Enn er Heimssýn ekki trúverđug í Evrópumálum!


   Enn er Heimssýn, samtök gegn ađild Íslands ađ ESB, alls ekki
trúverđug í Evrópumálum. Ţví enn ţann dag í dag er yfir ţessum
samtökum formađur, sem ekki verđur annađ sagt en ađ sé Í RAUN
ESB-sinni. Ásmundur Einar Dađason heitir mađurinn. Ţingmađur
flokks sem samţykkti ađildarumsókn Íslands ađ ESB. Stuđnings-
mađur ríkisstjórnar sem berst fyrir ađild Íslands ađ ESB. Og ţing-
mađur  sem  samţykkti  sjálfan  Icesave-ţjóđsvikasamninginn, 
segjandi á sömu stundu, ađ vćri BEINTENGDUR ESB-umsókninni.

   Međan svona falskt yfirbragđ er yfir Heimssýn sem segist berjast
á móti ESB-ađild Íslands, er barátta hennar EKKI trúverđug, svo
ekki sé meira sagt. - Og í raun ekkert annađ en algjör  skandall
hafandi slíkan ESB-sinna ţar í forystu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Er ekki allt í lagi ađ leyfa Ásmundi ađ sanna sig eđa afsanna, hann hefur ađ líkindum ekki veriđ kosinn vegna ađildar sinnar ađ VG, frekar vegna skođana sinna. Ég er fylgjandi ţví, fyrst honum var treyst fyrir verkinu af međlimum samtakanna, ađ hann fái tćkifćri til ađ sýna sig í verki.

Kjartan Sigurgeirsson, 25.2.2010 kl. 11:19

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Nei Kjartan. Ţađ er ALLS EKKI hćgt ađ treysta manni sem er ALLS EKKI
samkvćmur sjálfum sér.  hvorki í orđi eđa verki. Annađ hvort eru menn HEILIR í skođunum eđa ekki. Ásmundur er alls ekki HEILL í sinni pólitík,
lít á hann sem lýđskrumara, sem alls ekki er treystandi a.m.k ekki í Evrópumálum. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 25.2.2010 kl. 11:47

3 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ţađ er líka skođun sem á fullan rétt á sér, ég hef bara svolitla trú á ţessum strák, ef til vill á fölskum forsendum, en ţađ á eftir ađ koma í ljós.

Mér finnst ţađ virđingarvert, ţegar menn standa á skođunum sínum gegn ţessu ofur flokksrćđi sem virđist vera búiđ ađ taka öll völd hér á landi. Ef til vill var ţetta bara leikrit sem ég féll fyrir?

Kjartan Sigurgeirsson, 25.2.2010 kl. 11:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband