ESB-sinnar í Sjálfstćđisflokknum virđa ekki landsfundarsamţykktir
5.7.2010 | 00:12
Ţetta er vandamál Sjálfstćđisflokksins. ESB-sinnar innan flokksins
virđa ekki landsfundarsamţykktir í Evrópumálum. OG KOMAST UPP
MEĐ ŢAĐ! Meir ađ segja ţingmađur flokksins, Ragnheiđur Ríkharđs-
dóttir segist eftir sem áđur vera ESB-sinni og starfa sem slík á Al-
ţingi. Ţorgerđur Katrín fyrrv. vara-formađur bođar komu sína á
ţing í haust og segist berjast fyrir ađildarumsókninni. Ţorsteinn
Pálsson fyrrv. formađur flokksins segist ekki vera á leiđ úr flokk-
num, og muni vinna ađ ađild Íslands ađ ESB. - ŢRÁTT FYRIR SAM-
ŢYKKTIR LANDSFUNDAR um ađ ESB-umsókninni skulu dregin til
baka. En einmitt ţarna eru ESB-sinnum rétt lýst. Virđa engar lýđ-
rćđislegar niđurstöđur og meirihlutavilja NÁKVĆMLEGA EINS OG
BÁKNIĐ Í BRUSSEL gerir!
Já ţetta er vandamál Sjálfstćđisflokksins ađ geta ekki kveđiđ
jafn alvarlegan draug niđur og ESB-trúbođiđ innan flokksins. Sem
gerir ekki flokkinn trúverđugan í Evrópumálum, ţví ESB-trúbođ
hans mun alltaf sćta fćrist ađ ná völdum innan flokksins. M.a
vegna ţessa hef ég ekki getađ gengiđ í Sjálfstćđisflokkinn.
Fyrir okkur til hćgri í íslenzkum stjórnmálum á ţjóđlegum for-
sendum og alfariđ ESB-andstćđinga, hljótum ţví ađ horfa í ađrar
áttar. T.d HĆGRI GRĆNIR hafa bođađ frambođ í ÖLLUM kjördćm-
um í nćstu kosningum. En ţar á bć fengi ESB-óvćran ALDREI
ađ grassera. Yrđi umsvifalaust hent út um leiđ og hún gnauđađi
á glugga.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kannski fá Hćgri grćnir 1-3% og engan mann kjörinn.
Björn Birgisson, 5.7.2010 kl. 00:38
Kannski verđa Hćgri grćnir svona eins og Ástţór í pólitíkinni!
Björn Birgisson, 5.7.2010 kl. 00:39
Kannski 25% og 18 menn kjörna Björn!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.7.2010 kl. 00:39
Ţú segir aldeilis fréttirnar! Er ţađ nú líklegt?
Björn Birgisson, 5.7.2010 kl. 00:40
Alla vega ekki eins og SAMFYLKINGAR,,BESTI FLOKKURINN" skandallinn í
Reykjavík! Ástţór kemst ekki í hálfkvíst viđ allt ţađ rugl!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.7.2010 kl. 00:43
Jú hvers vegna ekki? NÝTT ÓSPILLT hćgra frambođ!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.7.2010 kl. 00:44
Guđmundur minn, tćplega 35% borgarbúa kusu Besta flokkinn. Voru ţađ bara bjánar?
Björn Birgisson, 5.7.2010 kl. 00:47
Já! Ţađ er rétt,hversvegna ekki?
Helga Kristjánsdóttir, 5.7.2010 kl. 00:48
Í ţjóđarpúlsi Gallup í vikunni mćldist Besti flokkurinn međ 3 % fylgi - ţađ gat ekki byrjađ fyrr ađ hrynja af honum fylgiđ.
Benedikta E, 5.7.2010 kl. 00:59
Björn. Ţađ var meiriháttar slys hjá Hönnu Birnu ađ festa sig í vef stjórnleysingjanna í svokölluđum ,,Besta flokki" og láta ţá og sósíaldemókratanna kjósa sig sem forseta borgarstjórnar. Og taka ţar
međ 100% ábyrgđ á ruglinu. Og svikja ţannig alla borgarasinnađa kjósendur.
Nei 35% kjósenda ,,Besta flokksins" voru engir bjánar. Voru í góđri trú.
En kusu köttinn í sekknum! Og sitja nú eftir međ sárt enniđ, sbr. stjórnarformađurinn í Orkuveitunni međ milljón á mánuđi.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.7.2010 kl. 01:00
Sem er ALGJÖR SKANDALL!"
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.7.2010 kl. 01:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.