ESB smánar 17 júní í annađ sinn


   ESB reynir enn ađ ögra Íslendingum og slá sem mest á
ţjóđfrelsisást  okkar.  Núna  á enn  og  aftur ađ ráđast á
ţjóđhátíđardag Íslands 17 júní. Í fyrra valdi ESB ţennan
helga dag  Íslendinga  til  ađ samţykkja  ađildarumsókn
Íslands ađ ESB. Daginn sem Jóhanna Sigurđardóttir flutti
sína  fyrstu  ţjóđhátíđarrćđu  ţar  sem  hún  flutti einnig
fćđingarstađ Jóns Sigurđssonar ţjóđfrelsishetju úr Arnar-
firđi yfir í Dýrafjörđ. Í ár leggur ESB til ađ formlegar samn-
ingaviđrćđur viđ  Íslendinga hefjist 17 júní n.k. Sbr.Vísir.is.
Fróđlegt  verđur  ađ heyra  hvađa  nýjan  fćđingarstađ
Jóhanna  velur  ţjóđfrelsishetju vorri í  ţjóđhátíđarrćđu
hennar nćst, í kjölfar óskar ESB. 

  Ţessi ögrun og vanvirđa ráđamanna í Brussel á einum
helgasta sjálfstćđisdegi Íslendinga mun einungis  enn
efla andstöđu ţjóđarinnar á ESB-ađildinni en orđiđ er.
Íslendingar láta einfaldlega ekki ögra sér og vanvirđa á
sjálfum ţjóđhátíđardegi sínum!

   En ţökk sé forheimskulegu Brusselvaldi! Ţeim verđur
sér allt ađ falli viđ ađ klófesta Ísland í greipar sér!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband