Timo Summa: ,,Ísland hefur ekki efni á ađ standa utan ESB"
29.7.2010 | 21:47
Hvađ myndi Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra segja,
ef sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi segđi, ađ Ísland hefđi
ekki efni á ađ standa utan USA? Já hvađ skyldu gömlu komm-
anir hafa sagt? En hinn nýskipađi sendiherra ESB á Íslandi,
Timo Summa, gefur í skyn í málgagni ESB á Íslandi, Frétta-
blađinu, AĐ ÍSLAND HAFI EKKI EFNI Á AĐ STANDA UTAN ESB.
Já hvađ segir utanríkisráđherra Íslands um ţessi VÍTAVERĐU
ummćli? Og hvers vegna í ósköpunum hefur enginn fjölmiđill
leitađ umsagnar utanríkisráđherra á ţessum MAKALAUSU og
ÓSVIFNU orđum sendiherra ESB á Íslandi? Sem hljóta ađ teljast
EINSDĆMI í samskiptum ríkja. Og hvers vegna er sendiherrann
ekki TAFARLAUST kallađur á teppiđ, og afturkoma hans til Íslands
bönnuđ? Rekinn úr landi!
Ţađ er deginum ljósara ađ ESB valdhafarnir í Brussel llíta á
vinstristjórn Jóhönnu Sig sem sína ALGJÖRU LEPPSTJÓRN!
Gegnum hana skal Ísland stjórnađ frá Brussel svo innlimun
Íslands í ESB-ríkiđ gangi hratt og snurđulaust fyrir sig. Athygli
vekur ađ ekki múkk heyrist frá stjórnarandstöđunni. Einhvern
tímann hefđi utanríkisnefnd t.d veriđ kölluđ saman af minna
tilefni.
Gott ađ vera HĆGRI GRĆNN í dag sem myndu ALDREI líđa
slíka niđurlćgingu á fullvalda og frjálsri íslenzkri ţjóđ, eins og
hér hefur veriđ gert, MEĐ AFGERANDI HĆTTI!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Afhverju í andskotanum eru bjálfa hjú ekki hrakin frá völdum?
Ţórarinn Baldursson, 29.7.2010 kl. 22:54
Er Timo Summa íslenskt nafn? Ţađ er ekki hćgt ađ búast viđ hollustu viđ land og ţjóđ ef ţađ kemur frá útlendingum, eđa samfylkingum. Burt međ ţá alla úr landi. Ţađ hlýtur ađ vera okkar val.
Íslendingur
Íslendingur (IP-tala skráđ) 29.7.2010 kl. 23:13
Algjör EU-Leppstjórn ţessi óstjórn sem ríkir yfir okkur međ kúgunum og hótunum.
Elle_, 29.7.2010 kl. 23:42
Góđ Spurning Ţórarinn.
100% sammála Íslendingur!
Alltaf jafn djúp og samkvćm sjáfri ţér kćra Elle fyrir íslenzkum málstađ!
ÁFRAM ÍSLAND!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.7.2010 kl. 00:48
Ég leyfi mé ađ taka mjög undir orđ ţín Guđmundur og Íslendings. Lukkudýr Samfylkingarinnar er ađ gera ţađ gott ţessa dagana , enda er sannleikur ekki hátt skrifađur ţar á bć og hvađ skyldi ţessi stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur vera farin ađ kosta okkur.
Ekki bara í peningum heldur mun fremur í áliti og trausti. Ađ sćkja um ađild ađ félagi eđa samtökum án ţess ađ haf áhuga er varla traustvekjandi.
Enda vita ţađ allir ađ viđ viljum ekkert međ óbreitt Evrópusamband hafa. Ţađ skilja flestir ađrir en Frakkar og Ţjóđverjar enda er ESB til ţeirra valda skapađ.
Ég er farin ađ hallast ađ ţví ađ ef ekkert ţađ gerist á nćstu sex mánuđum sem losar okkur undan ţessari áţján, ţá verđum viđ eins og bćndur Evrópu á öldum áđur ađ fara ađ leita ađ forkum pálum og skóflum
Hrólfur Ţ Hraundal, 31.7.2010 kl. 00:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.