Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

Ţörf á ţjóđhyggju á nýjum vettvangi! Úrsögn úr Ţjóđfylkingunni!

Mikil og ör gerjun á sér nú stađ í stjórnmálunum á
heimsvísu. Ekki síst beggja vegna Atlantsála, sem
einnig mun ná til Íslands fyrr en margan grunar.

Ţar takast á tvennskonar stefnur byggđar á ólíkri
heimsmynd. Annars vegar alţjóđahyggja, međ tilheyr-
andi takmarkalausri alţjóđavćđingu, nánast galopnum
landamćrum, fólksflutningum og  ósamrýmanlegri fjöl-
menningu. Og hins vegar skynsöm og hófsöm ţjóđhyggja
byggđ á ţjóđríkjahugsjóninni, fullveldi og sjálfstćđi
ţjóđa og einstaklinga, varđveislu ţjóđmenninga, og
öflugum frjálsum viđskiptum milli ríkja á jafnréttis-grundvelli!

Á s.l ári var  stofnađur  stjórnmálaflokkur á Íslandi
til ađ verđa viđ kalli tímans hvađ síđari heimsmyndina
varđar, Íslenska ţjóđfylkingin. Ónćgur tími til undir-
búnings og uppbyggingar flokksins má segja ađ hafi 
orđiđ honum til trafala ţegar ţátttaka hans í
ófyrirsáanlegum og ótímabćrum ţingkosningum varđ hans
hlutskipti. Og ekki bćtti úr skák ţegar mikiđ ósćtti
blossađi upp međal flokksmanna, og litill hópur hrifsađi
til sín völdin. Ţá hrakfallasögu alla verđur ekki rakin
hér, en  stórskert flokksímynd og ótrúverđugleiki
í huga kjósenda ţarf ekki ađ tíunda í hans garđ í
kjölfariđ. Og stendur enn! - Eđlilega!

Nú hyggst Íslenska ţjóđfylkingin reyna ađ öđlast nýja
ímynd og trúverđugleika á ný. Međ bođun til landsfundar
31 mars - 2 apríl n.k. Ţví miđur  mun sú tilraun renna
út í sandinn. Ţví sömu ólýđrćđislegu niđurrífsöflin ruin öllu trausti kjósenda eru ţar á ferđ. Smáhópur er hefur
haft flokkinn í nánast gíslingu undanfarin misseri  og
ćtlar augsjáanlega ekki ađ  lćra af mistökunum og ţví
síđur ađ slaka á klónni.

Ástandiđ í flokknum er fariđ ađ minna á flokksógnina
í Norđur-Kóreiska kommúnistaflokknum. Valdahrokinn er
orđinn yfirgengilegur, móđursýkislegar árásir á flokks-
menn, og plottiđ innan ţessa ţröngva hóps ótrúlegt,
eins og reifari í skáldsögu, til ađ halda völdum og
áhrifum.  

Sem einn af frumstofendum Íslensku Ţjóđfylkingarinnar
harma ég ţví hvernig komiđ er fyrir henni, eins og grunn-
stefnuhugsjón hennar er frábćr!  Úrsögn mín úr flokknum
liggur ţví beinast viđ!

En ţjóđhyggjuhugsjónin mun lifa áfram! Og mun finna sér
nýjan farveg og vettvang! Fyrr en seinna.

 Ţađ eitt er víst!


Ţjóđhyggja í sókn! Alţjóđahyggja vikur!

   Ţjóđhyggjan er í mikilli sókn beggja vegna 
Atlantsála. Alţjóđahyggjan vikur!  Miklar og
jákvćđar breytingar eiga sér nú stađ um skipan
heimsmála og í alţjóđlegum stjórnmálum.  Mun
skarpari  og örar  en  margur gerir sér grein
fyrir.

  Alţjóđahyggja sósíalista  og kommúnista  lauk
međ falli  Sovétríkjanna. Evrópusambandiđ byggir
á álíka alţjóđahyggju, ţar sem yfirţjóđlegt vald
međ ofurmiđstýringu ţvert á ţjóđleg viđhorf  og
ţjóđríki er í öndvegi. Fyrir ESB mun ţví fara 
eins og gamla Sovétinu!  Fólkiđ, hinn almenni
bogari gerir uppreisn, ţví hiđ yfirţjóđlega bákn
í báđum tilvikum vinnur gegn hagsmunum hans í 
ţágu yfirţjóđlegra afla(banka-fjármálasukks) og
nú síđast yfirgengilegrar alţjóđavćđingar ţvert á
hagsmuni ţjóđríkja og ţegna ţeirra!

  Ţjóđhyggjan og ţjóđríkjahugsjónin fćr ţví byr 
undir báđa vćngi beggja vegna Atlantasála međal 
almennra borgara. Sem andsvar viđ hinni óheilla-
ţróun ađ ţeirra mati. Mikil sókn ţjóđhyggjuflokka
í Evrópu og sigur Trumps í Bandaríkjunum er spegil-
mynd alls ţessa. Auk valdasetu Pútins í Rússlandi.

  Fyrir alla sem una fullveldi og sjálfstćđi ţjóđa
sinna er ţetta gleđiefni! Ţví ţjóđfrelsi og frelsi
einstaklinga eru nátengd. Sbr úrsögn Bretlands  úr
ESB í dag og fullveldistaka ţess yfir eigin landa-
mćrum. Ţvert á Schengenrugliđ međ tilheyrandi íslams-
vćđingu Evrópu, öfga fjölmenningarhyggju međ tilheyr-
andi hryđjuverkum.

 En hvađ međ Ísland? Ţróunin hlýtur ađ verđa sú sama
hér og gerist nú í Evrópu! Hinn alţjóđasinnađi anar-
kismi og vinstrimennska alţjóđahyggjunar sem nú tröll-
ríđur íslenskum stjórnmálum ásamt ömurlegu miđjumođi
hlýtur senn ađ víkja.  Spurningin er bara um tíma og
um sterka forystu fyrir slíku ţjóđhyggjuafli. 


mbl.is Sigurlíkur Le Pen aukast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband