Er DV ađ ESB-vćđast ? Mynd dagsins. ESB-fáninn
15.9.2010 | 10:30
Allt bendir til ađ DV ćtli sér ađ gerast áróđurssnepill fyrir
Brussel-valdiđ á Íslandi. Óvćnt starfslok framkvćmdastjóra
DV og ađkoma Brusselssinnans Lilju Skaftadóttir sem eina
af ađaleigendum blađsins bendir sterklega til ţess. Enda
ritstjórnarstefna blađsins ţegar lituđ ESB-áróđri. Til marks
um ţađ er t.d DV MYND DAGSINS í dag af fána Evrópu-
sambandsins. En í myndtexta segir. ,, FLAGGA EVRÓPU-
FÁNANUM. Finnar gengu í ESB áriđ 1995, eftir skamma
veru innan Evróska efnahagssvćđisins og í kjölfar djúprar
kreppu heima fyrir. Myndin er tekin viđ finska sendiráđiđ
á Íslandi". Mynd Róbert Reynisson.
Auđvitađ er ritstjórn DV frjálst ađ gera DV ađ áróđursmas-
kínu Evrópusambands á Íslandi, og lítur eflaust hýru auga
til alla milljarđana sem ESB ćtlar ađ ausa í áróđur sinn á
Íslandi á nćstu misserum. En ţá skal líka ritstjórn ţess
opinbera ţá stefnu blađsins, ţannig ađ áskrifendur blađsins
sem eru eindregnir ESB-andstćđingar geti hugsađ sinn
gang um áframhaldandi áskrift. - Fordćmiđ er ţegar gefiđ
ţegar DV sjálft hvatti til uppsagnar áskrifanda ađ Mbl.
vegna ritstjóraskipta ţar. Sem er ólíku saman ađ jafna
og viđ sjálft FULLVELDI og SJÁLFSTĆĐI Íslands varđandi
ađild Íslands ađ ESB. -
DV skal ekki vanmeta sterkar tilfinningar ţorra ţjóđarinnar
fyrir sjálfstćđi sínu og fullveldi. Og ţá ekki síst međal áskrif-
enda ađ DV í dag...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Má DV sem sagt ekki fjalla um ESB nema hafa eitthvađ neikvćtt um ţađ ađ segja? Má ekki segja frá ţví ađ Finnar fagna ţví ađ 15 ár eru síđan ţeir gengu í ESB? Svona skv. ykkur ESB andstćđingum ćttu nú 15 ár ađ hafa dugađ til ađ ESB stćli öllu frá Finnum og ţeir sćtu ţarna gjaldţrota og svangir eftir. En viti menn ţeir lifa ennţá og eru bara nokkuđ hressir!
Magnús Helgi Björgvinsson, 15.9.2010 kl. 13:09
Lastu ekki skrif mín Magnús. Ađ sjálfsögđu má DV hafa ţá stefnu ađ Ísland gangi í ESB og ţá eflaust greitt fyrir ţađ úr sukksjóđum ESB. En ţá skal ţađ
líka yfirlýsa ţađ. Mogginn og Fréttablađiđ hafa ţannig skýra stefnu í Evrópumálum.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.9.2010 kl. 13:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.