Rugliđ í Össuri yfirgengilegt!
6.7.2010 | 16:15
Össur Skarphéđinsson ţví miđur utanríkisráđherra Íslands
er nú í ESB-leiđangri erlendis. Og segir ađ hruniđ hefđi aldrei
komiđ til hefđum viđ veriđ í ESB. Yfirgengilegt RUGL! Ţví ţađ
var einmitt vegna fjórfrelsis ESB gegnum EES sem olli hrun-
inu, ásamt handónýtum stjórnmálamönnum eins og Össuri.
Ţví hiđ örsmáa íslenzka hagkerfi passar engan vegin viđ
hiđ margbrotna og í mörgum tilfellum óskiljanlega regluverk
ESB. Sem eingöngu er sniđiđ fyrir marg-milljóna ţjođir. Og
ţađ er einmitt íslenzka krónan sem nú er ađ AFRUGLA kefiđ
og bjarga okkar mikilvćgu útflutningsgreinum. Međan mörg
ríki ESB eru á brauđfótum sbr. Grikkland ásamt ţví ađ evru-
myntin virkar ekki í hinum mismunandi hagkerfum ríkja ESB
og er ţví nú í uppnámi. Ţá er Össuri fjandans sama um allt
fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar og hvort auđlindir Íslands
fara undir hiđ yfirţjóđlega vald í Brussel, sbr. fiskimiđin.
Ţađ er sorglegt ađ mađur eins og Össur Skarphéđinsson
skuli fara međ jafnmikilvćgan málaflokk og utanríkismál Ís-
lands. Mađur sem situr klárlega á svikráđum viđ ţjóđina og
sćtir fćris ađ koma henni undir erlend yfirráđ á ný.
Slíkum óţjóđhollum manni ţarf ađ koma út úr stjórnararáđinu
HIĐ SNARASTA!
BURT MEĐ ÖSSUR! BURT MEĐ HANS ÖMURLEGU RÍKISSTJÓRN!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
![]() |
Össur: ESB hefđi komiđ í veg fyrir efnahagshrun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:16 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er orđiđ mjög ađkallandi ađ losa ţjóđina viđ ţessa stjórn,ekkert ţeirra á ţá afturkvćmt.
Helga Kristjánsdóttir, 6.7.2010 kl. 22:54
Heyr heyr samála!
Sigurđur Haraldsson, 6.7.2010 kl. 23:36
Ég er algjörlega skođanabróđir ţinn Guđmundur Jónas. Er orđin óţreyjufull ađ bíđa ţess ađ stjórnin hrökklist frá. Skil reyndar ekki hvernig hún getur setiđ ţarna enn sem fastast í óţökk meirihluta ţjóđarinnar geri ég ráđ fyrir.
assa (IP-tala skráđ) 7.7.2010 kl. 00:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.