HÆGRI GRÆNIR: N E I VIÐ ICESAVE!


   Formaður Hægri grænna, Guðmundur Franklín Jónsson,
skrifar  mjög  góða  grein  í  MBL. í dag um Icesave. Þar
hafnar hann algjörlega Icesave 111 á ótal forsendum.
Hér er um mjög ábyrga borgaralega afstöðu að ræða
með  tilliti  til  þjóðarhagsmuna.-  Sannkölluð  þjóðholl
borgaraleg afstaða í einu mesta pólitíska hitamáli lýð-
veldisins.

  Gagnstætt þessu var eins  ömurlegt að hlusta á for-
mann Sjálfstæðisflokksins í þættinum á Sprengisandi á
Bylgjunni s.l sunnudag.  Verja Icesave-svikin eins og
sannkallaður sósíaldemókrati á leiðinni í ESB.  

   Umhugsunarvert fyrir allt borgarasinnað þjóðhyggju-
fólk. 

   tilvís. HÆGRI GRÆNIR á facebook.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Uk gefur fylli í skyn að Icesave sé prinsippmál og ásakar hér einstaklinga innan stjórnsýslunnar að hafa ekki tryggt að reiðuféð yrði eftir í UK þegar ekki væri hægt að fresta augljósi hruni lengur. [Sem lá fyrir 2004 þegar úttekt var gerð á veðsöfnum, sem eftir hrun voru dæmd 50% of há> bendir til veðfals á hefðbundnum AAAA++++ veðlánsöfnum ]. 

Það er gróft að vanræksla örfárra einstaklinga eigi að lenda ásaklausum borgurum. 

Júlíus Björnsson, 15.3.2011 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband