Allt óbrett hjá kommunum í Vinstri grćnum.
7.1.2011 | 00:38
Ađ sjálfsögđu breyttist nákvćmlega ekkert eftir fund
ţingflokks Vinstri grćnna í gćr. Eđa eins og Steingrímur
J. hinn gamli kommúnístaleiđtogi orđađi ţađ ađ engin
breyting hefđi orđiđ á afstöđu ţingflokksmanna til ríkis-
stjórnarinnar. Og bćtti viđ. ,,Mörgum hlýtur ađ létta viđ
ţađ".
Lilja Mósesdóttir ţingmađur VG sem af óskiljanlegum
ástćđum var kjörin mađur ársins á Útvarpi Sögu um ára-
mótin, lýsti mikilli ánćgju sinni yfir fundinum á sömu út-
varpsstöđ í gćrmorgun. Ţessi sama manneskja sem líkti
Vinstri grćnum sem kommanistaflokki fyrir nokkru eftir
flokksráđsfundi hans og ásakađi flokksforystuna um
flokksrćđi. Er nú sátt viđ kommúnístanna sína í VG.
Og Ásmundur Einar Dađason ţingmađur VG og formađur
Heimssýnar toppađi svo hrćsnina og blekkingu sína í
Evrópumálum. Segist enn styđja hina ESB-sinnuđu vinstri-
stjórn og flokk sem hleypti Brussel-lestinni af stađ. Sem
enn virđist komast upp međ ţađ innan stjórnar Heimssýn-
ar, sem virđist komin í algjöra gíslingu kommanna í VG.
Sem sagt. Allt óbreytt hjá kommunum í Vinstri grćnum.
Hin öfgakennda alţjóđahyggja ţeirra og sósíaldemókrata
ţeirra í ríkisstjórn er límingin í ţeirra samstarfi og ţjóđar-
svikum. - Ţeim ađ trođa Íslandi inni í ESB og samţykkja
skuldadrápsklyfjarnar í Icesave...........
Svo auglóst er ţađ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:56 | Facebook
Athugasemdir
Koma dagar,koma ráđ.
Helga Kristjánsdóttir, 8.1.2011 kl. 02:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.