Steingrímur J gantast međ 17 júni
10.6.2010 | 00:17
Ţađ sýnir dćmalausa lítilţćgni Steingríms J. Sigfússonar
formanns Vinstri grćnna, gagnvart ESB, ţegar hann er farinn
ađ gantast međ sjálfan 17. júní, ţjóđháđtíđardag Íslendinga,
á sjálfu Alţingi. En ţađ gerđist einmitt í gćr svarandi fyrirspurn
frá Unnur Brá Konráđsdóttir ţingmanns. En hún hvatti Stein-
grím J til ađ beita sér gegn ţví ađ ađildarviđrćđur viđ ESB
yrđu ákveđnar ţann 17 júní. En Unnur taldi réttilega ţađ vera
niđurlćgjandi fyrir íslenzka ţjóđ ađ ákvörđun um ađildarviđrćđur
Íslands viđ ESB yrđi tekin 17 júní n.k. Steingrímur svarađi út í
hött og fór ađ gantast međ ţađ ađ ,,viđ munum ekki fresta 17
júní ţó ónefndur mađur hefđi frestađ jólunum" og átti ţar viđ
félaga sinn Kastró á Kúbu
Já lítilţćgni Steingríms J og félaga gagnvart ESB er dćmalaus.
En ekki óskiljanleg, í ljósi ţess ađ EINMITT hann og EINMITT
flokkur hans settu ESB-lestina af stađ. Samţykktu umsókn Íslands
ađ ESB. Sem ţýddi ţá á ţeirri stundu ađ Steingrímur J og Vinstri
grćnir komu loks út úr skápnum. ESB-skápnum. Ţví ENGINN sam-
ţykkir ţađ sem viđkomandi er á móti. Enda byggja Vinstri grćnir
allt sitt á sósíalískri hugmyndafrćđi sem er í eđli sínu ekki minni
öfgasinnuđ alţjóđahyggja og sósíaldemókratanna ţeirra í Sam-
fylkingunni. Hin andţjóđlegu viđhorf og gildi nákvćmlega ţau sömu.
Ţađ verđur sorglegur 17 júní ţegar tilkynningin frá Brussel berst
um formlegar ađildarviđrćđur Íslands ađ ESB-sambandsríkinu, og
horfandi á Jóhönnu Sigurđardóttir haldandi 17 júní rćđuna viđ
styttu Jóns Sigurđssonar ţjóđfrelsishetju! - Lengra verđur vart
komist viđ ađ niđurlćgja íslenzka ţjóđ á sjálfan 17 júní! Og ţađ
í bođi Steingríms J. og félaga!!!!!!!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKI ICESAVE né AGS!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur.
Undirlćgjuhátturinn gagnvart samstarfsflokknum og setan í stól fjármálaráđherra hefur aftengt hann gagnvart eigin flokksmarkmiđum og stefnu ađ sjá má.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 10.6.2010 kl. 01:51
Já ég sé ekki alveg fyrir mér almenning fagna undir rćđunni. Gćti frekar trúađ ađ til uppţota komi.
Adda Ţorbjörg Sigurjónsdóttir, 10.6.2010 kl. 05:09
Steingrímur var ekki nćrgćtinn varđandi ţetta viđkvćma mál. honum reyndar til háborinnar skammar. Ţađ er ákveđin LÍNA sem menn fara ekki yfir, en drengurinn gerđi ţađ.
Fjórflokkurinn - sem allur sem einn - stendur ţétt saman ađ ţví ađ afsala fullveldi, völdum og auđlindum í hendur erlendra óreiđu- og grćđgisafla ţarf ađ fara frá. Leggja sig niđur. Ţetta verđur nú allt skýrara međ hverjum deginum.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 10.6.2010 kl. 10:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.