VG mjálm-útibú Samfylkingarinnar


   Ađ sjálfsögđu er stjórnarsamstarfiđ ekki í hćttu ađ mati Vinstri
grćnna, ţótt kratadrottningin  hafi  líkt  ţeim viđ ketti sem erfitt
sé ađ smala. - Ţví  VG  er  í  raun ekkert orđiđ nema mjálm-útibú
Samfylkingarinnar. Fyrst er jú mjálmađ. En svo er kokgleypt. Og
ţađ ekki neinir smá  bitar. = ESB-ađild, Icesave-ţjóđsvik og AGS-
rugl svo örfá  dćmi  séu  nefnd. - Enda hlýtur ţetta mjálm-útibú
Samfylkingarinnar ađ fara ađ gerast formlegur ađili ađ henni fljót-
lega, nú ţegar styttist í ađildarviđrćđurnar ađ ESB, sem Vinstri
grćnir samţykktu međ MEIRIHÁTTAR glöđu geđi, til ađ komast í
ráđherrastóla, og gerđust meir ađ segja sérstakir málsverjar
inngöngumiđans sjálfs, hins illrćmda Icesaves-samnings.
Mjálm-útibúiđ hlýtur ţví senn ađ fá ađildina ađ Samfylkingunni
í ađildarferli beggja ađ ESB! 

  - Enda grunn- alţjóđahyggja  VG og Samfylkingarinnar sú sama.

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
mbl.is Stjórnarsamstarfiđ ekki í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ţví  VG  er  í  raun ekkert orđiđ nema mjálm-útibú Samfylkingarinnar. 

Ţú ert hittinn á orđa-lýsingar, Guđmundur, eđa mjálm-lýsingar.  Lćt inn nýjustu ljósmynd af foringja VG: 

Elle_, 31.3.2010 kl. 03:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband