Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson

Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Ágúst 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Bjarni Ben ekki afgerandi í Evrópumálum!
15.8.2010 | 13:21
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir
ekki meirihluta vera fyrir ESB-aðild hjá þjóð og þingi. Sem
er rétt! En hvers vegna krefst hann ekki þá þess FORM-
LEGA í ljósi þessa að þing verði kallað saman TAFARLAUST
til að afturkalla ESB-aðlögunarferlið? - Ekki síst í ljósi þess
að Alþingi var BLEKKT í fyrra er það var neytt og mútað
til að samþykkja umsókn að ESB. Sem VAR ENGIN UMSÓKN
heldur AÐLÖGUNARFERLI að ESB . Sem eru GJÖRÓLÍKIR
hlutir. - Þannig að þeir sem létu blekkja sig og múta í
fyrra gefist þá tækifæri til að koma út úr skápnum sem ESB-
sinnar eða ekki! Því aðlögunarferlið VERÐUR AÐ STÖÐVA!
Nei það er svo langt í frá að Sjálfstæðisflokkurinn sé af-
gerandi í Evrópumálum. Hafandi eldheita ESB-sinna innan
sinna vébanda og meir að segja í þingflokknum.
HÆGRI GRÆNIR hafa hins vegar AFGERANDI afstöðu í
Evrópumálum. Flokkur, sem vel þess virði er að skoða sem
sterkan og góðan kost á hægri kanti íslenzkra stjórnmála
í dag. Stór-laskaður Sjálfstæðisflokkur er þar alls ekki fýsi-
legur kostur lengur!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
p.s kynnið ykkur HÆGRI GRÆNA.........
![]() |
Ekki þingmeirihluti fyrir ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
fullveldi
-
thjodarheidur
-
jonvalurjensson
-
gustafskulason
-
duddi9
-
alit
-
altice
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
asthildurcesil
-
astromix
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
bene
-
benediktae
-
brandarar
-
diva73
-
doddidoddi
-
dramb
-
dullur
-
ea
-
eeelle
-
eggertg
-
einherji
-
emilkr
-
esb
-
esv
-
fannarh
-
flinston
-
friggi
-
gagnrynandi
-
gattin
-
geiragustsson
-
pallvil
-
gmaria
-
gmc
-
godinn
-
gp
-
gudjul
-
gun
-
gunnlauguri
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
hlekkur
-
hhraundal
-
hogni
-
hreinn23
-
hrolfur
-
hugsun
-
huldumenn
-
hvala
-
islandsfengur
-
isleifur
-
jaj
-
jensgud
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
juliusbearsson
-
jullibrjans
-
kaffistofuumraedan
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
ksh
-
maeglika
-
maggiraggi
-
magnusjonasson
-
magnusthor
-
mal214
-
mixa
-
morgunbladid
-
muggi69
-
nautabaninn
-
nielsen
-
noldrarinn
-
nytthugarfar
-
oddikriss
-
olafurthorsteins
-
partners
-
prakkarinn
-
predikarinn
-
rafng
-
rs1600
-
rynir
-
samstada-thjodar
-
siggisig
-
siggith
-
sighar
-
sigurjonth
-
silfrid
-
sjonsson
-
skessa
-
tilveran-i-esb
-
skinogskurir
-
skodunmin
-
skulablogg
-
solir
-
stebbifr
-
sumri
-
sushanta
-
svarthamar
-
thorhallurheimisson
-
sveinnhj
-
tomasha
-
valdisig
-
tibsen
-
thorsteinnhelgi
-
toro
-
trumal
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
veravakandi
-
vestfirdir
-
vidhorf
-
westurfari
-
ziggi
-
ornagir
-
seinars
-
zeriaph
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
auto
-
solbjorg
Athugasemdir
Kannski eru hægri grænir það nýja af sem við þurfum sjáum til.
Sigurður Haraldsson, 15.8.2010 kl. 13:44
Tvímælalaust Sigurður. Okkur vantar heilsteyptan ALMÚGAFLOKK á ÞJÓÐLEGUM GRUNNI! HÆGRI GRÆNIR eru það!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.8.2010 kl. 13:47
Alveg sammála þessum pistli. Enn bara nafnið "hægri grænir" segir mér nákvæmlega ekki neitt. Er ekki þetta hægri og vinstri í pólitík að verða úrelt?
Alla vega eru þar sömu loforðin í einum pakka og það er allt gott blessað. Þarf ekki að fara að þinglýsa kosningaloðforðum og pólitiskum stefnum svo menn sitji ekki með enn eina trúða samkomunna til viðbótar?
Ég mun ekki kjósa flokk með einum einasta manni sem einhverntíma hefur stigið fæti inn á Alþingi. Hvort sem hann er sekur eða saklaus. Hvort sem hann hefur unnið þar sem Alþingismaður, skrifstofustjóri eða þvegið gólfin þar.
Það þarf algjörlega nýtt fólk í stjórnmál og embættismannakerfi....og það er nóg af fólki til sem getur bara gert betur enn atvinnupólitíkusar.
Óskar Arnórsson, 15.8.2010 kl. 16:15
Ólafur. HÆGRI GRÆNIR eru nýr stjórnmálaflokkur stofnaður 17 júní s.l
sem segir meira um flokkinn en nokkuð annað. Á þessum stutta ríma hafa
á annað þúsund manns, gengið í flokkinn. Almúgafólk sem vill meiriháttar
hreinsun í íslenzkum stjórnmálum og stjórnkerfi. Flokkurinn á heimasíðu á
Facebook.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.8.2010 kl. 17:25
Ég er ekki alveg sammála þér í að vanmeta svolítið það, sem fram kom hjá Bjarna í þessari viðtengdu Mbl.is-frétt, sbr. viðbragð mitt í grein: Ábyrgðarlaust var að fara í umsóknarferli á fölskum forsendum, enda stjórnarskrárbrot!
Hins vegar tek ég fullkomlega undir það með þér, kæri Jónas, að vitaskuld eiga þingmenn og þar á meðal Bjarni að krefjast þess, "að þing verði kallað saman TAFARLAUST
til að afturkalla ESB-aðlögunarferlið," eins og þú segir.
Jón Valur Jensson, 15.8.2010 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.