Alţingi taki af skariđ strax varandi áróđur og íhlutun ESB!
1.11.2010 | 00:15
Evrópusambandiđ hefur bođađ gróflega íhlutun í íslenzk
innanríkismál á nćstunni. Sendiráđ ţess sem senn verđur
opnađ mun sjá um botnlausan áróđur ríkjasambandsins
fyrir innlimun Íslands í ţađ. En skv. íslenzkum lögum er lagt
blátt bann viđ mörgu slíku.
Ađ meginstofni eru lög ţessi byggđ á lögum er tóku gildi
6 júní 1978. Ţar skv. l. gr. er erlendum sendiráđum á íslandi
óheimilt ađ kosta eđa styrkja blađaútgáfu í landinu. 2.gr. Lög
ţessi taka til stjórnmálaflokka og félagasamtaka ţeirra, svo
og til hvers konar stofnana, sem starfa á ţeirra vegum,
beint eđa óbeint, ţ.á.m. blađa, og einnig til blađa og tímarita,
sem út eru gefin á vegum einstaklinga eđa félagssamtaka.
3.gr. Bann ţađ, sem felst í 1.gr. ţessara laga, nćr til hvers
konar stuđnings, sem metinn verđur til fjár, ţ.á.m til greiđslu
launa starfsmanna eđa gjafa í formi vörusendinga. 4.gr. Er-
lendir ađilar teljast í lögum ţessum sérhverjar stofnanir eđa
einstaklingar, sem hafa erlent ríkisfang, hvort sem ţeir eru
búsettir hér á landi eđa ekki".
Ljóst er af ţessu ađ áćtlanir ESB um stórfeldan áróđur sinn
í íslenzkum fjölmiđlum og víđar brýtur íslenzk lög. - Auk ţess
brýtur slík grófleg afskipti erlends ríkis af íslenzkum innanríkis-
málum mörg önnur lög, sem ESB-andstćđingar á Alţingi ţurfa
hiđ snarasta ađ fara yfir, og betrumbćta gerist ţess ţörf. Og
stórherđa öll viđurlög viđ slíku.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.