Ţjóđin er REIĐ háttvirtur dómsmálaráđherra !


    Dómsmálaráđherra hvetur fólk til ađ halda ró sinni í dag
eftir útkomu  skýrslu  rannsóknarnefndar  Alţingis. Gott  og
vel! -  En dómsmálaráđherra má ljóst vera ađ ţjóđin er reiđ,
já VIRKILEGA  REIĐ, hvernig  útrásarmafía, stórgallađ  fjár-
mála- og  eftirlitskerfi,  og  blindir stjórnmálamenn  gátu
látiđ  ţađ gerast sem  gerđist  í  okt. 2008. Og ALVEG  sér-
staklega er fólk og ţjóđ REITT yfir ađ enn ţann dag í dag,
hátt í tveim árum eftir hrun, skulu helstu glćpamafíuósarnir
ganga lausir, eins og EKKERT hafi gerst! Háttvirtur dóms-
málaráđherra!

   Hvergi á byggđu bóli á jarđríki myndi ţađ líđast ađ ráđherrar
hrunstjórnar sćtu áfram, og ţađ í stóli forsćtisráđherra. Og
ţađ EINMITT ţeir ráđherrar sem koma úr ţeirri pólitískri hug-
myndafrćđi, sem áttu stćrstan ţátt hvernig fór. Hugmynda-
frćđi sem gjörsneydd var öllum íslenzkum veruleika. Hug-
myndafrćđi sniđin fyrir milljón manna samfélög, en ekki ör-
smátt hagkerfi fámennar ţjóđar. Hér er átt viđ hugmynda-
frćđi  sósíaldemókrata  sem  ţröngvuđu  stórgölluđu  EES-
regluverki upp á ţjóđina. Regluverki  er skóp  útrásarmafíu-
ferliđ og hruniđ í kjölfariđ. - Hefđi hinn illrćmdi EES-samning-
ur aldrei veriđ gerđur, heldur eđlilegur tvíhliđa viđskiptasam-
ningur viđ ESB á íslenzkum forsendum,  sbr.  Sviss, hefđi AL-
DREI komiđ til ţessa  efnahagshruns.  Allt  of  stór hópur ís-
lenzkra stjórnmálamanna  undir  forystu  sósíaldemókrata
létu  blekkjast. Urđu  og  eru  veruleikafirrtir, sbr. sá  hluti
ţeirra sem enn ćtlar ađ kóróna vitleysuna og ganga skrefiđ
til fulls, og innlima hina fámennu íslenzku ţjóđ og örsmátt
hagkerfi hennar inn í miđstyrt Stórríki Evrópu, ESB.  Međ
tilheyrandi endalokum fyrir íslenzka tilveru!  

   Já dómsmálaráđherra. Hinn venjulegi sanni Íslendingur er
virkilega reiđur í dag. Og ef hiđ sósíaldemókratiska samhengi
verđur ekki afhjúpađ í skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis í
dag, - orsökin og afleiđingin, (EES)  frumkveikja hrunsins mikla
á Íslandi í okt. áriđ 2008, má búast viđ VIRKILEGRI REIĐI! Og
ekki síst ef Icesave-ţjóđsvikunum verđi ađ mestu sleppt, og
ţćtti ţeirra stjórnmálamanna  sem ćtluđu  ađ kúga ţeim á
ţjóđina henni ađ ósekju, vegna ţrystings erlendra nýlendu-
velda í ţágu ESB-trúbođs. -  Já ţá er virkilega hćtta á ferđum,
háttvirtur dómsmálaráđherra! Og virkilega ástćđa til ađ hafa
áhyggjur!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

   MEĐ LÖGUM SKAL LAND VORT BYGGJA!
mbl.is Fólk haldi ró sinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Ţór Björnsson

Vel ađ orđi komist. Fullkomlega sammála.

Árni Ţór Björnsson, 12.4.2010 kl. 05:57

2 identicon

Trúi ţví ađ ţjóđin haldi ró sinni og dragi lćrdóm af  skýrslu  rannsóknarnefndar  Alţingis. Ţađ verđa allavegan ekki  skrílslćti, ţví ţeir sem stóđu fyrir ţeim ósóma, ţar er ađ segja stór hluti  Búsáhaldarbyltingarinnar,  situr nú viđ völd..   

GN (IP-tala skráđ) 12.4.2010 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband