Furðulegi Sjálfstæðisflokkurinn. Hanna Birna ráðvillt!
1.12.2010 | 20:48
Hanna Birna Kristjánsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í
borgarstjórn Reykjavíkur, segist vonsvikin með samstarfið
við sósíaldemókratanna og Jón Gnarr. Við hverju bjóst hún?
Samt er hún Í RAUN virkur pólitískur þátttakandi við stjórn
borgarinnar SEM FORSETI BORGARSTJÓRNAR! Lætur hafa
sig og Sjálfstæðisflokkinn að pólitísku fífli. Því annað hvort
eru menni í stjórn eða stjórnarandstöðu. Og annað hvort
eru menn hægrimenn eða ekki. Það er Hanna Birna og
hennar furðulegi Sjálfstæðisflokkur greinilega ekki. Enda
oftar en ekki unnið til vinstri, jafnvel með yfirlýstum trúðum.
Sjálfstæðisflokkurinn er meðal furðulegustu fyrirbærum
í íslenzkum stjórnmálum. Veit ekkert hvert hann er að
fara, enda sigldi þjóðarskútunni í strand með dyggri aðstoð
sósíaldemókratanna í Samfylkingunni, og ekki síst sósíal-
demókratanna Í SÍNUM EIGIN FLOKKI! Aulahátturinn og
stjórnleysið algjört, sem nú m.a birtist í ,,vonbrigðum"
Hönnu Birnu í borgarstjórn Reykjavíkur, yfir sínum eigin
aulahætti og mistökum, sem forsetri borgarstjórnar Jóns
Gnarr og hans sósíaldemókratísku félögum.
tilvís. HÆGRI GRÆNIR á facebook!
Mikil vonbrigði með samstarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.