Kosningar ef Alţingi blessar hrunstjórnina !
20.9.2010 | 00:13
Hrunstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingarinnar brást
algjörlega. - Ţess vegna varđ algjört efnahagslegt hrun á
Íslandi. Ađ gera einn ráđherra ábyrgan umfram annan í hrun-
stjórninni er afar ótrúverđugt og ósannfćrandi. Ţví ALLIR báru
ţeir meir og minna pólitíska ábyrgđ á hruninu, sitjandi ALLIR
viđ SAMA ríkisstjórnarborđiđ. Ţess vegna eiga ALLIR ráđherrar
hrunstjórnarinnar ađ fara fyrir Landsdóm. Ţar og hvergi annars
stađar fengist ásćttanleg niđurstađa um sekt eđa sakleysi
ţeirra, sem ŢJÓĐIN yrđi ásátt međ.
Nú bendir allt til ţess ađ Alţingi klúđri ţessu stórmáli, eins og
svo mörgum öđrum á undanförnum árum. Ţingmannanefndin
klúđrađi málinu, međ ţví ađ pikka út 3-4 ráđherra úr til ákćru,
í stađ ţess ađ leggja til ađ ALLIR ráđherrar hrunstjórnarinnar
yrđu ákćrđir. Ávísun á meiriháttar pólitískan skollaleik, sem
komiđ er á daginn. Ţar fremst fer Sjálfstćđisflokkur og Samfylk-
ingin, sósíaldemókratarnir, EES-flokkarnir forđum, sem upphafinu
ollu.
Í framhaldi af klúđri Alţingis, sem allt bendir til ađ blessi hina
alrćmdu hrunstjórn, alla eđa ađ stórum hluta, ber ađ rjúfa ţing
og efna til nýrra ţingkosninga. HREINSA ALGJÖRLEGA TIL í ţing-
sölum Alţingis. Bara burt međ ţetta handónýta og spillta liđ sem
ţar enn situr, og sem engan veginn virđist starfi sínu vaxiđ. Hvorki
í stjórn eđa stjórnarandstöđu. Enda hefur ennţá ENGIN LIFANDI
SÁLA axlađ ábyrgđ á Hruninu mikla nćr 2 árum eftir ósköpin. Sem
er ÓTRÚLEGUR ÓTRÚLEGUR SKANDALL! Og ţađ á heimsvísu!
tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook.......
![]() |
Trúnađarskjöl í ţremur möppum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Réttlćtiđ tekur tíma eins og sagan kennir fyrst ţarf ađ rannsaka glćpinn og setja hann í skotheldan lagalegan búnig og ákćra svo til ađ glćpamennirnir sleppi ekki eđa verđi sleppt ef ekki fynnast nćgar sannanir. Ţetta er kallađ Réttarríki. Frekari upplýsingar FRANSKA SJÓRNARBYLLTINGINN. Ef ţađ dugar ţér ekki ţá ađ auki sú RÚSSNESKA
Guđmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.9.2010 kl. 03:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.