Vegir Sjálfstćđisflokksins órannsakanlegir !
25.2.2011 | 00:10
Icesave er samofiđ ESB-ađild. Allir vita ţađ sem vilja vita,
enda viđurkennt af a.m.k Hollendingum og Bretum. Ţess
vegna er afstađa ţeirra ţingmanna Sjálfstćđisflokksins sem
segjast vera á móti ESB-ađild, en gátu samt stutt Icesave,
međ öllu óskiljanleg. Ţví hafni ţjóđin Icesave í komandi ţjóđ-
aratkvćđagreiđslu, er ESB-ađildarumsóknin út af borđinu.
Og ekki bara ţađ, heldur hin alrćmda vinstristjórn líka. Tvćr
hćttulegar flugur í einu höggi slegnar niđur. Já vegir Sjálf-
stćđisflokksins eru órannsakanlegir!
Allir ţeir er ađhyllast ţjóđholl borgaraleg viđhorf hafna
Icesave af tveim prinsippástćđum. Um er ađ rćđa ólög-
varđa kröfu, og ţađ frá óvinveittum nýlenduveldum. Og
um er ađ rćđa skuldir EINKAAĐILA (útrásarglćpamanna)
sem er íslenzkum skattgreiđendum algjörlega óviđkomandi.
Ţessum grundvallarviđhorfum lítur Sjálfstćđisflokkurinn
algjörlega framhjá. Já vegir Sjálfstćđisflokksins eru svo
sannarlega órannsakanlegir!
Ţess utan eru engar líkur á ađ svokölluđ dómsmálaleiđ
verđi farin af Bretum og Hollendingum. Allt of mikil áhćtta
fyrir ţá ađ fara ţá leiđ. Auk ţess sem íslenzkir dómsstólar
eiga ţar síđasta orđiđ.
Já ţađ er svo ótrúlegt allt međ ţennan Sjálfstćđisflokk.
Vegir hans eru ekki bara órannsakanlegir, heldur og ekki
síst ÓBORGANLEGIR! Sbr. hruniđ og Ísland í dag!
tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ađ láta mjólka sig eru viđskiptahćttir sem eru mjög vanţroskađir! Tíđkast í ýmsum maura samfélgögum. Low live shit! Höfnum Icesave og ábyrgđarlausu einkaframtaki einstaklinganna í gegnum stjórnsýsluna.
Byggjum á grunninum.
Júlíus Björnsson, 25.2.2011 kl. 14:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.