Heimssýn enn í höndum ESB-sinna. Skandall!
24.4.2010 | 00:35
Enn er Heimssýn, samtök gegn ESB-ađild Íslands, í höndum
ESB-sinna. Sem er auđvitađ algjör skandall. Enda starfsemin
eftir ţví. - En í dag situr ennţá ţingmađur Vinstri grćnna ţar
í formannssćti ásamt nokkrum VG-félögum sínum í stjórn. Og
ţađ á algjörum fölskum forsendum. Ţví eins og kunnugt er ţá
eru Vinstri grćnir meiriháttar ESB-flokkur. Ţví ţađ var einmitt
fyrir ţeirra tilverknađ ađ ríkisstjórn Íslands ákvađ ađ sćkja um
ađild ađ ESB. En enginn sćkir um ţađ sem viđkomandi er á móti.
- Og allra síst Vinstri grćnir.
En nú er komiđ á daginn ađ ţetta var ekki bara einföld saklaus
ađildarumsókn. - Heldur er ţetta hvorki meir né minna en
AĐLÖGUNARFERLI ađ sjálfu ESB. ESB-VĆĐING Íslands löngu
áđur en einhver samningur liggur fyrir, og ţví síđur niđurstađa
í ţjóđaratkvćđagreiđslu. - Ţví nú skal á nćstu mánuđum og
misserum öll stjórnsýsla og stjórnskipan Íslands ađlöguđ reglu-
verki ESB. Líka í sjávarútvegs- og landbúnađarmálum. - Ţannig
ađ Alţingi Íslendinga var meiriháttar blekkt viđ atkvćđagreiđslu
um ađildarumsókn ađ ESB. Blekkt í bođi hinna ANDŢJÓĐLEGU
Vinstri grćnna, forvera hérlendra kommúnista!
Ţađ er löngu ţekkt hvernig kommúnístar og vinstrisinnađir rót-
tćklingar vinna. - Hika ekki viđ ađ planta sér út um allt til ađ ná
völdum og áhrifum. Vinna hiklaust gegn ţjóđarhagsmunum ţegar
ţví er ađ skipta, sbr. Vinstri grćnir í Icesave-ţjóđsvikunum, stóra
og dýra inngöngumiđanum ađ ESB. Bara til ađ halda völdum.
Heimssýn er eitt besta dćmiđ um ţetta í dag. Hvernig hinir
andţjóđlegu kommúnistar úr Vinstri grćnum hafa ţar hreiđrađ
um sig á algjörlega fölskum forsendum. - Hlýtur ađ líđa fljótlega
ađ ţví ađ ţeim verđur ţar úthýst! - Ţví skandallinn ţar er ALGJÖR!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur.
Ţingmenn eiga ekki ađ vera ađ vafstrast í ţví ađ standa í forsvari fyrir svona samtök.
Ţađ setur ţá einfaldlega beggja vegna borđs eins og er í ţessu tilviki.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 24.4.2010 kl. 00:42
Ég er sammála ţví ađ ţingmenn eigi ekki ađ vera inni í grasrótarsamtökum, sem eru eđli málsins vegna sett til höfuđs og ađhalds stjórn landsins. Ţetta er raunar algerlega absúrd. Hvernig litist mönnum á ađ ţetta vćri almennt? Ţá vćri fyrst hćgt ađ tala um einrćđi.
Ţessi mađur verđur ađ fara, ţađ er alveg ljóst, enda sagđi ég mig frá ţessum samtökum, fyrir vikiđ, ţótt ég vilji gjarnan leggja málefninu liđ. Samtökin eru nefnilega marklaus međ ţessu fyrirkomulagi. Mađurinn er gersamlega ótraustverđur lýđskrumari, eins og lenska er innan VG í ríkistjórn. Flokkur hans vinnur gagngert ađ inngöngu í bandalagiđ ţótt hann hafi heitiđ öđru í kosningum. Raunar hafa ţeir gengiđ ađ baki öllum sínum loforđum ţá.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.4.2010 kl. 04:22
Takk Guđrún og Jón fyrir ykkar innlegg hér!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 25.4.2010 kl. 01:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.