Sögulegar kosningar ?
29.5.2010 | 16:33
Allt bendir til ađ yfirstandandi sveitarstjórnarkosningar
verđi sögulegar. Miklar mannabreytingar verđa í flestum
sveitarstjórnum landsins, ţ.á.m í borgarstjórn. Ţá mun
flokkakerfiđ riđlast mjög ef marka má skođanakannanir,
og ađ fjórflokkurinn eigi mjög í vök ađ verjast. Og allt
bendir til ađ vinstriflokkarnir er mynda núverandi ríkis-
stjórn fái viđeigandi ráđningu, ţannig ađ ríkisstjórnin muni
neyđast til ađ segja af sér, og ţótt fyrr hafi veriđ!
Í raun er pólitísk upplausn í dag á Íslandi eftir allt hruniđ
2008 og útkomu skýslu rannsóknarnefndar Alţingis. Ađ
ţađ skuli hér sitja viđ völd á Íslandi í dag algörlega afdönkuđ
vinstristjórn kommúnista og sósíaldemókrata segir allt um hiđ
ömurlega pólitíska ástand. Allsherjar uppstokkun hlýtur ţví
ađ blasa viđ í íslenzkum stjórnmálum. Og alveg sérstaklega
á miđ/hćgri kanti íslenzkra stjórnmála ţarf ađ koma fram
sem fyrst NÝTT og RÓTTĆKT pólitískt afl á ŢJÓĐLEGUM
BORGARALEGUM GRUNNI. Heiđarlegt stjórnmálaafl sem komi
á pólitískri FESTU á ný, međ tiltrú fólksins, međ ţví ađ lands-
stjórnin stjórnist ávalt af ÍSLENZKUM ŢJÓĐARHAGSMUNUM
og almennings í landinu, en ekki uppgjafaröflum andţjóđlegra
viđhorfa, eins og nú ríkir t. d í landsstjórninni í dag.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS.
10,41% borgarbúa hafa kosiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.