Fjórir frambjóđendur í skođun

Skv frétt MBL eru 4 frambjóđendur í skođun
hjá ţjóđskrá vegna gruns um   rangrar
lögheimilsskráningar. Sem er mjög alvar-
legur hlutur og varđar viđ ţungar refsingar.

Skv.áreiđanlegum heimildum hafa frambjóđendur
ţessir áđur veriđ kćrđir vegna kosningasvika.
Vonandi upplýsist máliđ fyrir kosningar!


mbl.is Fjórfalt fleiri ábendingar til Ţjóđskrár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er nákvćmlega ekkert nýtt viđ fölsun stjórnmálamanna á lögheimili heldur er hún svo rótgróin ađ ţađ er nánast orđin venja. Ef núna á ađ hverfa frá ţeirri venju og byrja ađ framfylgja lögum er ţađ auđvitađ gott, en ţá verđur líka jafnt yfir alla ađ ganga, ekki ađeins í sveitarstjórnum heldur alla kjörna fulltrúa.

Guđmundur Ásgeirsson, 25.5.2018 kl. 16:45

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćll Guđmundur nafni. >Krafa um fasta búsetu og lögheimili er mun strangari viđ sveitarstjórnarkosningar en alţingiskosningar hvađ frambjóđendur varđar. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.5.2018 kl. 14:53

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Sćll nafni.

Lög um kosningar til sveitarstjórna og kosninga til Alţingis gera sambćrilegar kröfur um kjörgengi. Meginskilyrđiđ er í báđum tilvikum ađ viđkomandi frambjóđandi hafi einnig kosningarétt í viđkomandi kosningum. Í sveitarstjórnarkosningum ţýđir ţađ augljóslega ađ viđkomandi ţarf ađ vera međ lögheimili í viđkomandi sveitarfélagi. Í Alţingiskosningum ţýđir ţađ á sama hátt ađ viđkomandi frambjóđandi ţarf ađ vera međ lögheimili í ţví kjördćmi ţar sem hann býđur sig fram, enda er ţađ ţar sem hann hefur kosningarétt en ekki í öđrum kjördćmum. Ţetta eru hliđstćđar reglur og mjög skýrar.

Nú hefur veriđ bent á ađ ţetta hafi veriđ túlkađ öđruvísi í framkvćmd Alţingiskosninga. Ţađ veit ég vel, en ţađ breytir ţví ţó ekki ađ hvađ lögin segja heldur stađfestir einfaldlega ađ eftir ţeim er ekki fariđ ađ ţessu leyti. Ţess vegna er áhugavert ađ fylgjast međ ţví hvernig tekiđ hefur veriđ á lögheimilismálum frambjóđenda í ţessum sveitarstjórnarkosningum, ţví ef mönnum er alvara međ ţví ađ taka ţetta föstum tökum ţá verđa ţeir ađ vera samkvćmir sjálfum sér og taka ţetta líka föstum tökum í Alţingiskosningum međ ţví ađ hćtta ađ leyfa frambođ sem ekki fylgja kosningarétti.

Góđar stundir.

Guđmundur Ásgeirsson, 27.5.2018 kl. 20:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband