Fimm mikilvćgir Bónusar viđ N E I viđ Icesave!
9.4.2011 | 00:49
Međ BÓNUS EITT ţá geta ţjóđhollir íslenzkir kjósendur međ
NEI viđ Icesave, komiđ loks viđeigandi refsihöggi á bresk stjórn-
völd vegna hinna vítaverđu hryđjuverkalaga ţeirra á Ísland
haustiđ 2008. Breskir innistćđueigendur hafa ţegar fengiđ allt
sitt ađ fullu greitt, og gott betur, ţökk sé neyđarlögunum íslenzku.
En allur vafi um heimtur úr lánasafi gamla Landsbankans geta nú
íslenzkir ţjóđhollir kjósendur komiđ á bresk stjórnvöld. - Mjög
svo tímabćr og kćrkomin refsing fyrir hin vítaverđu og einstöku
hryđjuverkalög brezkra stjórnvalda á hina saklausu íslenzka ţjóđ
haustiđ 2008.
Međ BÓNUS TVÖ geta ţjóđfrelsissinnađir Íslenzkir kjósendur međ
NEI viđ Icesave sett alvarlegan stein í götu umsóknar Íslands ađ
ESB. - Og í raun gert út af viđ ţađ ferli, sbr. Eirikur Bergmann í
viđtali viđ dönsku Ritzau 7 /4 s.l. Ađ notafćra ekki ţetta einstaka
tćkifćri til ţess yrđu meiriháttar og ófyrirgefanleg mistök. Ţví ađ
Icesave er algjörlega samofiđ ESB-umsókninni.
Međ BÓNUS ŢRJÚ geta íslenzkir ţjóđhollir og heiđarlegir kjósendur
međ NEI viđ Icesave komiđ fram skýrum og afdráttarlausum skila-
bođum um ţađ ađ viđ borgum ALLS EKKI skuldir fjárglćframanna, sem
eru gríđarleg mikilvćg skilabođ , ekki bara til umhverfis okkar, heldur
og ekki síst til umheimsins alls, sem eftir verđur tekiđ, skiliđ og virt.
Međ BÓNUS FJÖGUR geta ţjóđhollir íslenzkir kjósendur međ NEI viđ
Icesave lýst ţar međ fullkomnu vantrausti á Alţingi, ríkisstjórn,
og hiđ handónýta embćttismannakerfi, sem gjörsamlega hefur
brugđist fyrir og eftir hrun. - Ekki síst í öllu ţessu mikla og einstaka
Icesave-klúđri! Í kjölfariđ yrđi allsherjar pólitísk og embćttismanna-
leg uppstokkunarhreinsun, og kosningar, ţar sem framfarasinnuđ
ţjóđhyggjuöfl tćku viđ!!!
Og međ BÓNUS FIMM međ ţví ađ segja N E I viđ Icesave, yrđi einum
versta skuldarápsklyfjadraugi framtíđarinna rutt úr vegi. Hann mun
lognast útaf undra fljótt, framtíđaróvissu eytt hvađ Icesave varđar,
og ţjóđin getur fariđ ađ hugsa um allt annađ en Icesave,-drauginn.
Sem hún mun alls ekki gera nćstu áratugi, samţykkir hún hinar
ólögvörđu Icesave-skuldarápsklyfjar útrásarmafíuósa, byggđri á
ólögvarinni kröfu óvinveittra nýlenduvelda.
KJÓSUM FRELSIĐ EN EKKI ICESAVE-HELSIĐ!
Sem ÍSLENDINGAR segjum N E I VIĐ ICESAVE!
Ekki spurning!
Fjölgar á kjörskrá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:55 | Facebook
Athugasemdir
Enn ađ bulla. Í fyrsta lagi ţá hafa breskir einstaklingar međ peninga inn á Icesave reikningunum fengiđ greitt vegna ţess ađ breskir skattgreiđendur greiddu ţeim sínar innistćđur en ekki vegna neyđarlagana eins og ţú segir hér ranglega.
Í öđru lagi ţá losnum viđ ekki viđ neinar skuldaklyfjar međ ţví ađ segja neić. Ţá taka viđ nokkurra ára málaferli sem ađ öllum líkindum mumu leiđa til mun verri skuldaklyfja en ţessi samningur. Međ nýjustu upplýsingum um verđmćti Icesandic food eru allar líkur á ađ kostnđaurinn viđ ţennan samning nái ekki einu sinni málskostnađinum viđ ţađ ađ fara dómstólaleiđina.
Ţađ er fullkomlega óábyrt og í raun lágkúrulet ađ spila rússnerska rúllettu međ fjárhagslega framtíđ komandi kinslóđa til ţess eins ađ koma í veg fyrir ađ ţóđin fái ađ njóta ţess lýđrćđislega réttar síns ađ kjósa um ađildarsamning viđ ESB. Svoleiđis hegđa sannir lýđrćđissinnar sér ekki og ţađan af síđur heiđarlegir og ţjóđhollir Íslendingar.
Sigurđur M Grétarsson, 9.4.2011 kl. 10:46
Sigurđur minn. Ţér er frjálst ađ fara í ţina Bretavinnu!
Ég og mín íslenzka ţjóđ G E R U M Ţ A Đ E K K I !
Ţess vegna segir ég og ţjóđ mín N E I viđ ICESAVE- H E L S I N U!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.4.2011 kl. 11:36
Og Guđmundur, viđ munum ekki leyfa Evrópusambandinu, bresku og hollensku ríkisstjórnunum, íslensku ICESAVE-STJÓRNINNI og mest af öllu JÓHÖNNU-FLOKKNUM ađ brjóta á okkur lög og kúga okkur međ kúgunarsamningi.
Elle_, 9.4.2011 kl. 19:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.