđi dregin til baka. Endanlega!  Ekki er forsvaralegt ađ ţetta
ađildarklúđur hangi yfir ţjóđinni stundinni lengur! 

   Ţolinmćđi okkar ESB-andstćđinga sem skipum meirihluta
ţjóđarinnar er á ţrotum!  Látum hávćran minnihluta ekki ráđa
og kúga lengur !

    BURT MEĐ ESB-UMSÓKNINA!   S T R A X !    

mbl.is Forsćtisráđherra rýrir orđspor Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherrar hćtti ađ tala viđ RÚV um Evrópumál !


   Međan fréttastofa RÚV er í sérstakri móđursjúkri herferđ
fyrir ađild Íslands ađ ESB, og kolbrýtur allar reglur og lög
RÚV um hlutleysi í fréttaflutningi, eiga ráđherrar og sem
flestir stjórnarliđar ađ rćđa ekki viđ RÚV um Evrópumál.
Bćđi er ţađ ađ viđtöl RÚV viđ ESB-andstćđinga eru oftar
en ekki afbökuđ og tekin úr samhengi, sbr. Vigdís Hauks-
dóttir alţingismađur, og margsinnis eru fréttir hreinlega
búnar til fyrir  ESB-sinna  og  gerđar  ađ ađalfréttum nú
dag eftir dag, sbr. nú hádesgisfrétt RÚV!

   Ţađ hefur lengi legiđ fyrir ađ ţađ er eitthvađ meiriháttar
ađ innan RÚV, sem ţarf ađ uppstokka og breyta. Ađ ţađ
skuli kosta hátt í 4 milljarđa ađ reka ţessa stofnun  er
gjörsamlega út í hött!

   Innan fréttastofu RÚV verđur ţegar í stađ ađ eiga sér
breytingar.  Vinstrislagsíđan ţar og ESB-trúbođiđ er orđiđ
svo yfirgengilegt ađ viđ verđur ekki unađ lengur. Ekki síst
ţegar hrokinn og yfirgangurinn er orđin slíkur ađ almennum
bloggurum  eru hótađ málssókn fyrir réttmćta og rökstudda
gagnrýni!  - 

   Ţá er mćlirinn fullur!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband