Bankamafían enn viđ völd ! Arion hyglar Högum
7.7.2010 | 01:19
Skv. frétt RÚV.is setur nú Arion-banki engar skorđur viđ ţví
ađ Bónusfjölskyldan getur aftur eignast Haga. Fjölskyldan
sem er ein af höfuđorsökum bankahrunsins međ ţúsund
milljarđa á bakinu. - Svokölluđ reynsla Jóhannesar í Bónus
er sagt lykilatriđiđ til ađ tryggja framtíđ verslunarkeđjunnar
og hagrćđingu sbr. fundur Arion banka međ mögulegum fjár-
festum í gćr.
Vert er ađ taka undir orđ Guđmundar Franklíns formanns
HĆGRI GRĆNNA á DV.is sem telur ţađ fullvíst ađ bankastjórn
og bankastjóri Arion-banka stjórni í skjóli ríkisstjórnarinnar.
,, Ţetta hagrćđingar kjaftćđi sem menn hafa haldiđ fram er
bull á hćsta stígi. - Ţađ sést nú hvernig komiđ er fyrir ţeim"
segir Guđmundur Franklín. Sem kallar eftir opinberri rannsókn
á starfsháttum Samkeppnisstofnunar og ađkomu Gylfa Magn-
ússonar, viđskipta- og efnahagsráđherra, ađ ţessum samningi
Arion-banka og Haga!
Enn eitt dćmiđ hvernig ţessi vinstristjórn Jóhönnu og Stein-
gríms vinnur međ fjárplógsöflunum gegn almenningi á Íslandi.
Fyrst ađ reyna ađ kúga upp á ţjóđina ólögvarđar skuldir útrás-
armafíaósa upp á hundruđi milljarđa sbr. Icesave, og síđan ađ
ađstođa ţá aftur til valda. Ásamt ţví ađ taka málstađ bankamaf-
íunnar í Hćstaréttarmáli í körfumyntalánum sem fólk hefur ţurft
ađ greiđa ólöglega í heil 9 ár.
BURT MEĐ ŢESSA GJÖRSPILLTU OG ÓŢJÓĐHOLLU VINSTRISTJÓRN!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:43 | Facebook
Athugasemdir
Svokölluđ reynsla Jóhannesar í Bónus
er sagt lykilatriđiđ til ađ tryggja framtíđ verslunarkeđjunnar
og hagrćđingu sbr. fundur Arion banka međ mögulegum fjár-
festum í gćr.
Ţessi reynslu ţarf ađ gera skildu kennsluefni í barnaskólum til ađ tryggja hér frjálsa samkeppni sem uppfylla lámarksskilyrđi fyrir fjölda í ţessari grein.
Hinsvegar er ţessi reynsla eins og mér ekkert sértakt hagsmunamál enda stuđings mađ vals um lánsform og lánskjör taki miđ af gćđum veđa og lánstíma.
Eitt eiga fákeppnis bankarnir og Fákeppniskeđjur sameiginlegt einokunarformiđ í krafti stćđarinnar hindrar allan eđlilegan samanburđ innlands.
Samanburđur viđ útlönd segir ađ mikiđ hagstćđara sé ađ búta ţetta niđur í mörg fjölskyldu fyrirtćki til ađ eđlilega geti 1% fariđ á hausinn á ári en 300% í einu. Ábyrgđ á ađ vera í samrými viđ yfirs+ýn ţess sem stjórnar.
Reynslan sem um rćđir er greinilega samkeppni hindrandi og hentar hagsmunum bankans ekki endilega neytendum, sem borga allar reikninga hvernig sem árar.
Bankar eiga ekki ađ skipta sér af reynslu einstakra viđskipta sinna. Ţeirra hlutverk er ađ halda raunvöxtum í lágmarki svo almenningur hafi efni á ţví ađ versla.
Enda er ekki hćgt ađ skilja ađ lágvörukeđjur geti skilađ eđlilegum bönkum mikiđ í ađra hönd hér ef slíkt gildir ekki annarsstađar.
Reynslan leiddi til stćrsta hruns Íslandssögunnar. Arion hlýtur ađ vera úti ađ keyra.
Búnađarbankinn var rekin međ viti ađ hćtti erlendra banka.
Júlíus Björnsson, 7.7.2010 kl. 03:00
Ábyrgđ á ađ vera í samrćmi viđ yfirsýn og tölvísi ţess sem stjórnar.
Júlíus Björnsson, 7.7.2010 kl. 03:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.