ESB-andstćđingur í forsetaframbođ í Austurríki
10.3.2010 | 00:21
Forsetakosningar fara fram í Austurríki 25 apríl n.k. Líklegt
er ađ einungis tveir verđi í frambođi. Núverandi forseti, Heinz
Fischers. Og Barbara Rosenkranz, stjórnarandstćđingur og
mikill andstćđingur Evrópusambandsins. En sem kunnugt er
setti ESB Austurríki í pólitískt einelti, ţegar flokkur hennar,
Frelsisflokkurinn, myndađi ríkisstjórn međ hinum íhaldssama
Ţjóđarflokki Wolfgangs Schússels áriđ 2000. Sósíaldemókratar
og ađrir sósíalistar innan forystu ESB hófu ţá gróf íhlutun í
austurriksk innanríkismál. Óskammfeldni ţeirrar íhlutunar
leiddi til afsagnar ríkisstjórnarinnar 2002. Já meiriháttar
svartur blettur á ESB međ grófleg afskiptasemi af stjórnarfari
ađildarríkis. Ađildarríkis sem kaus sér ríkisstjórn í lýđrćđisleg-
um kosningum, en vegna ţess ađ hún var valhöfunum í
Brussel ekki ţóknanleg, skyldi hún frá fara međ öllum tiltćkum
ráđum.
Fróđlegt verđur ţví ađ fylgjast međ forsetakosningunum í
Austurríki 25 apríl. Útgefandi Kronen Zeitung, áhrifamikils
dagblađs í Austurríki, Hans Dichand, hvetur kjósendur til
ađ styđja frambođ Rosenkranz. Ţannig ađ frambođ hennar
virđist mćlast víđa vel fyrir, a.m.k í hennar heimalandi. Hins
vegar má búast viđ ađ ákveđin öfl til vinstri innan ESB tryllist,
nái hún kjöri..........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.