Jóhann ræddi launamálin - Afsögn blasir við !


   Auðvitað ræddi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra 
um launamál seðlabankastjóra. Einkum hækkunina upp á
kr.fjögurhundruð þúsund.  Auðvitað var það  borið undir
hana  til samþykkis af hennar embættismönnum. Allt var
þetta gert með fullri vitund og vilja hennar. Að sjálfsögðu!
Því þetta var EINSTÖK PÓLITÍSK ÁKVÖRÐUN þvert á launa-
stefnu ríkisins sem ekki var í höndum neins embættismanns
að taka.

   Eftir stendur. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra laug
að þingi og þjóð. Því blasir afsögn hennar við! Og það strax!

   Svo einfalt er það! 
 
mbl.is „Ræddi ekki launamálin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Guðmundur Jónas; æfinlega !

Reyndar; má vart á milli sjá, hvort lýgnari eru - Jóhanna; og svo þorri þingheims, fornvinur sæll.

Með beztu kveðjum; úr öskustó Árnesþings /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.6.2010 kl. 00:50

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Takk Óskar!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 8.6.2010 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband