Forsetinn látinn kenna á Icesave


   Skýrsla  rannsóknarnefndar  Alţings  er mjög góđ  og  ítarleg.
Hins vegar er sá hluti  hennar sem fjallar um  siđferđi  merkileg,
einkum er varđar forseta Íslands. En í siđferđishluta nefndarinnar
sátu ţrír ađilar, ţ.á.m fyrrverandi ţingmađur, sem varpar skugga
á annars góđa skýrslu, og dregur  trúverđugleika  hennar  í  efa. 
Ţví  ţarna  er  forsetinn klárlega látinn kenna á ađkomu sínni ađ
Icesave-ţjóđsvikunum í vetur. Enda hafa Icesave-sinnar á ţingi
og í  ríkisstjórn  himinntekiđ  ţennan  hluta skýrslunnar, og ráđist
ómaklega ađ forsetanum. Og ţađ svo   ađ forsetinn sá sig knúinn 
til ađ stíga fram og svara beinum rangfćrslum á hann í skýrslunni.

   Hins vegar er meira ţagađ af Icesave-sinnum um Icesave-kafla
skýrslunnar. Enda styrkir hún mjög málsstađ andstćđinga Icesave,
og ţann skýra ţjóđarvilja, ađ HAFNA ÖLLUM SAMNINGUM um  Ice-
save umfram ţađ sem komi út úr ţrotabú Landsbankans og inni-
stćđutryggingasjóđs.  

   Raunar ćpir skýrslan á opinbera rannsókn á Icesave-ţjóđsvik-
unum, og ađ ţeir stjórnmála-og embćttismenn sem VOGUĐU sér
ađ koma drápsklyfjum útrásarmafíuósa yfir á saklausan íslenzkan
almúgann  verđi dregnir fyrir dómstóla, vegna stórsvika gegn
ţjóđinni og hagsmunum hennar.

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
mbl.is Ólafur Ragnar svarar fyrir sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Tek undir ţetta Guđmundur, hlýddi á Ólaf Ragnar útskýra mál sitt á Útvarpi Sögu í dag, ţar sem ţađ komst vel til skila hve furđulegt ţađ var og er ađ draga forsetaembćttiđ inn í ţessa skýrslugerđ.

Sannarlega ţarf ađ rannsaka Icesave.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 15.4.2010 kl. 00:32

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Tek heilshugar undir međ ykkur og vil meina ađ ţađ sé réttmćt krafa okkar.

Helga Kristjánsdóttir, 15.4.2010 kl. 00:38

3 identicon

Ţađ er alveg sama hvađ forsetinn ćsir sig í fjölmiđlum núna, ţađ hreinsar hann aldrei af ţví sem hann gerđi fyrir útrásarvíkingana. Rćđurnar sem hann hélt í útlöndum, og sem ţjóđin var farin ađ skammast sín fyrir löngu fyrir hrun, eru allar til. Ţótt hann hafni hundrađ IceSave-frumvörpum hreinsar ţađ hann ekki af ţví sem hann gerđi.

Gísli (IP-tala skráđ) 15.4.2010 kl. 03:14

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ţađ er slćmt og illt til ţess ađ vita ađ fleiri og fleiri kveđa sér hljóđs og lýsa yfir óánćgju sinni međ ađ ekki sé fariđ rétt međ - stađreyndum snúiđ á haus -

Ég er fráleitt stuđningsmađur Ólafs Ragnars - gagnrýni hans var beitt - hann talađi ţannig ađ hann virđist geta lagt fram sannanir fyrir rangfćrslum í skýrslunni - siđferđilegi hlutinn er farinn ađ líta illa út - - Ţegar forsetinn er tekinn fyrir - hver sem forsetinn er - verđur ađ stíga varlega til jarđar - ţađ virđist alls ekki hafa veriđ gert - hreinlega fariđ rangt međ.

Og ţetta versnar og versnar ţannig ađ ef ţessu heldur áfram verđur sá gífurlegi ávinningur sem viđ hefđum getađ´fengiđ út úr skýrslunni ađ engu.

Eftir blađamannafundinn - sem mér ţótti hreinlega frábćr - hefur leiđin veriđ niđur á viđ - ţađ er sárt.

Tek undir kröfu um rannsókn á Icesave  - tel reyndar ađ rannsaka eigi allt frá ţeim tíma sem núverandi skýrsla hćttir og fram ađ ţeim tíma sem ný skýrsla verđur birt.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 15.4.2010 kl. 03:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband