Öfugmćli Eiriks Stefáns á Útvarpi Sögu međ eindćmum !
28.6.2010 | 14:39
Fyrir utan munnsöfnuđinn sem einkennir Eirík Stefánsson
píslahöfund á Útvarpi Sögu , nú síđast í hádeginu, er eins og
hann geri sér ekki grein fyrir ţví, ađ allt hans tal um kvótamál
og sjávarútvegsmál á Íslandi, ERU MARKLAUS, og ÖFUGMĆLI
međ eindćmum, í ljósi ţess ađ hann vill Ísland inn í ESB eins
og flokkur hans, Samfylkingin.
Veit ekki ţessi blessađi stóryrti mađur, ađ viđ inngöngu Íslands
í ESB fellur íslenzkur sjávarútvegur ALFARIĐ undir SAMEIGINLEGA
SJÁVARÚTVEGSSTEFNU ESB? Bara viđ ţađ eitt gćti Eiríkur Stefáns-
son steinhćtt sínu eilífa kvótarausi á Útvarpi Sögu. Ţví viđ ađild
Íslands ađ ESB fer allur kvóti Íslandsmiđa Í RAUN sjálfkrafa á UPP-
BOĐSMARKAĐ ESB. Ţví međ ađild Íslands ađ ESB fá ALLIR ţegnar
ESB-ríkja og ţar međ STÓR ÚTGERĐARAUĐVALDIĐ ţar ótakmarkađ
leyfi til ađ kaupa upp íslenzkar útgerđir, sem í dag er bannađ. Kvóta-
hoppiđ yrđi ţá barnaleikur frá ţví sem ţađ er í dag. Ţví í dag er
kvótinn ţó alfariđ í íslenzkri eigu og hver einasti uggi skilar sér 100%
inn í íslenzk hagkerfi. Viđ ESB ađild galopnast ţetta allt upp á gátt,
međ skelfilegum afleiđingum fyrir íslenzkt ţjóđarbú, sbr. sjávarútveg-
ur flestra ESB ríkja sem er nú nánast rjúkandi rúst, eins og sá breski.
Einmitt vegna ţessarar SAMEIGINLEGRAR SJÁVARÚTVEGSSTEFNU ESB
og frjálsar fjárfestingar í greininni milli landa. Ţá er allt tal Eiríks og
hans ESB-félaga um ađ binda auđlindir SEM ŢJÓĐAREIGN í stjórnarskrá
meiriháttar blekking, ţegar sú íslenzka mun alfariđ víkja stangist hún
á viđ stjórnarskrá ESB, takist Eiríki og félögum ađ trođa Íslandi ţar inn.
Hvernig vćri ađ Eiríkur Stefánsson temprađi ađeins sín gífuryrđi og
hugsađi sinn gang ? Ţó ekki vćri nema af tillitsemi viđ hlustendur á
Útvarpi Sögu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur.
Orđ í tíma töluđ, nákvćmlega ţetta atriđi er eitthvađ sem aldrei hefur komiđ til almennilegrar umrćđu viđ Eirík.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 28.6.2010 kl. 22:56
Skiptir nokkru máli hver er eigandi skipanna, ef ţjóđinn á fiskinn.
Ég hef ţá trú ađ Eiríkur fari á stall međ Jóni Sigurđssyni, seinna meir.
Ađalsteinn Agnarsson, 29.6.2010 kl. 00:33
kVÓTINN FYLGIR SKIPUNUM AĐALSTEINN OG LENDIR ŢANNIG Í HÖNDUM
ÚTLENDINGA GÖNGUM VIĐ Í ESB. JÚ, VISSULEGA SKIPTIR ŢAĐ Ö L L U !
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.6.2010 kl. 13:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.