Hćttum ađ semja um Icesave !
19.2.2010 | 21:07
Hćttum ţessari tímasóun og skrípaleiknum um samninga um
Icesave. - Ţađ er um EKKERT ađ semja í Icesave. Viđ erum enn
frjáls og fullvalda ţjóđ og látum ekki eldgömul nýlenduveldi međ
stuđningi afdankađs ríkjasambands, kúga okkur til greiđslu á
skuldadrápsklyfjum mafíuósa til nćstu áratuga, sem okkur ber
ENGA skyldu til ađ greiđa. Hvorki lagalega né siđferđislega.
Íslenzk stjórnmálastétt á ţví ađ hćtta ađ eyđa dýrmćtum tíma
í frođusnakk um eitthvađ Icesave-kjaftćđi, sem ţjóđinni er
ALGJÖRLEGA óviđkomandi, og fara ţess í stađ ađ snúa sér ađ
ţví ađ byggja upp nýtt Ísland. - Bćta kjör og framtíđarsýn
íslenzkrar ţjóđar.
Ţann 6 mars n.k mun íslenzk ţjóđ rísa upp og senda skýr skila-
bođ til stjórnvalda og umheimsins um ađ nú sé mál ađ linni. Ís-
lenzk ţjóđ lćtur ekki gjörspillt alţjóđlegt fjármálaauđvald og mafíu-
ósa ţess hneppa hana í stórfelt skuldafangelsi um ókomna fram-
tíđ, henni algerlega ađ ósekju. - Skuldaţrćla stórglćpamanna
SEM ENN GANGA LAUSIR eins og ekkert hafi gerst. Í kjölfariđ
verđur ţing rofiđ og efnt til ţingkosninga, ţar sem ţjóđinni gefst
kostur á ađ stokka upp í íslenzkum stjórnmálum, og henda út öllu
ţví handónýta liđi sem viđriđiđ er efnahagshruniđ og stjórnleysi
undanfarinna ára. Liđi sem vill ganga erlendum kúgunaröflum á
hönd, sbr. umsóknin ađ ESB og Icesave-ţjóđsvikin. - Allt ţetta liđ
ber ađ henda út úr íslenzkum stjórnmálum, en inn komi STERK
ŢJÓĐLEG ÖFLl sem hafi trú á íslenzka framtíđ, og heiđarlegum og
ábyrgum stjórnarháttum. - Íslandi til heilla!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Erfitt ađ meta nýtt tilbođ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Finnst eftirfarandi mjög áhugaverđ fullyrđing hjá ţér "Í kjölfariđ
verđur ţing rofiđ og efnt til ţingkosninga, ţar sem ţjóđinni gefst
kostur á ađ stokka upp í íslenzkum stjórnmálum, og henda út öllu
ţví handónýta liđi sem viđriđiđ er efnahagshruniđ og stjórnleysi
undanfarinna ára".
Ţessu myndi ég mjög fagna. EN verđ ađ viđurkenna ađ skil ekki hvađa kost ég hef sem kjósandi hef til ađ "henda út öllu
ţví handónýta liđi sem viđriđiđ er efnahagshruniđ og stjórnleysi
undanfarinna ára". Ekki nema eigir viđ ađ geti kosiđ Hreyfinguna eđa Borgarahreyfinguna? Eđa mun Ástţór kannski bjóđa upp á flokk? Eđa heldurđu ađ Frjálslyndi flokkurinn verđi áfram í frambođi? Eđa er eitthvađ nýtt frambođ sem veit ekki um á leiđinni?
ASE (IP-tala skráđ) 19.2.2010 kl. 23:27
Jú ASE. Síđast í kjölfar alţingiskosninga gafst kjósendum allt of naumur tími
til allsherjar uppstokkunar á frambođslistum flokkanna í prófkjörum ţeirra í ljósi alls sem gerđist. Eđlilega. En nú er liđin langur tími og rannsóknarskýrla Alţingis á nćstu grösum. Ţess vegna er meiriháttar tćkifćri hjá okkur kjósendum í dag ađ hreinsa ćrlega til í stjórnmálunum á
Íslandi, EINMITT NÚ!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.2.2010 kl. 01:07
Sammála, samherji minn, Guđmundur Jónas, nema hvađ ţađ eru nú fáeinar góđar glćtur ţarna inni á ţingi, svo sem hann Höskuldur, Vigdís og fleiri sem unnu bćđi gegn Icesave-viđrinis-ólaga-farganinu og Evrópubandalags-innlimunarglćpalögunum. (Já, er ekki glćpur ađ brjóta stjóinarskrána? Ég hefđi nú haldiđ ţađ, m.a.s. stórglćpur í ţessu tilfelli.) – Lifđu heill, og sjáumst!
Jón Valur Jensson, 20.2.2010 kl. 01:27
Rétt Guđmundur.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 21.2.2010 kl. 00:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.