Ögmundur málar varđskip ESB-litum. SKANDALL !
17.4.2011 | 08:52
Ţá höfum viđ ţađ. Ögmundur Jónasson YFIRRÁĐHERRA
Landhelgisgćslu Íslands, samţykkir ađ íslenzkt varđskip
sé málađ í fánalitum ESB! Hafi nokkur mađur sýnt ţvílíka
tvöfeldni í Evrópumálum, ţá er ţađ Ögmundur Jónasson
innanríkisráđherra. Fyrir utan yfirgengilegan andţjóđlegan
gjörning sem í ţessu felst!
Hvađ veldur? Ögrun viđ íslenzkt fullveldi og sjálfstćđi í
anda ESB-hugsjónar? ESB-vćđing íslenzks hugarfars í
ađlögunarferlinu ađ ESB? Hvers vegna var ekki sami
háttur hafđur á og í fyrra, en ţá var íslenzkt varđskip leigt
til landamćravaktar á Miđjarđarhafi í sínum ÍSLENZKU
FÁNALITUM og undir ÍSLENZKUM FÁNA? Hvađ hefur breyst
síđan?
Öll varđskip og herskip bera fána eđa fánaliti sinnar ţjóđar,
án tillits til verkefna. Ţannig eru 3 ţýzk herskip í Sundahöfn í
dag flaggandi sínum ŢÝZKA FÁNA!
Íslenzk varđskip eiga ađ ţjóna ÍSLENDINGUM á ÍSLENZKU
YFIRRÁĐASVĆĐI. Útleiga ţeirra undir ERLENDUM FÁNA er
SKANDDALL! Ríkisstjórn sem var tilbúin s.l mánudag ađ
henda ŢRJÁTÍU MILLJÖRĐUM í vexti vega ólögvarinnar
krafna óvinveittra nýlenduvelda, hefur meir en nóg ráđ á
ađ halda uppi öflugum íslenzkum varđskipaflota viđ strendur
Íslands.
Ögmundur! Afturkallađu ţennan gjörning ţinn TAFARLAUST
og SEGĐU SVO AF ŢÉR!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:56 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er ekki nóg međ ađ skipiđ sé merkt međ ESB fána, heldur á ađ senda ţađ á stríđssvćđi og ţar mun ţađ vissulega taka ţátt í stríđsrekstri, ţó óbeint sé.
Mađur spyr sig stundum hort mađur hafi misst af einhverjum kosningum. Varla er VG enni í ríkisstjórn?!
Gunnar Heiđarsson, 17.4.2011 kl. 12:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.