Ţarf virkilega Deutsche Bank loks til ađ hreinsa til ?
4.4.2010 | 00:29
Ţađ er alveg yfirgengilegur aumingjaskapur og stórkostlegur
skađi fyrir ímynd okkar Íslendinga, ađ stjórnvöld skulu enn ekki
hafa handsamađ útrásarglćpaliđiđ, sem hruninu olli, og komiđ
ţví undir lás og slá, ásamt frystingu eigna ţeirra. Hvers vegna
í ósköpunum hefur ţađ ekki gerst ţegar hátt í tvö ár eru frá
hruninu? Ímynd okkar erlendis er í molum útaf ţessum aula-
hćtti stjórnvalda. Meir ađ segja gera erlendir ráđherrar stólpa
grín af okkur, sbr. sá franski um daginn. - Og nú er loks Deut-
sche Bank búinn ađ fá sig fullsaddan af ađgerđarleysi íslenzkra
stjórnvalda, og hefur stofnađ sérstakt rannsóknarteymi á sínum
vegum til ađ fá skýringa á hvađ varđ um alla hundrađi milljarđana
sem hann lánađi íslenzkum bankamönnum. Međ tilheyrandi lög-
sókn í huga á Íslandi og Ţýzkalandi.
En er ţetta allt aulaskapur íslenzkra stjórnvalda, ţegar horft
er til ţess, ađ annar ríkisstjórnarflokkanna tengist beint hruninu,
og ber ţví fulla ábyrgđ á ţví? Og ađ ţađ skuli enn ţann dag í dag
vera ţrír ráđherrar í ríkisstjórn Íslands, og ţar af sjálfur forsćtis-
ráđherrann, sem sátu í gömlu hrunstjórninni, og fara nú međ stjórn
landsmála. Sem er ekkert annađ en meiriháttar skandall! - Sem
hvergi í veröldinni myndi líđast annars stađar. Og kannski ţar m.a
skýringin komin á hvers vegna ţessir sömu ráđherrar úr hrunstjórn-
inni ćtluđust til ađ ţjóđin ađ ósekju tćki á sig alla sukkskuldir út-
rásarmafíuósanna sbr Icesave! - Ţetta liđ á ţví ađ segja af sér
og ţađ strax!
Vonandi ađ ákvörđun Deutsche Bank komi nú ćrlega hreyfingu
á málin. Ţví hún mun aldrei gerast undir sósíaldemókratiskri stjórn,
sem ađ stćrstum hluta kom hruninu á, međ sinni lćvíslegri EES-
samningi, sem svo á ađ kóróna međ innlimun Íslands í sjálft ESB.
Sósíaldemókratismi er and-ţjóđleg aulahugmyndarfrćđi sem ís-
lenzk ţjóđ ţarf ađ úthýsa fyrir fullt og allt úr íslenzkum stjórnmálum,
ásamt afdankađri sósíalískri umhverfisöfgahyggju Vinstri grćnna,
sem er ekki síđur óţjóđholl, sbr. Icesave og ESB-umsókn ţeirra.
Ţarf virkilega Deutsche Bank loks til ađ hreinsa virkilega til á Ís-
landi í dag?
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Rannsaka Landsbankann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:41 | Facebook
Athugasemdir
Virđing fyrir Íslendingum liggur niđur á viđ og hún kemur til međ ađ gera ţađ ţangađ til viđ fáum stjórn sem er mark á takandi.
Eingin erlendur stjórnmála mađur sem hér ţekkir til mála tekur mark á Jóhönnu, Stringrími og Össuri. Ađ öllu jöfnu kann ţetta fólk nćga mannasiđi til ađ hlćgja ađ ţessum flónum baksviđs en ekki opinberlega.
Árangur verđur ţví eftir efninnu á međan ţessi afglapa flón fara hér međ völd.
Hrólfur Ţ Hraundal, 5.4.2010 kl. 16:47
Já, tek undir međ ykkur, Guđmundur og Hrólfur. Jafn skammarlegt og ţađ er óţolandi.
Elle_, 7.4.2010 kl. 23:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.