Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Vinstri grćnir eru pólitískt nátttröll


   Vinstri grćnir eru pólitískt náttöll sem daga munu uppi
fljólega nú í byrjun 21 aldar. Ţađ er ţví í hćsta máta
broslegt ef VG heldur ađ draumur ţeirra um eitthvađ
forystuhlutverk í stjórnarandstöđu geti orđiđ ađ veru-
leika. Til ţess er hin afdankađa sósíaliska hugmyndar-
frćđi ţeirra of veruleikafirrt og í engu samrćmi viđ
gangverk líđandi stundar hvađ ţá framtíđar.

   Ţetta kom ennţá betur í ljós í rćđu Steingríms J.
Sigfússonar formanns VG á flokksráđsfundi sem er
haldinn í dag og á morgun. Sama gamla tuggan
enn og aftur. - Vinstri grćnir hafa ekki bara útilokađ
ađkomu sína ađ landsstjórninni svo langt sem séđ
verđur, heldur líka fyrirgert samstarfi viđ ađra
stjórnarandstöđuflokka. - Ţví alls ekki verđur séđ
hvernig Framsókn og Frjálslyndir geti haft nokkuđ
samstarf viđ jafn öfgasinnađan vinstriflokk og VG.
Ţvert á móti blasir viđ ađ Framsókn og Frjálslyndir
eigi međ sér gott og öflugt stjórnarandstöđusam-
starf. Slíkt samstarf án VG er miklu vćnlegra til ađ
koma núverandi ríkisstjórn frá völdum, og koma
á fót sterkri, framfarasinnađri og  borgaralegri ríkis-
stjórn, ţjóđinni allri til heilla..........


Staksteinar: Geir verđur ađ gćta ađ sér !


     Nú  ţegar hveitibrauđsdagar ríkisstjórnarinnar eru
liđnir, virđast margar grímur vera farnar ađ renna á
sjálfstćđismenn. Í Staksteinum í dag segir: ,,Ţađ má
finna í ýmsum hornum Sjálfstćđisflokksins, ađ nú ţegar
nýjabrumiđ er fariđ af samstarfinu viđ Samfylkinguna
ţýkir sjálfstćđismönnum ţađ samstarf ekki sérlega
skemmtilegt".

    Ţađ var og, ţví ekki vantađi nú allt kossaflensiđ á
Ţingvöllum í vor ţegar brúđkaupiđ fór fram. Og breiđu
brosin blíđu.

   Og Staksteinar halda áfram. ,,Sumir ţeirra telja ađ
talsmáti bćđi formanns Samfylkingar og ýmissa annara
forystumanna flokksins sé ögrandi gagnvart Sjálfstćđis-
flokknum. Sjálfstćđismenn eru byrjađir ađ finna ađ Sam-
fylkingin getur orđiđ erfiđir samstarfsađili  ".

  Eins og ţetta hefđi átt ađ koma ađ óvart. Samfylkingin
er saman sett úr mörgum ólíkum flokksbrotum og hefđi
geyspađ golunni í vor hefi hin nýja forystusveit Sjálfstćđis-
flokksins međ varaformanninn í broddi fylkingar ekki komiđ
henni og Ingibjörgu Sólrúnu  til bjargar, og myndađ međ
henni nýja ríkisstjórn. Ţarna gerđi hin nýja forysta Sjálf-
stćđisflokksins mikil mistök, ţví hún átti kost á borgara-
legri ríkisstjórn međ Framsókn og Frjálslyndum. Situr nú
uppi međ bragđillan pólitískan kokteil, sem Staksteinar
kvarta svo sáran undan í dag.

   Ţví er  ekki ađ undra ţótt Staksteinar klingji út međ
ţví ađ segja.  ,,Geir H. Haarde verđur ađ gćta ađ sér".


Vinstri grćnir rćđa breytt pólitískt landslag


   Á föstudag og laugardag halda Vinstri grćnir flokksráđs-
fund, og skv. frétt á Visir.is mun formađurinn Steingrímur
J. Sigfússon fara yfir hlutverk Vinstri grćnna í breyttu
landslagi íslenzkra stjórnmála.

   Vissulega hafa orđiđ miklar breytingar í íslenzkum stjórn-
málum viđ myndun núverandi ríkisstjórnar. Hin nýja flokks-
forysta Sjálfstćđisflokksins hafnađi einstöku tćkifćri til ađ
framlengja fyrrverandi farsćlu ríkisstjórnarsamstarfi međ
innkomu   Frjálslyndra í ríkisstjórnina ásamt Framsókn.
Ţannig hefđi orđiđ söguleg skipting í íslenzkum stjórn-
málum til langframa, annars vegar fylking hinna borgara-
legu afla og hins vegar fylking vinstrimanna. Úr ţví varđ
ţví miđur  ekki vegna andstöđu vissra afla innan Sjálfstćđis-
flokksins, og uppi situr nú  ţjóđin međ veika og sundurlynda 
ríkisstjórn, ţótt ţingmerihlutinn sé mikill.

   Ef allt vćri eđlilegt myndi Vinstri-grćnir vera hiđ leiđandi
afl í stjórnarandstöđu í dag  sem stćrsti stjórnarandstöđu-
flokkurinn. Svo er hins vegar alls  ekki. Til ţess eru Vinstri-
grćnir allt of langt til vinstri. Ţá stađreynd ćttu Steingrímur  
og félagar ađ íhuga og rćđa á komandi flokksráđsfundi. Hins
vegar er bćđi eđlilegt og nauđsynlegt ađ Framsókn og
Frjálslyndir hafi međ sér gott samstarf í stjórnarandstöđu.
Slíkt samstarf kćmi flokkunum tveim ekki bara til góđa,
heldur ţjóđinni allri ţegar til lengri tíma er litiđ, og ný
ríkisstjórn međ framsýn borgaraleg viđhorf verđi mynduđ.

Eru sjálfstćđismenn ađ rumska ?


  Í hádegisfréttum  ríkisútvarpsins deilir Sigurđur Kári
Kristjánsson ţingmađur Sjálfstćđisflokksins hart á
Össur Skarphéđinsson iđnađarráđherra vegna ţess ađ
ráđherra hefur faliđ embćttismönnum ađ endurskođa
vatnalögin. Hann segir ađ ríkiđ geti bakađ sér miklar
bótaskyldur međ ţeim breytingum sem ráđherra leggur
upp međ, og segir ákvörđun ráđherrans eftirhreytur frá
ţví hann var í stjórnarandstöđu og ađ Sjálfstćđisflokkur-
inn standi varla ađ breytingunum. Sjálfur kvađst hann
muni brejast gegn ţeim.

  Ţađ er ánćgulegt ađ sjálfstćđismenn skuli nú loks
vera farnir ađ rumska.  Kratar hafa hingađ til ráđiđ
sviđinu ađ ţví er virđist. Má ţar nefna hinar sósíal-
isku mótvćgisađgerđir vegna kvótaskerđingar, sem
koma ţeim minnst ađ gagni sem fyrir tekjumissi verđa,
andstöđu krata viđ olíuhreinsunarmáliđ og hvernig
ţeir ćtla ađ koma í veg  fyrir ţađ án neins samráđs
viđ hinn stjórnarflokkinn, og áherslubreytingar í utan-
ríkis- og öryggismálum  sem fara mjög á skjön viđ ţađ
sem t.d fyrri ríkisstjórn stóđ fyrir.

  Framganga Sigurđar Kára er vonandi vísbending um
ađ sjálfstćđismenn fari nú almennt ađ rumska.

 
Utanríkisráđherra bođar mjúka utanríkisstefnu


   Í fréttum á stöđ 2 í kvöld kom fram ađ utanríkisráđherra
bođar mjúka utanríkisstefnu. Mjúka utanríkisstefnu? Hef
aldrei heyrt svona orđalag áđur. Mjúk utanríkisstefna ! -
Alltaf heyrir mađur eitthvađ nýtt, en ađ bođa mjúka utan-
ríkismálastefnu hlýtur ţá ađ vísa til ţess ađ sú stefna sem
fylgt hafi veriđ undanfarin misseri og ár hafi ţá veriđ hörđ.
Skrifa sjálfstćđismenn undir ţađ ? En hvernig ţá hörđ?
Mjög hörđ eđa miđlungs hörđ? Og hvernig mjúk á ţá hin nýja 
ađ vera ? Hér hlýtur ađ vera um eitthvađ meiriháttar nýyrđi
ađ rćđa í stjórnmálasögunni. Helt ađ utanríkisstefna byggđist
á ákveđinni afstöđu til afmarkađra mála hverju sinni, og ţví
vćri međ engu móti hćgt ađ tala um eitthvađ mjúkt/hart
ţegar fjallađ vćri ALMENNT um utanríkisstefnu Íslands.

   Ţessi stórmerku orđ utanríkisráđherra fellu á ráđstefnu sem
bar yfirskriftina ,,Kapphlaupiđ á Norđurpólnum", ţar sem m.a
fulltrúar danska flotans og sćnska hersins voru međal gesta.
En ef ađ líkum lćtur stefnir nú ekki aldeilis í nein mjúklegheit
varđandi baráttuna um Norđurpólinn, og ţví eru ummćli utan-
ríkisráđherra sögđ viđ afar óheppilegar ađstćđur, svo ekki sé
nú meira sagt. Eđa hvađ ćtli dönsku og sćnsku herfulltrúarnir
hafi hugsađ? Kannski bara  brosađ.

   Í rćđu sinni sagđi utanríkisráđherra ađ ,, tilhneigingin undan-
fariđ hafi veriđ ađ blanda saman lögreglu og her". Ţá átti hún
vćntanlega viđ vopnađar sveitir - eins og Íslendingar hafa
haft í Afganistan. Skv. ţessu mega Íslendingar hér eftir ekki
einu sinni bera vopn í nauđvörn á ófriđarsvćđum. Talađi um
,,gjörbreytta stefnu í öryggis- og varnarmálum" án ţess ađ
útlista ţađ nánar.  Hvađ ćtli dómsmálaráđherra hugsi, sem 
ţvert á móti hefur talađ fyrir virkri ađkomu Íslendinga ađ sínum
varnar-og öryggismálum, međ stóreflingu Landhelgisgćslu,
lögreglu, greiningardeildar og varaliđs lögreglu svo dćmi
sé nefnt, og sem fyrrverandi ríkisstjórn studdi heilshugar.
Eđa á ađ leggja kannski Víkingasveitina niđur? Hún ber vopn,
byssur, ekki satt ! Utanríkisráđherra er á móti vopnum. Ţau
eru ljót og hćttuleg skv. hinni ,,gjörbreyttri en mjúku utanrík-
isstefnu" Ingibjagar Sólrúnu Gísladóttir, sem hin nýja flokks-
forysta Sjálfstćđisflokksins leggur vćntanlega blessun sína
yfir.  Eđa hvađ ?

   
   


Ótrúlega slakt eftirlit


   Ţađ er alveg ljóst ađ opinberir ađilar međ Vinnumálstofnun
í broddi fylkingar eru engan vegin ađ standa sig í ţví ađ fylgja
eftir ađ lög og reglur um erlent vinnuafl sé fylgt eftir. Ţrátt fyrir
meiriháttar brotalamir á síđasta ári hvađ ţetta varđar, virđist
ástandiđ enn vera óásćttanlegt. Nýlegt rútuslýs ber vott um
ţađ. Hvers vegna eru ţćr heimildir sem ţó eru í lögum ekki
framfylgt? Hvers vegna eru viđurlög ekki stórhert viđ brotum
af ţessu tagi ? Hvers vegna er ólögleg starfsemi ekki stöđvuđ
ţegar í stađ ţegar upp um hana kemst , og viđkomandi refsađ?  
Hvers vegna er eftirlit međ ólöglegu vinnuafli ekki  stóreflt og
allar ađgerđir samrćmdar  ?

   Međ núverandi ástandi er veriđ ađ stórskađa heiđviđra
atvinnurekendur sem fara ađ lögum auk ţess sem kaup
og kjör hins vinnandi  manns er stefnt í hćttu međ alls-
kyns undirbođum međ svartri vinnu. Hiđ opinbera verđur
svo af ótöldum fjármunum varđandi skatta og skyldur.

   Ísland er eyja og ţjóđin fámenn. Ţess vegna er ţađ
alveg međ ólíkindum ađ svona lögleysa  skuli geta átt sér
stađ, og ađ ekki hafi veriđ fyrir löngu tekiđ á henni, ţannig
ađ hún heyri nú sögunni til..........

Hinn úrilli Kasparov


   Garri Kasparov dvelur ţessa dagana á Íslandi, en hann
er kunnastur fyrir taflmennsku sína, en einbeitir sér nú
ađ pólitískri barátta í Rússlandi. Kasparov hefur löngum
veriđ harđorđur í garđ Pútíns Rússlandsforseta og ríkis-
stjórnar hans, og sakar hana um spillingu og andlýđrćđis-
lega stjórnarhćtti. Mbl. bođar viđ hann  ítarlegt viđtal á
morgun. Ótrúlega margir á Vesturlöndum međtaka mál-
flutning Kasparovs nćr athugasemdarlaust, en margt af
ţví sem hann segir á alls ekki viđ rök ađ styđjast og er
beinlínis ósanngjarnt.

  Ţađ segir sig sjálft ađ ţađ mun taka a.m.k heilan
mannsaldur ađ ţróa Rússland til ţess skipulags sem
viđ Vesturlandabúar lifum viđ í dag. Ađ búa undir
járnhćl kommúnista  eins lengi  og Rússar urđu ađ
gera hefur gríđarleg áhrif á heila ţjóđarsál. Ţess
vegna er ţađ miklu fremur undrunarefni hversu fljótt
og hvernig Rússar hafa höndlađ frelsiđ. Á örskömmum
tíma hefur Pútin tekst ađ koma á stöđugleika í Rúss-
landi, byggđum á frjálsu markađskerfi međ tilheyrandi
hagvexti og velferđ. Ţađ eru ekki mörg ár síđan ađ
rúblan var verđlaus pappir. - Á sama tíma tala Ţjóđ-
verjar um ađ ţađ taka heilan mannsaldur ađ ađlaga
Austurhluta Ţýzkalands hinu  ţýzka samfélagi, og ţá
er veriđ ađ tala um mun styttri tíma sem Austur-
Ţjóđverjar urđu ađ búa viđ kommúniskt ţjóđskipu-
lag heldur en nokkurn tímann  Rússar.

   Hins vegar eru Rússar stolt ţjóđ og hafa ćtíđ átt
sér viss óvildaröfl í vestri.  Einkum virđist ţau vera í
hinum engilsaxneska heimi, ţar sem mađur eins og
hinn úrilli Kasparov er tekinn opnum örmum og óvćgin skođun  hans á mönnum og málefnum Rússlans 
tekin trúarleg án gagnrýni eđa athugasemda...

   


Andstađa viđ íslamista í Evrópu.


    Í frétt á Mbl.is í dag segir ađ múslimar í Evrópu mćti nú
aukinni andspyrnu viđ byggingu moska. M.a hafa áform um
byggingu moska í Marseille í Frakklandi og London í Bret-
landi veriđ kćrđ. Í Colonna á Ítalíu kom til fjöldamótmćla
vegna áforma um byggingu mosku ţar. Ţá hefur einnig
komiđ til átaka í Berlín í Ţýzkalandi út af byggingu moska.
Í júlí s.l varđađi einkaritari Benedikts sextánda páfa viđ
útbreiđslu íslamista í Evrópu. Og í Kárntern í Austurríki
hefur hérađsstjórinn ţar sagst vilja banna moskubyggingar.
,, Viđ viljum ekki árekstra á milli menningarheima og viđ
viljum ekki stofnanir sem eru framandi menningu okkar
verđi byggđar í Vestur-Evrópu" sagđi hérađsstjórinn.

   Í Reykjavík liggur fyrir borgarstjórn umsókn um byggingu
mosku..............

Duglaust Evrópusamband sbr. Grikkland


    Neyđarástand er í Grikklandi, einum af ríkjum Evrópu-
sambandsins. Eldar loga um gjörvalt Grikkland vegna
mikilla skógarelda. Hátt í 100 manns hafa farist og 500
íbúđarhús hafa brunniđ til ösku. Hamfarirnar eiga sér
engin fordćmi í Grikklandi. Athygli vekur dugleysi og
máttleysi Evrópusambandsins viđ ađ koma Grikkjum
til hjálpar, ţrátt fyrir ákall griskra stjórnvalda til ESB
um hjálp. Einungis Frakkar, Ţjóđverjar af ESB löndum
hafa sýnt lit. Hins vegar hafa lönd utan ESB eins og
Noregur, Serbía, Ísrael bođiđ ađstođ, og jafnvel
Ísland ef marka má fréttir.

   Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós hversu
ţunglamalegt og seinvirkt Evrópusambandiđ er, og
fer versnandi eftir ţví sem ađildarríkjum ţess fjölgar.
Ţađ skynjar ekki einu sinni ţegar eitt af ađildarríkjum
ţess brennur í orđsins fyllstri merkingu.

  Evrópusambandiđ er nátttröll. - Gott ađ vera laus
viđ nátttröll !

Ađeins tvö svćđi bera ađal hagvöxtinn


   Í skýrslu Byggđarstofnunar og Hagfrćđistofnunar Háskóla
Íslands sem kom út í s.l viku kemur fram ađ ađeins tvö
svćđi bera uppi raunverulegan hagvöxt árin 1998-2005.
Ţau eru höfuđborgarsvćđiđ međ 53%, Austurland međ 51%
en ţar langt á eftir kemur Vesturland međ 29%, Suđurland
međ 19%. Reykjanes međ 17%, Norđurland eystra međ 12%.
Tvö svćđi koma svo međ neikvćđan hagvöxt, Norđurland
vestra međ -9% og Vestfirđir međ -3%.

  Í skýringunum fyrir neikvćđum hagvexti á Norđurlandi
vestra og Vestfjörđum er sagt ađ hann stafi fyrst og
fremst vegna samdráttar í veiđum og fiskvinnslu. Menn
geta ţá alveg ímyndađ sér hvert stefnir međ 30%
samdrćtti í ţorskkvóta, en ţorskur er sem kunnugt er
ađaluppistađan á ţessum svćđum. Ţćr mótvćgisađ-
gerđir sem ríkisstjórnin hefur bođađ varđandi skerđingu
ţorskkvótans dugar ţví hvergi til ađ koma í veg fyrir meiri-
háttar samdrátt á ţessum svćđum ofan á ţann sam-
drátt sem fyrir er. - Ţess vegna er ţađ međ öllu óskiljan-
legt ef stjórnvöld ćtla ađ koma í veg fyrir stórframkvćmd
í landshluta eins og Vestfjörđum eins og allt útlit er fyrir
varđandi byggingu olíuhreinsistöđvar ţar.  Slík framkvćmd
myndi gjörbreyta ástandinu ţar vestra eins og stórfram-
kvćmdirnar gerđu fyrir Austurland.

   Ef ákveđin afturhaldsöfl innan  ríkistjórnarinnar  koma í veg
fyrir ţetta einstaka tćkifćri ađ snúa vörn í sókn varđandi
Vestfirđi međ byggingu olíuhreinsistöđvar ţar á sú ríkisstjórn
ađ segja af sér. - Sú ríkisstjórn er ţá bara fyrir borgríkiđ
Ísland,  en ekki Ţjóđríkiđ Ísland.........
 

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband