Stórsigur ESB-andstćđinga í Finnlandi. Gott mál!


    Stórsigur Sannra Finna í ţingkosningunum í Finnlandi
er merki um stórvaxandi gremju og andúđ ţjóđa innan
ESB međ sambandiđ. -  Hver flokkurinn og frambođin á
fćti  öđru í ríkjum  ESB sem eru  andstćđ  ESB virđast í
stórsókn.  Heilbrigđ  ţjóđhyggja í Evrópu virđist  vera ađ
sćkja verulega  í  sig veđriđ gegn hinni óraunsćju og í
flestum tilfellum  hinni  öfgafullu alţjóđahyggju sem  er
grunnstođ  ESB-hugsjónarinnar. Sem nú birtist í öllu sínu
versta veldi, sbr. upplausn evrusvćđisins međ tilheyrandi
skuldakreppu og  bankakrísu   ţar sem  almenningur er
skikkađur til ađ borga brúsann ŢVERT Á LANDAMĆRI. 

   Á sama tíma er hjákátlegast ađ horfa upp á ESB-trúbođiđ
á Íslandi rembast viđ ađ trođa Íslandi inn í ţetta deyjandi
samband í upplausn. Trúbođ sem senn mun líđa undir lok
eins og sjálft Evrópusambandiđ!

   Til hamingju finnskir ţjóđfrelsissinnar međ sigurinn!
mbl.is Ljóst ađ viđ höfum sigrađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Já og fréttirnar sem berast úr sumum fjölmiđlum hér (Stöđ 2) fara í gegn um ESB- síuna: Ađeins var minnst á ađ sannir Finnar stćđu gegn innflytjendum, ekki ađ ţeir eru harđir ESB- andstćđingar og geta og vilja stöđvađ Portúgal- gjöfina međ neitunarvaldi.

Ívar Pálsson, 17.4.2011 kl. 21:58

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Einmitt Ívar!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.4.2011 kl. 21:37

3 Smámynd: Elle_

Blessađir Finnarnir komast tćplega út úr kúgunarveldinu ţó ţeir vildu, Guđmundur, og sorglegt ađ ţeir skyldu vera platađir eđa ţvingađir ţangađ inn.  Kannski ekki nema miđstýringarveldiđ liđist í sundur og sem vćri nú ekkert ólíklegt á nćstunni. 

Og sífellt minnka líkurnar á ađ Evrópukór Jóhönnu og Össurar takist sitt ćtlunarverk gegn okkur.  Fólk hefur fariđ ađ skilja ofstćkiđ í ţessum flokki og líka í Evrópuveldinu sem bćđi ćtluđu ađ ţvinga ICESAVE yfir okkur međ valdi andstćtt lögum og stjórnarskrá.  

Elle_, 22.4.2011 kl. 03:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband