Jóhanna Sig segi af sér tafarlaust!
30.1.2010 | 16:49
Ţetta gengur ekki lengur. Međan forseti Íslands ver
íslenzkan málstađ í Icesave-deilunni á alţjóđlegum vett-
vangi eins og forseta sćmir, gengur forsćtisráđherra,
Jóhanna Sigurđardóttir enn og aftur fram, og talar gegn
íslenzkum hagsmunum, og tekur sífellt undir međ hinum
erlendu kúgunarađilum, Bretum og Hollendingum. Ýjar ađ
ţví meir ađ segja viđ CNN fréttastofuna ađ ákvörđun Ólafs
Ragnars forseta um ađ skrifa ekki undir Icesave geti tafiđ
efnahagsbatann á Íslandi, og ađ Ísland verđi hluti af ESB.
Ţađ er löngu kominn tími til ađ Jóhanna Sigurđardóttir,
sem á ađ vera forsćtisráđherra íslenzka lýđveldisins,
segi TAFARLAUST af sér fyrir óţjóđhollustu og and-ţjóđ-
leg viđhorf. Hún hefur međ Icesave-ţjóđsvikum sínum
gert vítaverđa atlögu ađ efnahagslegu sjálfstćđi ţjóđar-
innar til áratuga, og gert alvarlega tilraun ţar međ til ađ
rústa íslenzku velferđarkerfi, og ţar međ ađ skapa eymd
og fátćkt á Íslandi til langframa. Ţá hefur Jóhanna Sig-
urđardóttir gert alvarlega atlögu ađ sjálfstćđi og fullveldi
Íslands međ ţví ađ stuđla ađ inngöngu Íslands í ESB.
Tími Jóhönnu er ţví liđinn! Og ţađ fyrir margt löngu!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjálstisland.is
Ţađ er veriđ ađ kúga okkur" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég vil líka endurskođa EES. og ETA 3 ríki eftir. Sviss í samkeppni ađ vera taliđ hlutlausasta ríki í heimi. Noregur í ađ flytja út fullvinnslu sjávarafurđa.
Bretar og Hollendingar eru ekki í Meirihluti í EU. Brugđust skyldu sinni ađ forđa dýru gjaldţroti. 2005 áttu ţeir ađ loka útbúum vegna greiđslu erfiđleika ţeirra.
Júlíus Björnsson, 30.1.2010 kl. 17:10
Jóhanna á ekkert erindi í stjórn lengur hennar tími er liđinn!
Sigurđur Haraldsson, 30.1.2010 kl. 18:03
Guđmundur !
Ertu ekki búinn ađ fyrirgefa rétti ţínum fyrir löngu ađ gera einhverjar kröfur til Jóhönnu ?
Eđa, ertu ađ segja eitthvađ nýtt ?
Kaustu hana ?
JR (IP-tala skráđ) 30.1.2010 kl. 19:14
Jóhanna hvađ?
er ekki veriđ ađ mynda nýja stjórn án samfylkingarinnar - XD XB XG
Ólafur Ingi Hrólfsson, 30.1.2010 kl. 19:36
Ţađ eru reyndar 4 ríki í EFTA; ţađ vantar Liechtenstein hjá ţér.
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 30.1.2010 kl. 21:04
Eitthvađ verđur ađ gera stjórnin virkar sem gereyđingarvopn á ísland! Ţađ er veriđ ađ verja ţjófana sem komu okkur í ţetta vonlausu stöđu ekki búiđ ađ ná svo mikiđ sem einum hvađ er í gangi. Spaugstofan í kvöld sýndi ţađ og sannađi hvađ er í gangi, alveg ótrúlegt ađ horfa á ţetta ađgerđarleysi stjórnvalda gegn fjárglćframönnunum. HVAR ERU PENINGARNIR SEM ŢEIR STÁLU?
Sigurđur Haraldsson, 30.1.2010 kl. 21:56
Til ţess ađ skíra mál sitt ţá ţarf ađ tala og til ţess ađ ţjóđ sé marktćk ţá ţarf hún ađ standa saman. Jóhanna ákvađ hinsvegar ađ byrja á öfugum enda og notađi allt afl stjórnar sinnar til ađ sundra ţingi og ţjóđ međ Evrópu kjaftćđi .
Vona bara ađ viđ sameinumst í ađ segja hátt og skírt Nei!!! og snúum okkur svo ađ AGS og krefjumst svara viđ ţví hvort hann ćtlar eđa ćtlar ekki.
Evrópu međ sína seig fljótandi sýróps heila verđur líka ađ átta sig á ađ viđ eru ekki alveg dauđ og getum fariđ útfyrir.
Hrólfur Ţ Hraundal, 30.1.2010 kl. 23:11
Nákvćmlega. Af hverju gćtum viđ ekki stofnađ "Norđur-íshafsbandalagiđ" međ ţeim ţjóđum sem hafa reynst okkur vinir á ögurstundu. Ísland, Noregur, Fćreyjar, Grćnland, Kanada og hugsanlega Rússland eiga ágćtis samleiđ. Engin sjáanleg ástćđa ađ leggjast á bakiđ fyrir Breta eđa Spánverja bara til ađ fá einhverja Evru eftir 150 ár.
Björgvin Kristinsson, 31.1.2010 kl. 02:22
Ţađ er ţađ á hreinu Sigurjón, takk fyrir ţađ.
Júlíus Björnsson, 31.1.2010 kl. 17:39
Zumann alltaf ferskur og međ nýja vinkla á málin..
hilmar jónsson, 31.1.2010 kl. 19:22
Tek undir sjónarmiđ ykkar Júlíus, Sigurđur og Skúmur og takk fyrir innlitin
hér!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.1.2010 kl. 20:41
Grikklandi afsannar alla sossa tćkifćrisinna sem nćrast á striti annarra.
Júlíus Björnsson, 31.1.2010 kl. 21:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.