Segjum ŢVERT N E I viđ Icesave !!!!!!!!!!!!!!!!!
5.3.2010 | 15:57
Icesave er mesti ţjóđsvikasamningur sem gerđur hefur veriđ í
samfélagi frjálsra ţjóđa. Kemst ekki í hálfkvisti viđ Versalasam-
inginn illrćmda sem kúgađur var upp á ţýzka ţjóđ áriđ 1919.
Samningi sem ţýzk ţjóđ gerđi ađ lokum uppreisn gegn, og hafnađi
honum alfariđ. Ţví er enn ríkari ástćđa til fyrir íslenzka ţjóđ ađ
rísa nú upp gegn sínum íllrćmda Icesave-samningi í komandi
ţjóđaratkvćđagreiđslu, og hafna honum alfariđ međ stóru og
kröftugu NEI svari. Já! Sendum skýr skilabođ til stjórnvalda og
umheimsins alls. Ţví á Íslandi býr enn frjáls og fullvalda ţjóđ
sem lćtur ekki stórgallađ regluverk hiđs alţjóđlega fjármála-
kerfis og mafíuósa ţess hneppa sig í stórfeldar skuldadráps-
klyfjar til margra áratuga henni algjörlega ađ ósekju. Og ţađ án
neinna lagastođa!
Ríkisstjórn Íslands ber höfuđ ábyrgđ á Icesave-klúđrinu. Hefur
aldrei stađiđ ţar međ íslenzkum hagsmunum, heldur ţvert á móti.
Enda skipuđ andţjóđlegum vinstriöflum. Öflum, sem auk ţess hafa
gert alvarlega atlögu ađ sjálfstćđi og fullveldi Íslands, međ ađild-
arumsókn ađ Evrópusambandinu. Og notađ sjálfan Icesave-sam-
ninginn íllrćmda sem inngöngumiđann ađ ţví. - NEI viđ Icesave
verđur ţví skýrt NEI viđ Icesave-stjórn vinstramanna Samfylking-
ar og Vinstri grćnna.
í kjölfar stórs NEI viđ Icesave verđur ţing rofiđ og efnt til nýrra
ţingkosninga. Í ţeim kosningum verđur gerđ veigamikil uppstokk-
un í íslenzkum stjórnmálum hvađ fortíđina varđar. Ný ríkisstjórn
framfara á ţjóđlegum borgaralegum grunni tćki viđ. Ríkisstjórn
međ óbilandi trú á íslenzka framtíđ í frjálsu og fullvalda Íslandi.
Ríkisstjórn sem ALFARIĐ hafnar Icesave og umsókn Íslands ađ
Evrópusambandinu!
(Skilabođ ţessi birtust í Morgunblađinu í dag)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála Guđmundur.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 6.3.2010 kl. 00:40
Takk Guđrún.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.3.2010 kl. 14:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.